50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl. Það stefnir í skemmtilegt mót um næstu helgi. Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Um 50 keppendur eru skráðir og við skoðun á keppendalistanum sést að það stefnir í spennandi mót....
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur sunnudaginn 23. mars. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 14.000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið siggi@fitness.is. Athugið...
Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn að léttingu með óbeinum áhrifum á minna át og auka líkurnar á að líkaminn noti fitu sem orkuefni. Aukin vatnsdrykkja eykur frumustærð um allan líkamann sem veldur því að efnaskiptahraði og hitaeiningabrennsla...
Á árinu verða haldin fjölmörg mót á vegum IFBB að venju. Fréttnæmast er að eftir nokkurra ára hlé verður haldið Norðurlandamót 25-26 október í Alingsås í Svíþjóð. Sigurvegarar vinna sér inn rétt til að sækja um atvinnumannakort, eða IFBB Pro card og geta í framhaldinu tekið þátt í atvinnumannamótum. Nú...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Breytilegar niðurstöður rannsókna á prótínneyslu eiga sér skýringu

Margar en ekki allar rannsóknir hafa bent til þess að hægt sé að léttast með...
Madur með pillur

Levsín er öflugt vefaukandi bætiefni

Levsín er amínósýra sem stuðlar að nýmyndun prótíns í vöðvum og hamlar niðurbroti vöðva. Amínósýran...

Hvítri fitu breytt í brúna

Augljóst er af lestri fjölda rannsókna sem gerðar eru víða um heim þessi misserin að...

Hollt fæði gefur betra kynlíf

Aldurstengd risvandamál karla eru óhjákvæmilega óheppileg fyrir kynlífið. Vísindamenn við Harvard Háskólann hafa komist að...

Kviðfita eykur hættu á hjartaáföllum

Fólk fitnar sem aldrei fyrr og offituhlutfall landans fer jafnt og örugglega hækkandi. Fitan –...

Nokkur ráð fyrir lengra líf

1. Notaðu ofnin sem oftast við matreiðslu í stað steikarpönnu - eða notaðu tefflonpönnu. 2....

Mjög sátt við mataræðið

Viðtal við Sif Garðarsdóttur Yfirleitt þegar ég undirbý mig fyrir mót er ég sex vikur að...

Eru venjulegar magaæfingar í lagi fyrir bakið?

Það er hægt að deila um svo marg í heimi hér. Magaæfingar eru engin undantekning...

Hrotur geta verið hið alvarlegasta mál

Hrotur eru merki um svefnröskun sem getur valdið krónískri þreytu og jafnvel ótímabærum dauða að...

Mikilvægast fyrir vöðvavöxt að fá næg prótín

Aukning nýmyndunar vöðva sem kemur fram í rannsóknum er fremur miklu magni af prótíni að...

Lóðaþjálfun dregur úr kviðfitu og bætir blóðsykurstjórnun

Algengt er að magafita aukist um 300% á milli 25 og 65 ára aldurs en...

Brauðið fitar sem aldrei fyrr

Samkvæmt fæðupýramídanum á töluverður hluti af daglegri fæðu að samanstanda af brauði og kornmeti. Víða...

Æfingakerfi

Ómissandi