Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Dánartíðni karla og kvenna á Íslandi vegna hjartasjúkdóma hefur dregist saman um 40% frá árinu 1996. Góðar fréttir, en engu að síður eru hjartasjúkdómar ennþá ein algengasta dánarorsök landsmanna. Helst ber að þakka betri árangri í neyðarviðbrögðum við hjartaáföllum og heilsusamlegri lifnaðarháttum. Tveir helstu áhættuþættirnir fyrir kransæðasjúkdómum eru of...

Verstu fæðutegundirnar

Það þykir ekkert sjálfsagðara en að búa til lista yfir hryðjuverkamenn. Okkur hjá fitness.is þykir jafn sjálfsagt að búa til lista yfir þær fæðutegundir sem okkur þykir leggja mest af mörkum til offitufaraldursins. 1. GosdrykkirGosdrykkir...

Munurinn á léttingu og fitubrennslu

Tveir einstaklingar sem eru jafn háir og jafn þungir geta verið í gjörólíku líkamsformi, annar feitur og rýr, hinn skorinn og vöðvastæltur. Kona sem er 75 kg með 35% fituhlutfall og því tæknilega í...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk

Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að það er rétt. Nýr vinkill hefur komið fram á...
Hrísgrjón

Hrísgrjónaát dregur úr hættunni á sykursýki

Nokkrar rannsóknir hafa sýnt fram á að hrísgrjónaát í miklum mæli tengist aukinni hættu gagnvart sykursýki. Þetta var ekki raunin hjá fólki sem býr...

Áfengi hindrar nýmyndun vöðva

Þjálfarar ráðleggja íþróttamönnum í flestum tilfellum að hætta að nota áfengi þegar þeir eru í strangri þjálfun. Áfengið kemur í veg fyrir nýmyndun vöðva...

Sjálfur og sjálfumgleði

Sjálfur (selfies) eru að tröllríða öllu. Með tilkomu handhægra síma er varla sá viðburður haldinn þar sem fólk keppist ekki við að taka sjálfur...

Þyngdaraukning á meðgöngu

Það að vera vel á sig kominn og grönn fær nútíma konuna til þess að líða betur, en það er eitt tímabil þar sem...

Prótín er afar mikilvægt vopn gegn vöðvarýrnun aldraðra

Mikil prótínneysla dregur úr vöðvarýrnun og minnkandi vöðvastyrk hjá öldruðum. Vöðvarýrnun er talið vanmetið vandamál en vöðvar líkamans sinna mikilvægu hlutverki fyrir blóðsykursjafnvægi, hreyfigetu...

Mysuprótín viðheldur vöðvamassa hjá öldruðum

Nýmyndun prótína í vöðvum er mikil þegar mysuprótín er borðað en viðhald vöðvamassa er afar mikilvægt fyrir aldraða til þess að viðhalda lífsgæðum og...
hlaupari

Rauðrófusafi bætir árangur langhlaupara

Æðarnar þurfa nítrat úr fæðutegundum eins og rauðrófum til að framleiða nituroxíð. Nituroxíð er nauðsynlegt fyrir eðlilegt blóðflæði og hefur því margvísleg áhrif á...

Æfingar og mataræði draga úr tíðni hjartasjúkdóma og blöðruhálskirtilskrabbameina

Hrörnunarsjúkdómar á borð við hjartasjúkdóma og krabbamein eiga eitt sameiginlegt. Með því að draga úr sumum áhættuþáttum hjartasjúkdóma er um leið dregið úr áhættuþáttum...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...

Sambland styrktar- og þolæfinga

Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því oft hvorutveggja í sér. Alhliða gott form...

Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk

Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...

Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri

Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við...