Þeir sem hafa lést um meira en 15 kíló og viðhaldið þeirri léttingu í meira en eitt ár eiga eitt mikilvægt atriði sameiginlegt.
Vaxtarhormón gegnir mikilvægu hlutverki á uppvaxtarárunum en mikilvægi þess fyrir fullorðna er ekki síður mikilvægt vegna áhrifa þess á efnaskipti fitu, prótína og kolvetna.
Eldhúsið ræður oftast meiru...
Íslandsmót IFBB í fitness 2025 verður haldið 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar sem hún heldur á þeim hita. Hún gegnir sömuleiðis því mikilvæga hlutverki að halda hita...
Þar til nýlega töldu vísindamenn að aukafita gegndi því hlutverki að vera fyrst og fremst einskonar varaforði. Með nýjum og breyttum skilningi á hlutverki fitunnar virðist hún mun hættulegri en áður var talið - sérstaklega mikil kviðfita. Bylting í lífefnafræði hefur breytt sýn vísindamanna á hlutverk fitunnar vegna þess...
Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....
CLA hindrar niðurbrot vöðva eftir æfingu
CLA er greinilega eitt af þeim bætiefnum sem fullyrða má að virki samkvæmt rannsóknum. CLA...
Karate – hin forna sjálfsvarnaríþrótt
Landsmenn hafa verið duglegir að stunda Tai Bo í æfingastöðvum víða um land og vinsældir...
Uppskrift að langlífi
Emma Marano er 115 ára gömul og er talin fimmti elsti aldursforsetinn í heiminum. Hún...
Hlutfall offitusjúklinga í heiminum mun verða 20% árið 2025
Íslendingar eru feitasta norðurlandaþjóðin. Offituhlutfallið hér á landi er 23,2% og þar að auki eru...
Of hröð létting er hættuleg
Undanfarið hafa sjónvarpsþættirnir “The Biggest Loser” náð vinsældum þar sem þátttakendur keppast um að léttast...
Alþjóða-heilbrigðismála-stofnunin segir farsíma valda krabbameini
Alþjóða-heilbrigðismála-stofnunin (WHO) hefur sent frá sér nýtt áhættumat á GSM -farsímum gagnvart krabbameini. Fjallað er...
Löglegt en vægast sagt vafasamt
Höfundur upphaflegrar greinar er Hallgrímur Magnússon. Greinin var fyrst birt í tímaritinu Heilsu og Sport...
Prótein
Hún er orðin sígild spurningin um það hversu mikið prótein við þurfum. Hér leitast Sigurður...
Enn eitt megrunarlyfið reyndist gagnslaust og að auki hættulegt
Það gengur ekki vandræðalaust fyrir vísindamenn að finna hættulaust megrunarlyf í baráttunni við offitufaraldurinn. Sibutramine...
Kolvetni og mysuprótín auka framleiðslu líkamans á vaxtarhormóni
Líkaminn framleiðir vaxtarhormón sem hefur því hlutverki að gegna að nýta fitu og stuðla að...
Ein magnyl á dag dregur úr líkunum á krabbameini
Hér á landi er eitthvað um að eldra fólk taki Hjartamagnyl í litlum skömmtum á...
Vísindamenn finna tengsl á milli ástands æða, risvandamáls og hjartasjúkdóma
Til þess að limur reisi sig þarf samhæfing nokkurra þátta að ganga eðlilega fyrir sig...