Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 5. apríl. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 10.000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 4000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...
hlaupari

Rauðrófusafi bætir árangur langhlaupara

Æðarnar þurfa nítrat úr fæðutegundum eins og rauðrófum til að framleiða nituroxíð. Nituroxíð er nauðsynlegt...

Gufubað eykur blóðflæði í kransæðum

Menn hafa ekki vitað mikið um heilsufarsleg áhrif þess að fara í gufubað fram til...

Hrotur geta verið hið alvarlegasta mál

Hrotur eru merki um svefnröskun sem getur valdið krónískri þreytu og jafnvel ótímabærum dauða að...

Kreatín flýtir fyrir því að vöðvar jafni sig eftir ofurlyftur

Af þeim aragrúa bætiefna sem stendur líkamsræktarfólki til boða er ljóst að kreatín hefur sannað...

Ótrúlega spennt fyrir mömmuhlutverkinu

Karen Lind Thompson módelfitnesskeppandi og Ríkharður B. Snorrason kraftlyftingarmaður eiga von á sínu fyrsta barni....

Kreatín bætir minnið hjá grænmetisætum

Við vitum í dag eftir ótal rannsóknir að kreatín eflir styrk og bætir vöðvamassa. Þetta...

Ótrúlegt en satt

Ýmsar einkennilegar frásagnir sem birst hafa í læknaritum HANDAPAT Vitað er um nokkur tilfelli...
hjarta og stöng

Æfingar eru æskubrunnur

Áreynsla og hreyfing virkjar ensím sem eiga þátt í framleiðslu líkamans á sterum. Blóðsykursstjórnun líkamans...

Viðbættur sykur í mataræði eykur hættuna á hjartasjúkdómum

Vísindamenn við Landlæknisembættið í Bandaríkjunum hafa kynnt rannsókn sem bendir til að tengsl séu á...

Bætiefnum oft ruglað saman við stera í umræðunni

Umræðan hér á landi um steranotkun og notkun ólöglegra efna í íþróttum er að mörgu...

Svona fer streitan að því að fita þig

Langvarandi streita sem rekja má til fjárhagsvandræða, erfiðleika í samböndum eða yfir höfuð erfiðleikum með...

Prótínríkt mataræði eykur brennslu í svefni, en hefur ýmsa ókosti

Prótínríkt en kolvetnalítið mataræði hefur sína kosti og galla. Það dregur úr matarlyst, jafnar blóðsykur...

Æfingakerfi

Ómissandi