Þeir sem hafa lést um meira en 15 kíló og viðhaldið þeirri léttingu í meira en eitt ár eiga eitt mikilvægt atriði sameiginlegt. Vaxtarhormón gegnir mikilvægu hlutverki á uppvaxtarárunum en mikilvægi þess fyrir fullorðna er ekki síður mikilvægt vegna áhrifa þess á efnaskipti fitu, prótína og kolvetna. Eldhúsið ræður oftast meiru...
Íslandsmót IFBB í fitness 2025 verður haldið 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar sem hún heldur á þeim hita. Hún gegnir sömuleiðis því mikilvæga hlutverki að halda hita...
Þar til nýlega töldu vísindamenn að aukafita gegndi því hlutverki að vera fyrst og fremst einskonar varaforði. Með nýjum og breyttum skilningi á hlutverki fitunnar virðist hún mun hættulegri en áður var talið - sérstaklega mikil kviðfita. Bylting í lífefnafræði hefur breytt sýn vísindamanna á hlutverk fitunnar vegna þess...

Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?

Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....

Lyfjafyrirtækin keppast við að markaðssetja töfralausnina á offituvandanum

Lyfjafyrirtæki hafa árum saman stefnt að því að markaðssetja lyf sem berst gegn offituvandanum. Offituvandamálið...

Margir andlega háðir sterum

Vefaukandi sterar eru ekki ávanabindandi í sama skilningi og hin hörðu eiturlyf heróín eða amfetamín....

Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar á Levsín amínósýrunni og B6 vítamíninu fyrir fitubrennslu

Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Tennessee í Bandaríkjunum sýna að blanda...

Æfingakerfi fyrir uppbyggingu

Hafa ber í huga að æskilegt er að taka eina upphitunarlotu fyrir stóru æfingarnar og...

Íþróttamenn duglegri til náms

Ef menn æfa íþróttir reglulega, gengur þeim betur í skóla.  Gerð var  tveggja ára rannsókn...

Hugsanleg skýring fundin á jákvæðum áhrifum hóflegrar víndrykkju

Fæðutegundir sem hafa hátt glýsemíugildi hækka frekar blóðsykur heldur en fæðutegundir með lágt glýsemíugildi. Fæðutegundir...

Bakteríur hafa áhrif á léttingu eftir hjáveituaðgerðir

Þeir sem fara í hjáveituaðgerð á maga geta átt von á að léttast um 30-40%...

Sterar í töfluformi valda lifrareitrun

Sterar í töfluformi fara í gegnum efnabreytingaferli sem hefur þann tilgang að þeir endist lengur...

Hið opinbera er ekki að taka á offituvandamálinu

Viðtal við Gauja litla Félagasamtök feitra voru stofnuð fyrir fjórum árum síðan. Markmið félagsins var að...

Heilsusamlegt líferni borgar sig

Konur sem fara eftir öllum helstu hollusturáðum - borða skynsamlega, reykja ekki, stunda reglulega hreyfingu,...

Kviðslit algengt meðal líkamsræktarfólks

Kviðslit kallast það þegar t.d. hluti innyfla eða garnar treður sér í gegnum kviðvegginn þar...

Spurningar um æfingar og mataræði

Sigurður Gestsson situr fyrir svörum Ýmsar spurningar heyrast í æfingastöðinni og mun Sigurður Gestsson leitast við...

Æfingakerfi

Ómissandi