RANNSÓKN SEM NÁÐI TIL UM 9000 KARLMANNA OG STÓÐ Í 19 ÁR SÝNIR FRAM Á JÁKVÆÐ ÁHRIF ÞESS AÐ STUNDA RÆKTINA. Í umfjöllunum um rannsóknir er oftast talað um að þolæfingar styrki hjarta- og kransæðakerfið og verndi þannig æðakerfið fyrir sjúkdómum. Þolæfingar virðast draga úr líkum á hjartaáföllum og óvæntum...
Samkvæmt finnskri rannsókn aðlagast þeir sem æfa á morgnana styrktarmuninum á milli morguns og síðdegis. Það er liðin tíð að þeir sem vakna klukkan fimm eða sex á morgnana til að fara í ræktina teljist öfgafullir furðufuglar. Í dag er algengt að æfingastöðvar séu þéttpakkaðar af fólki sem tekur æfingu...
Eftir erfiðar æfingar verða vöðvar og liðamót stundum aum og strengir leggja sitt af mörkum til að valda eymslum á hinum og þessum stöðum í líkamanum. Það eru mikil mistök að taka verkjalyf til að ráða bót á eymslunum. Því miður taka sumir verkjalyf á borð við Ibuprófen og...
Ef bakið er í lagi er ráðlegt að taka réttstöðulyftu til að ná upp alhliða styrk. Kjarni kraftlyftinga eru þrjár æfingar. Réttstöðulyfta, bekkpressa og hnébeygja. Þær eiga það sameiginlegt að taka mikið á nokkra vöðvahópa og kallast því „stórar“ æfingar vegna víðtækra áhrifa á líkamann. Réttstöðulyftan hefur lengi verið talinn...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...

Fitugenið fundið

Breskir vísindamenn telja sig hafa fundið offitugen. Í rannsóknum sem náðu til 40.000 manns kom í ljós að þeir sem hafa afbrigði af geni...

Glúkósa og ávaxtasykursdrykkur eykur hugsanlega viðnám líkamans gegn kvefi

Líkaminn þarf sérstaklega mikið á glúkósa (blóðsykri) að halda þegar kalt er í veðri. Líkaminn bregst við kulda með því að skjálfa en skjálftinn...

Hættulegt umburðarlyndi gagnvart verkjalyfjum

Það er viðhorf er almennt ríkjandi að þrátt fyrir að sum lyf geti verið hættuleg sé áhættan af aukaverkunum þess virði. Það er ennfremur...

Hvers vegna er sumt svona fitandi?

Já, ég ætla að tala illa um súkkulaði þannig að þið sem borðið reglulega þetta vinsæla þunglyndismeðal skuluð hætta að lesa hérna. Engin fæðutegund...

Skokk í einn til tvo og hálfan tíma á viku bætir 6 góðum árum við lífið

Stór dönsk rannsókn sýnir fram á að þeir sem skokka á bilinu einn til tvo og hálfan klukkutíma á viku lifa fimm til sex...

Af hverju fitna sumir um miðjan aldur en aðrir ekki?

Flestir þyngjast þegar þeir koma á miðjan aldur, en hvernig stendur á því að sumir gera það ekki? Bandarísku krabbameinssamtökin í Atlanta gerðu rannsókn...

Fljótandi fæðubótardrykkir virka vel til þess að fækka aukakílóunum

Fljótandi fæðubótarefni í formi hinna vinsælu prótíndrykkja sem koma í stað einstaka máltíða er góð leið til þess að losna við aukakílóin og halda...

Karlar eru mun þrjóskari en konur – til að vilja leita læknis

Ein ástæða þess að karlar lifa að meðaltali skemur en konur er að þeir fara helst ekki til læknis fyrr en þeir eru orðnir...

Athyglisverð viðbrögð við offitufaraldrinum

Fyrir skömmu gaf Miðstöð sjúkdómavarna (CDC) í Bandaríkjunum út athyglisverðar nálganir á það hvernig takast megi við offitufaraldurinn. Tillögurnar komu í kjölfar áætlana sem gera...

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu lyftunni án þess að slasa þig. Það...
mús

Kreatín dregur úr vöðvarýrnun í músum

Hægt er að lækna vöðvarýrnun í dýrum sem eru með arfbundinn skort á kreatíni. Hollenskir vísindamenn prófuðu að gefa músum sem þjáðust af vöðvarýrnun...

Æfingastöðvar þurfa viðbragðsáætlun

Milljónir manna æfa í æfingastöðvum víðsvegar um heiminn. Æfingakerfi eru misvönduð sem og fagmennska í þjálfun og viðbrögðum við neyðarástandi. Á hverju ári verða...

Æfingakerfi

Ómissandi