Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni stuðli hugsanlega að léttingu. Naoto Nagata og félagar við Kanazawaháskólann í Japan komust að því að sulforaphane olli því að mýsnar léttust, fituhlutfall lækkaði og...
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka vöðvamassa og styrk meira en með æfingum einum og sér. Þetta eru eflaust ekki nýjar fréttir fyrir flesta. Þessar niðurstöður eiga sér stoð í safngreiningarrannsókn...
Æxli geta vaxið hraðar ef járnmagn líkamans hækkar óhóflega. Samkvæmt blóðrannsóknum á karlmönnum er samband á milli járnmagns í blóði og háþrýstings og hjartasjúkdóma. Hreyfingaleysi og lélegt mataræði fer saman við mikið járnmagn í blóði ungra karlmanna samkvæmt niðurstöðum könnunar sem gerð var undir stjórn Maja Tomczyk við íþróttafræðiháskólann í...
Íslandsmót IFBB í fitness 2026 verður haldið 11. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...

Strangt mataræði dregur úr kynlífslöngun kvenna

Nokkur ráð til karlmanna Draumur margra karlmanna er að konan þeirra sé eins og módel úr nærfataauglýsingu. Þetta gerir tíðarandinn í dag. Margar konur...

Fleiri bakteríur á símum en salernum

ALLT AÐ 10 SINNUM FLEIRI BAKTERÍUR GETA VERIÐ Á FARSÍMA EN Á KLÓSETTSETU. Símar eru einskonar gróðurhús fyrir bakteríur vegna þess að þeir eru alltaf...

Ingunn Björnsdóttir heildarsigurvegari í átakinu Líkami fyrir lífið

EAS hefur birti úrslit í keppninni Líkami fyrir lífið sem staðið hefur um nokkurt skeið. Ingunn Björnsdóttir varð heildarsigurvegari keppninnar, en hún léttist um...

Heilbrigður lífsstíll stuðlar að heilbrigðu kynlífi

Risvandamál getur verið afleiðing hreyfingaleysis hjá karlmönnum. Langvarandi hreyfingaleysi veldur hrörnun efnaskiptakerfis líkamans sem aftur dregur úr blóðflæði til afar mikilvægra líkamsparta hvað kynlíf...

Lækkaðu blóðþrýstinginn með því að fá þér einn bjór

Með því að fá þér einn bjór lækkarðu blóðþrýstinginn, en það má ekki vera meira en einn bjór. Þú lækkar ekki eingöngu blóðþrýstinginn, heldur...

Hin hryllilega appelsínuhúð

Það er fátt sem konum finnst hryllilegra en sellulite lærapokar eða appelsínuhúð eins og hún er kölluð. Þessi hvimleiða húðáferð er mun algengari hjá...

Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur

Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár. Það er hálfdapurleg staðreynd að einungis 5% þeirra sem ná...

iPhone notendur stunda meira kynlíf en aðrir

iPhone símanotendur eiga 33% fleiri kynlífsfélaga en BlackBerry notendur og 50% fleiri en Android notendur. Þessar fróðlegu og nytsamlegu upplýsingar koma fram í könnun...

Lyftingar eru draumalyfið

Á aldrinum 40-60 ára missa flest okkar um 20% vöðvamassans. Vöðvatapið veldur lækkun í efnaskiptahraða, fitusöfnun, ójafnvægi í blóðsykurstjórnun og þegar á heildina er...

Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk

Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að það er rétt. Nýr vinkill hefur komið fram á...

CLA hindrar niðurbrot vöðva eftir æfingu

CLA er greinilega eitt af þeim bætiefnum sem fullyrða má að virki samkvæmt rannsóknum. CLA er bætiefni sem hefur náð góðri fótfestu meðal líkamsræktarfólks....

Æfingakerfi

Ómissandi