Orðatiltækið „No pain - no gain“ hefur lengi verið haft í hávegum meðal vaxtarræktarmanna. Í því felst að æfa og lyfta fram að og yfir sársaukamörk, oft umfram getu. Tilgangurinn er að leggja það mikið álag á vöðvana að þeir neyðist til að stækka.
Jeff Willardsson við Háskóla Austur-Illinois fjallaði...
Þeir sem eru með of háan blóðþrýsting ættu að fara varlega í að taka verkjalyf. Hafa ber í huga að mörg lyf sem eru ekki lyfsseðilsskyld eru þrátt fyrir allt varasöm. Sömuleiðis þarf að hafa í huga að það er ekki til neitt sem heitir hættulaust lyf. Öll lyf...
Liðagigt er sársaukafullur sjúkdómur sem eyðileggur brjósk og dregur úr hæfni þess til að bólstra, vernda og viðhalda mýkt liðamóta. Brjóskið liggur yfir og verndar beinin í helstu liðamótum líkamans, þar á meðal hnjánum.
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn fái liðagigt í hnén þegar aldurinn færist yfir. Samkvæmt niðurstöðum...
Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en þegar þær eru teknar á gamla góða gólfinu.
Undanfarin ár hafa æfingar sem byggjast á jafnvægi og óstöðugu undirlagi náð miklum vinsældum meðal þjálfara. Kenningin þar að baki er að stórir gúmmíboltar, jafnvægisbretti...
Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....
Burðarefni kólesteróls talið valda offitu og hjartasjúkdómum
Þegar við teljum okkur loksins vita eitthvað fyrir víst þurfa vísindamenn endilega að flækja hlutina....
Sólbekkir auka hættuna á húðkrabbameini
Sterkar líkur eru á að sólbekkjanotkun valdi krabbameini. DeAnn Lazovich við Háskólann í Minnesota sýnir...
Ofþjálfun er varhugaverð sama hvaða harðjaxl á í hlut
Negatífar æfingar skila bara árangri ef rétt er með farið, annars eru þær beinlínis hættulegar
Það...
Kaffidrykkja minnkar áhættu gagnvart ágengu blöðruhálskirtils- krabbameini
Blöðruhálskirtilskrabbamein er næst-algengasta krabbameinið sem dregur karlmenn til dauða. Einn af hverjum sex karlmönnum sem...
Koffín og kolvetni efla frammistöðu
Hægt er að auka þol og draga úr þreytu á æfingum með neyslu koffín- og...
Gufur frá rafrettum eru hættulegar eins og óbeinar reykingar
Rafrettur eru það nýlegt fyrirbæri að fáar langtíma rannsóknir á áhrifum þeirra á heilsu liggja...
Tilhugsun um að fá sér blund lækkar blóðþrýstinginn
Hugurinn ber þig hálfa leið stóð einhvers staðar. Í rannsókn sem náði til 23.000 manns...
Hvernig er dæmt í fitnesskeppnum?
Að jafnaði eru annað hvort 7 eða 9 dómarar sem dæma fitnesskeppnir. Hver og einn...
Insúlínviðnám alvarlegt heilbrigðisvandamál
Insúlínviðnám er heilbrigðisvandamál sem á eftir að kosta heilbrigðiskerfið miklar fjárhæðir í framtíðinni. Fólk sem...
Blanda af koffíni og taurine hefur öfug áhrif
Talið er að sala á orkudrykkjum á heimsvísu sé í kringum 50 milljarðar bandaríkjadollara. Þetta...
Þeir sem eru í formi eru ólíklegri til að deyja ungir
Það hefur þegar verið sannað að fólk sem er í líkamlega góðu formi er í...
Kolvetnalágt mataræði varasamt fyrir börn
Síðan 1980 hefur offita barna þrefaldast. Ætla má að það sama gildi um Ísland og...