Laugardaginn 10. nóvember hefst Þrekmeistaramót í Íþróttahöllinni á Akureyri. Haldinn verður fundur fyrir keppendur klukkan 11.00 að morgni, en klukkan 13.00 hefst sjálf keppnin.Dagskráin er eftirfarandi: Kl 11.00 – Fundur með keppendum í Íþróttahöllinni. Kl 13.00 – Keppni hefst. – Einstaklingsflokkar kvenna – Einstaklingsflokkar karla – Liðakeppni kvenna – Liðakeppni karla. Áætlað er að keppnin taki um tvo til þrjá tíma.
Einstaklingsflokkur kvenna/Braut/Æfingastöð/Besti tími 1.Kristjana Hildur Gunnarsdóttir A Lífsstíll 16.29 1.Hanna M Harðardóttir B Héraðsþrek Egilsstöðum 17,34 2.Þuríður Árdís Þorkelsdóttir A Lífsstíll 19:41:00 2.Helena ósk Jónsdóttir B Lífsstíll 19.32 3.Barbara María Geirsdóttir A Vaxtarræktin Akureyri 20:47:78 3.Guðríður Erla Torfadóttir B Bootcamp 20:35 4.Gyða Arnórsdóttir A Hressó 21:38 4.Marianne Sigurðardóttir B Íþróttahúsið Akranesi 24:57 5.Laufey Hreiðarsdóttir A Átak 27.27.73 5.Hrund Sigurðardóttir B World Class Laugar 6.Kristín Björg Ólafsdóttir A Boot Camp 6.Sólveig Gísladóttir B World Class Laugar Einstaklingsflokkur karla/Braut/Æfingastöð 1.Torben Gregersen A Veggsport 15:51 1.Vikar Karl Sigurjónsson B Lífsstíll 17:06 2.Evert Víglundsson A World Class Laugar 17:11 2.Jón Hjaltason B Vaxtarræktin 17.33 3.Guðlaugur B. Aðalsteinsson A Vaxtarræktin 18.19 3.Daníel Þórðarson B Lífstíll 20:30 4.Hjörtur Grétarsson A World Class 20:20 4.Ómar Ómar Ágústsson B Boot Camp 21:54 5.Axel Ernir Viðarsson A Bjarg 23.23.66 5.Guðjón V. Ragnarsson B Laugar 23.59 6.Kristinn Jónsson A Studíó Dan 24:57:93 6.Gunnar Már Gunnarsson B Bootcamp 7.Hilmar Þór Ólafsson A World Class 7.Sveinbjörn Sveinbjörnsson B Bootcamp 8.Jóhann Pétursson A Lífstíll 8.Elvar Þór Karlsson B Bootcamp 9.Arnar Þorsteinsson A World Class Laugar 9.Annas Sigmundsson B Boot Camp 10.Ingi Freyr Atlason A BootCamp Liðakeppni kvenna/Braut/Æfingastöð 1PRÍMA A Bootcamp 1.5 fræknar B Lífsstíll 13.57 2.No Name 39+ A Átak 2.Cappínur B World Class 3.Kynsysturnar A Lífsstíll Keflavík 3.Dirtynine Lífstíll B Lífstíll Keflavík 4.Þrumurnar A Boot Camp 4.Sveskjurnar A Boot Camp 5.Menntaskólinn á Ísafirði B Studio Dan Liðakeppni karla/Braut/Æfingastöð 1.A-TEAM A Boot Camp 12:36 1.Lífsstíll, „Best í heimi“ B Lífstíll 2.5tindar A Boot Camp 2.Capacent B World Class 3.420,20 A Boot Camp 3.DrÝsill B ??????? 4.BC DRUMBAR A BootCamp Athugið að afar líklegt er að einhverjar breytingar verði á rásröð og brautum keppenda eftir að ljóst er hverjir mæta eða forfallast. Þessi rásröð gefur keppendum þó hugmynd um það hvar þeir eru staddir. Sjái einhver eitthvað að rásröðinni eða keppendalistanum eru allar athugasemdir vel þegnar á keppni@fitness.is Sjáumst hress á laugardaginn klukkan 11.00. Bestu kveðjur, Einar Guðmann.