Þeir sem eru með of háan blóðþrýsting ættu að fara varlega í að taka verkjalyf. Hafa ber í huga að mörg lyf sem eru ekki lyfsseðilsskyld eru þrátt fyrir allt varasöm. Sömuleiðis þarf að hafa í huga að það er ekki til neitt sem heitir hættulaust lyf. Öll lyf...
Liðagigt er sársaukafullur sjúkdómur sem eyðileggur brjósk og dregur úr hæfni þess til að bólstra, vernda og viðhalda mýkt liðamóta. Brjóskið liggur yfir og verndar beinin í helstu liðamótum líkamans, þar á meðal hnjánum. Það er nokkuð algengt að íþróttamenn fái liðagigt í hnén þegar aldurinn færist yfir. Samkvæmt niðurstöðum...
Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en þegar þær eru teknar á gamla góða gólfinu. Undanfarin ár hafa æfingar sem byggjast á jafnvægi og óstöðugu undirlagi náð miklum vinsældum meðal þjálfara. Kenningin þar að baki er að stórir gúmmíboltar, jafnvægisbretti...
Þeir sem hafa lést um meira en 15 kíló og viðhaldið þeirri léttingu í meira en eitt ár eiga eitt mikilvægt atriði sameiginlegt. Vaxtarhormón gegnir mikilvægu hlutverki á uppvaxtarárunum en mikilvægi þess fyrir fullorðna er ekki síður mikilvægt vegna áhrifa þess á efnaskipti fitu, prótína og kolvetna. Eldhúsið ræður oftast meiru...

Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?

Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....

Rautt kjöt, karnitín og ákveðin baktería í þörmunum bendluð við hjartasjúkdóma

Undanfarið hafa margar rannsóknir leitað án árangurs að tengslum á milli neyslu mettaðrar fitu í...

Tengsl á milli offitu og svefnleysis

Fólk sem á erfitt með að sofa hefur hærri líkamsþyngdarstuðul (BMI) og meira mittismál en...

Kastljós Ríkissjónvarpsins reyndist innihaldslaust

Fjallað var um innihaldslaus fæðubótarefni í Kastljósi í gær. Yfirskrift þáttarins var „Fæðubótarefni almennt óþörf“....

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf...

Ingunn Björnsdóttir heildarsigurvegari í átakinu Líkami fyrir lífið

EAS hefur birti úrslit í keppninni Líkami fyrir lífið sem staðið hefur um nokkurt skeið....

Eykur kreatín vöðvavöxt?

Fyrir nokkru síðan greindi ég frá mjög áhugaverðum rannsóknum á heimasíðu AST sem sýndu fram...

Varðveiting vöðvamassa í léttingu

Kúnstin við að ná árangri í vaxtarrækt er að varðveita vöðvamassann um leið og skorið...

Lækkaðu blóðþrýstinginn með handgrips-gormum

Þegar leitað er til læknis vegna háþrýstings er líklegt að lyfjagjöf sé það eina sem...

Chilipiparextrakt hraðar fituefnaskiptum

Paprikukryddið sem algengt er að nota í mexíkanskan eða chili-kryddaðan mat inniheldur svonefnt capsicum efni....

Ostur eykur ekki hættuna á hjartasjúkdómum

Ostur inniheldur mikið af mettuðum fitusýrum og hefur lengi vel verið talinn geta valdið hjartasjúkdómum...

Gróðurhúsaáhrifin og hlýtt húsnæði leggja sitt af mörkunum til offitunnar

Hitastigið fer hækkandi víða um heim vegna svonefndra gróðurhúsaáhrifa. Einnig er hærra hlutfall fólks sem...

Konur eiga erfiðara með að hætta að reykja

Það er ekki nóg með að konum sem reykja virðist stafa meiri hætta af hjartasjúkdómum...

Æfingakerfi

Ómissandi