Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu og prótín í fæðunni getur haft áhrif á þessi hormón sem skýrir einnig hvers vegna nauðsynlegt er að prótín sé mikilvægur þáttur í grenningarfæði. Prótín...
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann. Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir sem eru feitastir, með mesta mittismálið og hafa lengi barist við offitu. Það var Sarah Jackson við Læknaháskólann í London sem sýndi fram á samhengi...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Æfingar hjálpa þeim sem vilja hætta að reykja

Við gerum flest margt heimskulegt á lífsleiðinni. Það að reykja trónir þó í efsta sæti...

Fitubrennslu-bætiefni geta valdið taugaveiklun og spennu

Líkamsræktarfólk tekur gjarnan svonefnd fitubrennslu-bætiefni til þess að örva efnaskiptahraða líkamans og draga úr matarlyst....

Gefa fitumælar réttar upplýsingar?

Það eru til ýmsar gerðir af fitumælum. Sumir mælar eru einfaldlega klemmur sem notast við...

Æfi til að halda mér í formi

Í nærmynd er Karen Lind Arnardóttir Hver er Karen Lind? Ég er 19 ára að verða 20...

Kaffidrykkja er góð fyrir lifrina

Vísindamenn við Krabbameinsstofnunina í Bethesda í Maryland í Bandaríkjunum fullyrða að kaffidrykkja sé góð fyrir...

Karlar eru tregir til að leita læknis

Sem fyrr er það betri helmingurinn - makinn - sem í flestum tilfellum á stóran...

Fjögur einföld skref til léttingar- eða þannig.

https://youtu.be/9mbp0DugfCA Öðruvísi hvatningarvideo svo ekki sé meira sagt. Eiginlega frábært.

Ofþjálfun er varhugaverð sama hvaða harðjaxl á í hlut

Negatífar æfingar skila bara árangri ef rétt er með farið, annars eru þær beinlínis hættulegar Það...

Hugsanlegt að skortur á D-vítamíni dragi úr vöðvastyrk

Aldrað fólk sem mælist með mikið magn D-vítamíns býr yfir meiri vöðvastyrk í bæði efri...

DAG olía dregur úr offitu og insúlínviðnámi

Diacylglycerol (DAG) er í litlu magni í jurtaolíu. Þetta er einómettuð fita sem virðist draga...

Áhrif kalkneyslu á léttingu minni en talið var

Undanfarin ár hafa verið birtar nokkrar rannsóknir um kalkneyslu og tengsl kalks við léttingu. Það...

Hvað er hægt að gera þegar hárið fer að þynnast?

Þegar aldurinn færist yfir fer hárið að þynnast hjá öllum sama hversu hárprúðir þeir eru....

Æfingakerfi

Ómissandi