Þar til nýlega töldu vísindamenn að aukafita gegndi því hlutverki að vera fyrst og fremst einskonar varaforði. Með nýjum og breyttum skilningi á hlutverki fitunnar virðist hún mun hættulegri en áður var talið - sérstaklega mikil kviðfita. Bylting í lífefnafræði hefur breytt sýn vísindamanna á hlutverk fitunnar vegna þess...
Geta hjartans til að dæla blóði er mikilvægasti mælikvarðinn á líkamlega hreysti. Þolþjálfun ræðst af getu hjartans til að dæla blóði í hverju hjartaslagi, blóðmagninu í hjartanu, styrk hjartavöðvans og stærðinni á hjartahólfinu. Kreatín einhýdrat útvegar orku í vöðvaátök og stuðlar að nýmyndun prótína. Eins og oft hefur komið...
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Það að fitna rækilega er okkar val. Val sem felst í einum munnbita í einu,...
Margir hætta að drekka kaffi þegar ætlunin er að taka upp heilbrigðan lífsstíl. Orðspor þessa unaðsdrykkjar sveiflast til eins og lauf í vindi en þó verður að segjast að oftar en hitt er fjallað um kaffi á jákvæðan hátt í hinum ýmsu miðlum. Það kunna því að vera mistök...

Kviðfita og lágt testosterón eru oft samferða

Testósterón hormónið gegnir mikilvægu hlutverki í að byggja upp vöðva og heldur fitu í skefjum. Testósterón er í misjöfnu formi. Testósterón sem bindur sig á prótín í blóðvökva (serum hormone binding Glubulin - SHBG)...

Verkjalyf auka hættuna á hjartaáfalli

Notkun verkjalyfja hefur stóraukist á undanförnum árum bæði hér á landi sem erlendis. Því miður...

Fjögur einföld skref til léttingar- eða þannig.

https://youtu.be/9mbp0DugfCA Öðruvísi hvatningarvideo svo ekki sé meira sagt. Eiginlega frábært.

Skortur á D-vítamíni hindrar léttingu

D-vítamínskortur er algengari hjá feitu fólki en þeim sem eru í þokkalegu formi. Um 35%...

Reykingar valda ótímabærum hrukkum

Í húð reykingamanna er óvenju mikið af ensími sem nefnist matrix metalloproteinasi 1 (MMP-1) en...

Sundkappar mælast með minna testósterón

Hver kannast ekki við það sem krakki að hafa pissað í sundlaug? Sjálfsagt enginn aðspurður,...

Fæðubótaefni með ketónum eru peningasóun

Fjölmiðlar sögðu nýlega frá hjólreiðamönnum á Ólympíuleikunum sem tóku fæðubótarefni sem innihéldu ketóna til að...

Fita á magasvæðinu sérstaklega hættuleg gagnvart hjartasjúkdómum

Offitufaraldurinn hefur ekki farið framhjá neinum. Ekki sér fyrir enda aukningar offitu meðal landsmanna og...

Það er hægt að vera feit/ur í formi

Það þarf ekki að hafa mörg orð um þá sprengingu sem orðið hefur á undanförnum...

Styrktaræfingar minnka kólesteról

Sumar – ekki allar - rannsóknir sýna fram á að þolæfingar minnka heildarkólesteról. Þolþjálfun virðist...

Mysuprótín heppilegra en sojaprótín

Vöðvarýrnun meðal aldraðra er vel þekkt. Vöðvarýrnun veldur smátt og smátt minni lífsgæðum og kemur...

Hvað er insúlínviðnám?

Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá Fitnessfréttum skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá...

Ætla að banna bragðefni fyrir örbylgjupoppkorn

Diacetyl er efni sem notað er til þess að gefa smjörbragð af örbylgjupoppkorni. Vísbendingar hafa...

Æfingakerfi

Ómissandi