50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl.
Það stefnir í skemmtilegt mót um næstu helgi. Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Um 50 keppendur eru skráðir og við skoðun á keppendalistanum sést að það stefnir í spennandi mót....
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is.
Skráningu lýkur sunnudaginn 23. mars.
KEPPNISGJÖLD
Keppnisgjald er kr. 14.000,-
Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið siggi@fitness.is. Athugið...
Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn að léttingu með óbeinum áhrifum á minna át og auka líkurnar á að líkaminn noti fitu sem orkuefni. Aukin vatnsdrykkja eykur frumustærð um allan líkamann sem veldur því að efnaskiptahraði og hitaeiningabrennsla...
Á árinu verða haldin fjölmörg mót á vegum IFBB að venju. Fréttnæmast er að eftir nokkurra ára hlé verður haldið Norðurlandamót 25-26 október í Alingsås í Svíþjóð. Sigurvegarar vinna sér inn rétt til að sækja um atvinnumannakort, eða IFBB Pro card og geta í framhaldinu tekið þátt í atvinnumannamótum.
Nú...
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...
Það er hægt að vera feit/ur í formi
Það þarf ekki að hafa mörg orð um þá sprengingu sem orðið hefur á undanförnum...
Hvernig er dæmt í fitnesskeppnum?
Að jafnaði eru annað hvort 7 eða 9 dómarar sem dæma fitnesskeppnir. Hver og einn...
Tækjaæfingar draga úr hættu á hjartasjúkdómum
Það er ekki langt síðan lóða- og tækjaæfingar voru ekki hátt skrifaðar meðal heilbrigðisstétta sem...
Koffín og kolvetni efla frammistöðu
Hægt er að auka þol og draga úr þreytu á æfingum með neyslu koffín- og...
Prótínríkt mataræði stuðlar að léttingu
Íþróttamenn þurfa meira prótín í mataræðinu en aðrir til viðhalds vöðvamassa. Hinsvegar dugir flestum að...
Fita á magasvæðinu sérstaklega hættuleg gagnvart hjartasjúkdómum
Offitufaraldurinn hefur ekki farið framhjá neinum. Ekki sér fyrir enda aukningar offitu meðal landsmanna og...
Bólgueyðandi lyf geta valdið hjarta- eða heilablóðfalli
Fjöldi íþróttamanna nota bólgueyðandi lyf til þess að draga úr sársauka eða flýta fyrir bata...
Hraðvirku vöðvaþræðirnir rýrna fyrst hjá karlmönnum þegar þeir eldast
Á milli fertugs og sextugs missa karlmenn um 20% af vöðvamassanum ef þeir lifa hinum...
Fyrirlestur um andlegan undirbúning keppenda
Anna Sigurðardóttir, Cand.psych sálfræðinemi heldur fyrirlestur í World Class, Kringlunni sunnudaginn 23. október kl 12.00....
Ein fiturík máltíð getur minnkað blóðflæði í hjartanu
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að fituríkt fæði getur valdið hjartasjúkdómum. Japanskir vísindamenn hafa...
Feitt fólk deyr frekar í umferðarslysum
Öryggisbúnaður í bílum hefur þróast talsvert í gegnum tíðina og aukið líkurnar á því að...
Svör við 10 spurningum í æfingasalnum
Þó menn hafi stundað tækja- eða lóðaæfingar um nokkurn tíma og leitast við að kynna...