Þar til nýlega töldu vísindamenn að aukafita gegndi því hlutverki að vera fyrst og fremst einskonar varaforði. Með nýjum og breyttum skilningi á hlutverki fitunnar virðist hún mun hættulegri en áður var talið - sérstaklega mikil kviðfita. Bylting í lífefnafræði hefur breytt sýn vísindamanna á hlutverk fitunnar vegna þess...
Geta hjartans til að dæla blóði er mikilvægasti mælikvarðinn á líkamlega hreysti. Þolþjálfun ræðst af getu hjartans til að dæla blóði í hverju hjartaslagi, blóðmagninu í hjartanu, styrk hjartavöðvans og stærðinni á hjartahólfinu. Kreatín einhýdrat útvegar orku í vöðvaátök og stuðlar að nýmyndun prótína. Eins og oft hefur komið...
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Það að fitna rækilega er okkar val. Val sem felst í einum munnbita í einu,...
Margir hætta að drekka kaffi þegar ætlunin er að taka upp heilbrigðan lífsstíl. Orðspor þessa unaðsdrykkjar sveiflast til eins og lauf í vindi en þó verður að segjast að oftar en hitt er fjallað um kaffi á jákvæðan hátt í hinum ýmsu miðlum. Það kunna því að vera mistök...

Kviðfita og lágt testosterón eru oft samferða

Testósterón hormónið gegnir mikilvægu hlutverki í að byggja upp vöðva og heldur fitu í skefjum. Testósterón er í misjöfnu formi. Testósterón sem bindur sig á prótín í blóðvökva (serum hormone binding Glubulin - SHBG)...

Föðurhlutverkið er fitandi

Við notum svonefndan líkamsþyngdarstuðul (BMI) til þess að meta hlutfall vöðva og fitu í líkamanum...

Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn

Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna...

Engar rannsóknir sem sýna fram á að basískt mataræði skipti máli fyrir heilsuna

Þegar lesið er um óhefðbundnar lækningar og aðferðir hómópata til lækninga er fljótlega rekist á...

Vísindamenn finna tengsl á milli ástands æða, risvandamáls og hjartasjúkdóma

Til þess að limur reisi sig þarf samhæfing nokkurra þátta að ganga eðlilega fyrir sig...

Kartöfluflögur verða seint hollar

Til þess að standast kröfur almennings um hollustuvörur eru margir matvælaframleiðendur sem berjast við að...

Hár blóðþrýstingur getur verið heilbrigðis-vandamál hjá íþróttamönnum

Það þarf ekki að efast lengur um áhrif hóflegra æfinga á lækkandi blóðþrýsting. Eðlilegur blóðþrýstingur...

Kviðslit algengt meðal líkamsræktarfólks

Kviðslit kallast það þegar t.d. hluti innyfla eða garnar treður sér í gegnum kviðvegginn þar...

Æfingar hindra Alzheimers

Alzheimers sjúkdómurinn og andleg hrörnun þó hún sé ekki jafn alvarleg og sjúkdómurinn virðist vera...

Þunglynd börn þurfa hreyfingu

Tímaritið Pediatric Exercise Science segir frá niðurstöðum rannsókna sem sýna að börn hafa engu að...

Magafita hamlar heilastarfsemi

Frumur sem mynda æðaveggi eru mikilvægar fyrir allt frá viðhaldi standpínu til blóðflutnings til heilans....

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir...

Ekki tala í gemsann skömmu fyrir svefninn

Miklar vangaveltur hafa verið í gangi undanfarin ár um áhrif farsímanotkunar á heilbrigði. Fáar rannsóknir...

Æfingakerfi

Ómissandi