50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl.
Það stefnir í skemmtilegt mót um næstu helgi. Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Um 50 keppendur eru skráðir og við skoðun á keppendalistanum sést að það stefnir í spennandi mót....
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is.
Skráningu lýkur sunnudaginn 23. mars.
KEPPNISGJÖLD
Keppnisgjald er kr. 14.000,-
Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið siggi@fitness.is. Athugið...
Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn að léttingu með óbeinum áhrifum á minna át og auka líkurnar á að líkaminn noti fitu sem orkuefni. Aukin vatnsdrykkja eykur frumustærð um allan líkamann sem veldur því að efnaskiptahraði og hitaeiningabrennsla...
Á árinu verða haldin fjölmörg mót á vegum IFBB að venju. Fréttnæmast er að eftir nokkurra ára hlé verður haldið Norðurlandamót 25-26 október í Alingsås í Svíþjóð. Sigurvegarar vinna sér inn rétt til að sækja um atvinnumannakort, eða IFBB Pro card og geta í framhaldinu tekið þátt í atvinnumannamótum.
Nú...
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...
Svefnleysi tengist kviðfitusöfnun og offitu
Svonefnd Hitatchi heilsukönnun í Japan bendir til að þeir sem skortir svefn hafi hærri líkamsþyngdarstuðul,...
Kaffidrykkja minnkar áhættu gagnvart ágengu blöðruhálskirtils- krabbameini
Blöðruhálskirtilskrabbamein er næst-algengasta krabbameinið sem dregur karlmenn til dauða. Einn af hverjum sex karlmönnum sem...
Ofþjálfun er varhugaverð sama hvaða harðjaxl á í hlut
Negatífar æfingar skila bara árangri ef rétt er með farið, annars eru þær beinlínis hættulegar
Það...
Kreatín samhliða æfingum styrkir hjartað
Geta hjartans til að dæla blóði er mikilvægasti mælikvarðinn á líkamlega hreysti. Þolþjálfun ræðst af...
Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn
Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna...
Langar setur eru hættulegar heilsunni
Það fer illa með heilsuna að sitja margar klukkustundir á dag fyrir framan tölvu eða...
Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur
Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár.
Það...
Tímasetning máltíða hefur áhrif á algengi offitu
Líklegt er að 60% fullorðinna Íslendinga séu yfir æskilegri þyngd og rúmlega 20% með offitusjúkdóm....
Sérfræðingar deila um óhollustu salts í matvælum
Ráðleggingar hins opinbera hafa lagt áherslu á að draga úr saltneyslu. Ástæðan er meint hætta...
Undirbúningur Íslandsmeistara
Sigurbjörn Guðmundsson leiðir okkur í allan sannleika um undirbúning sinn fyrir Íslandsmótið í fitness.
Þegar litið...
Dómforsendur í vaxtarrækt og fitness
Eftirfarandi er úttekt og samantekt á dómaforsendum í vaxtarrækt, fitness kvenna og karla. Samantektin er...
Skýring á misvísandi rannsóknum á kaffi
Erfðir ráða því hversu hratt líkaminn vinnur úr kaffi Ekki er laust við að niðurstöður...