Fitubrennsla eykst í 24 tíma eftir þolæfingar ef æft er á tómum maga. Flestir brenna um 10-15 hitaeiningum á mínútu í hóflegum þolæfingum. Líkaminn heldur áfram að brenna hitaeiningum í umstalsverðu magni eftir að æfingum er lokið. Hversu mikið, fer eftir eftir því hversu lengi var æft og erfiðleikastigi. Japanskir vísindamenn...
Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu og prótín í fæðunni getur haft áhrif á þessi hormón sem skýrir einnig hvers vegna nauðsynlegt er að prótín sé mikilvægur þáttur í grenningarfæði. Prótín...
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann. Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Af hverju klikka karlar í rúminu?

Margir karlar takast á við svefnherbergisleikfimina eins og margt annað í lífinu. Þeir hamast eins...

Kreatín fyrir konur og karla

Kreatín er tvímælalaust vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna í dag. Þeir sem mest nota af því...

D-vítamín gegnir hlutverki við hárvöxt

Hlutverk D-vítamíns er mikilvægt þegar hárvöxtur er annars vegar, en það að taka D-vítamín gagnast...

Unglingar óttast offitu

Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru...

Sykurneysla áhrifagjarnra ungmenna

Í ágætum þætti sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu og nefndist Søde Börn var fjallað um...

Melatónín hormónið ver okkur gegn þyngingu

Melatónín hormónið er mikilvægt fyrir ónæmiskerfi líkamans og er þýðingarmikið fyrir góðan svefn. Langvarandi svefntruflanir...

Hugsanlegt að ofát á einföldum kolvetnum valdi kransæða-sjúkdómum

Ísraelskir vísindamenn hafa vakið athygli með rannsóknum sínum sem hafa bent til að einföld kolvetni...

Sofðu lengur til að léttast

Tölfræðiúttekt sem gerð var við Háskólann í Michigan í Bandaríkjunum hefur sýnt fram á að...

Magafitan er hættuleg þrátt fyrir lágan líkamsþyngdarstuðul

Magafitan er samkvæmt þessum niðurstöðum hættuleg þrátt fyrir að menn séu á heildina litið grannir...

Bönnuð efni í vafasömum bætiefnum frá vafasömum vefverslunum

Samkeppni í íþróttagreinum gerir það að verkum að íþróttamenn eru oft tilbúnir til að ganga...

Atkinskúrinn getur valdið heilsutjóni þegar til lengri tíma er litið

Er líklegt að máltíð í anda Atkinskúrsins sem samanstendur af beikoni, steik, og þeyttum rjóma...

Besta mataræðið fyrir blóðsykurstjórnun

Talið er að offita tengist insúlínviðnámi, óreglulegum blóðsykri og sykursýki 2. Mataræðið skiptir miklu máli...

Æfingakerfi

Ómissandi