Búið er að birta myndband um Íslandsmótið í fitness á YouTube rás fitness.is. Myndbandið tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is. Hún tók einnig ljósmyndir sem finna má í myndasafninu.
Íslansmótið í fitness og vaxtarrækt fór fram í Hofi á Akureyri um helgina. Fjöldi keppenda steig á svið og eftir harða og jafna keppni mátti sjá mörg ný andlit meðal Íslandmeistara. Fitnessflokkar karla voru sérlega sterkir á mótinu og ekki var laust við að keppnin væri mjög jöfn í...
50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl. Það stefnir í skemmtilegt mót um næstu helgi. Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Um 50 keppendur eru skráðir og við skoðun á keppendalistanum sést að það stefnir í spennandi mót....
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur sunnudaginn 23. mars. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 14.000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið siggi@fitness.is. Athugið...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting

Fæðutegundir eins og rauðrófur sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka blóðflæði í vöðvum. Nituroxíð...

Fyrstu skref byrjandans í líkamsræktarstöðinni

Til umhugsunar Þegar byrjað er í vaxtarrækt er ekki óalgengt að fólk spyrji hve lengi það...

Kyrrsetuvinna og sófaslökun á kvöldin er hættulegri en fallhlífastökk

Sannanir streyma nú inn í formi rannsóknarniðurstaðna um hættuna sem þetta felur í sér, sérstaklega...

Bjórvambir

Bjórvambir verða sífellt algengari sjón. Það er auðvelt að innbyrða mikið magn af hitaeiningum í...

D-vítamín gegnir hlutverki við hárvöxt

Hlutverk D-vítamíns er mikilvægt þegar hárvöxtur er annars vegar, en það að taka D-vítamín gagnast...

Ungar stúlkur halda gjarnan að þær séu of feitar

Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru...

Kreatín fyrir konur og karla

Kreatín er tvímælalaust vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna í dag. Þeir sem mest nota af því...

Diet-drykkir brengla bragðlaukana

Hættu að drekka sykursnauða diet-drykki með gervisykri ef þú vilt fá minna mittismál. Þeir sem...
sterar og steranotkun

Steranotkun er alvarlegt mál

Vefaukandi sterar eins og testósterón sem vel þekktir eru meðal íþróttamanna í flestum íþróttagreinum bæla...

E-pillur valda hjartastækkun

Talið er að 10% af bandaríkjamönnum sem eru yngri en 25 ára hafi prófað E-pillur....

Flókin kolvetni draga úr blóðfitu og hjálpa til við léttingu

Þeir sem eru með mikið af þrígliseríðum í blóðinu eru flestir með of lítið af...

Chilipipar dregur úr matarlyst

Hægt er að drag úr matarlyst með því að drekka grænt te með chilipipar í...

Æfingakerfi

Ómissandi