Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn að léttingu með óbeinum áhrifum á minna át og auka líkurnar á að líkaminn noti fitu sem orkuefni. Aukin vatnsdrykkja eykur frumustærð um allan líkamann sem veldur því að efnaskiptahraði og hitaeiningabrennsla...
Á árinu verða haldin fjölmörg mót á vegum IFBB að venju. Fréttnæmast er að eftir nokkurra ára hlé verður haldið Norðurlandamót 25-26 október í Alingsås í Svíþjóð. Sigurvegarar vinna sér inn rétt til að sækja um atvinnumannakort, eða IFBB Pro card og geta í framhaldinu tekið þátt í atvinnumannamótum. Nú...
Eitt grundvallaratriða þjálfunar í líkamsrækt er að æfa fram að uppgjöf. Þannig ná vöðvar að vaxa vegna þess hvernig þeir neyðast til að aðlagast álaginu. Þessi aðferð getur reynst byrjendum og lengra komnum varasöm. Ástæðan er að álagið í síðustu lyftunum fyrir uppgjöf getur orðið til þess að tæknin...
Orðatiltækið „No pain - no gain“ hefur lengi verið haft í hávegum meðal vaxtarræktarmanna. Í því felst að æfa og lyfta fram að og yfir sársaukamörk, oft umfram getu. Tilgangurinn er að leggja það mikið álag á vöðvana að þeir neyðist til að stækka. Jeff Willardsson við Háskóla Austur-Illinois fjallaði...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Sýklalyf valda þyngdaraukningu búfénaðar

Rannsókn á músum við Læknaháskólann í New York bendir til að sýklalyf breyti örverusamsetningu meltingarvegarins....

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er ekki pólitík. ...

Hreyfingaleysi og ofát stórt vandamál

Manneldisráð hefur verið að kynna niðurstöður úr landskönnun á mataræði Íslendinga sem birtar eru í nýrri...

Lækkaðu blóðþrýstinginn með því að fá þér einn bjór

Með því að fá þér einn bjór lækkarðu blóðþrýstinginn, en það má ekki vera meira...

Þeir sem eru í formi eru ólíklegri til að deyja ungir

Það hefur þegar verið sannað að fólk sem er í líkamlega góðu formi er í...

Fyrirtæki gert að greiða háa sekt vegna fullyrðinga um megrunargildi grænna kaffibauna

Samkomulag var gert á milli Ríkisráðs Viðskiptamála (FTC) í Bandaríkjunum og Pure Health fyrirtækisins um...

Standpínu-genið fundið í rottum

Genin eru grunnurinn að flestu sem gerist í mannslíkamanum og þar með talinni standpínunni. Genið...

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir...

Ráð gegn gyllinæð í æfingasalnum

Gyllinæð (e. hemorrhoids) er samsafn einnar eða fleiri bláæða í endaþarmi eða endaþarmsopi sem hafa...

Lyf virka mun betur með mat

Vísindamenn við háskólann í Chicago hafa komist að því að áhrif lyfja á mannslíkamann getur...

Þunglynd börn þurfa hreyfingu

Tímaritið Pediatric Exercise Science segir frá niðurstöðum rannsókna sem sýna að börn hafa engu að...

Framhjáhald er lífshættulegt

UM 25-50% KARLA HAFA HALDIÐ FRAMHJÁ. Karlar sem halda framhjá maka sínum eru líklegri en aðrir...

Æfingakerfi

Ómissandi