Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst
Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu og prótín í fæðunni getur haft áhrif á þessi hormón sem skýrir einnig hvers vegna nauðsynlegt er að prótín sé mikilvægur þáttur í grenningarfæði. Prótín...
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann.
Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir sem eru feitastir, með mesta mittismálið og hafa lengi barist við offitu. Það var Sarah Jackson við Læknaháskólann í London sem sýndi fram á samhengi...
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...
Atkins mataræðið bendlað við hjartasjúkdóm í einu ákveðnu tilfelli
Gagnrýnin sem Atkins mataræðið hefur fengið hefur byggst á því að margir hjartasérfræðingar hafa bent...
Lyftur eru fyrir letingja
Við notum meiri orku þegar við göngum upp tröppur ef teknar eru tvær tröppur frekar...
Mesta tilhlökkunin er að fá slátur og ostaköku eftir mót
Viðtal: Ég heiti Karen Lind Thompson og er bikini fitness keppandi. Ég á heima í...
Nýr skilningur vísindamanna á áhrifum fitu á bólgur og sjúkdóma
Þar til nýlega töldu vísindamenn að aukafita gegndi því hlutverki að vera fyrst og fremst...
Hrikalegar staðreyndir
ReykingarÁ tíu sekúndna fresti deyr einn einstaklingur í heiminum af völdum tóbaks. Ef fer fram...
CLA minnkar fitu og eykur vöðvavöxt
Beygð línólfitusýra (Conjugated Linoleic Acid) eða CLA er nauðsynleg fitusýra sem lofar góðu í baráttunni...
Líður best þegar ég borða hollt og hreyfi mig mikið
Í nærmynd er Rakel Rós Friðriksdóttir keppandi í módelfitness.
Hvernig hefur gengið að komast í form...
Natríum-bíkarbónat blandað með kreatíni eykur vöðvastyrk
Rannsókn sem fólst í að kanna áhrif þess að blanda saman kreatíni og natríumbíkarbónati í...
Hvað gerir melatónín eftirsóknarvert?
Heilaköngullinn framleiðir hormónið melatónín. Hér á landi er melatónín skilgreint sem lyf. Ekki í Bandaríkjunum....
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka...
Lyfleysa virkar líka
Gjarnan er það svo þegar við hér á FF erum að skrifa um allskonar rannsóknir...
Kornið bjargar mannslífum
Rúmlega 50 rannsóknir hafa bent til þess að korn geti minnkað hættuna á hjartasjúkdómum og...