Íslandsmót IFBB í fitness 2025 verður haldið 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar sem hún heldur á þeim hita. Hún gegnir sömuleiðis því mikilvæga hlutverki að halda hita...
Þar til nýlega töldu vísindamenn að aukafita gegndi því hlutverki að vera fyrst og fremst einskonar varaforði. Með nýjum og breyttum skilningi á hlutverki fitunnar virðist hún mun hættulegri en áður var talið - sérstaklega mikil kviðfita. Bylting í lífefnafræði hefur breytt sýn vísindamanna á hlutverk fitunnar vegna þess...
Geta hjartans til að dæla blóði er mikilvægasti mælikvarðinn á líkamlega hreysti. Þolþjálfun ræðst af getu hjartans til að dæla blóði í hverju hjartaslagi, blóðmagninu í hjartanu, styrk hjartavöðvans og stærðinni á hjartahólfinu. Kreatín einhýdrat útvegar orku í vöðvaátök og stuðlar að nýmyndun prótína. Eins og oft hefur komið...
Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....
Æfingar halda heilanum ungum
Blóðflæði til heilans eykst þegar stundaðar eru þolfimiæfingar. Fyrir fólk sem komið er á fullorðinsár...
Feitustu punktarnir frá ráðstefnu offitufræðinga
Snemma árs 2007 komu saman allir helstu offitufræðingar í Búdapest í Ungverjalandi á Evrópuráðstefnu um...
Líður best þegar ég borða hollt og hreyfi mig mikið
Í nærmynd er Rakel Rós Friðriksdóttir keppandi í módelfitness.
Hvernig hefur gengið að komast í form...
Kynlífsvandamál hjólreiðamanna
Það varð allt vitlaust þegar þvagfærafræðingurinn Irwin Goldstein við Læknisfræðiháskólann í Boston fullyrti „að það...
Erfið æfing í ræktinni kemur ekki í stað hreyfingar yfir daginn
Reglulegar æfingar eru mikilvægar en miklu skiptir að halda sér á hreyfingu yfir daginn.
Það þarf...
CLA minnkar fitu og eykur vöðvavöxt
Beygð línólfitusýra (Conjugated Linoleic Acid) eða CLA er nauðsynleg fitusýra sem lofar góðu í baráttunni...
Kreatín kemur í veg fyrir vöðvaskemmdir vegna statínlyfja
Statínlyf tilheyra flokki blóðfitulækkandi lyfja sem eru mikið notuð hér á landi. Læknar ávísa þessum...
Steranotkun er alvarlegt mál
Vefaukandi sterar eins og testósterón sem vel þekktir eru meðal íþróttamanna í flestum íþróttagreinum bæla...
Koffín er fljótvirkara á karla en konur
Þorri almennings fær koffínskammt á hverjum degi með ýmsu móti. Ef það er ekki með...
Fótstuttir menn fá frekar hjartaáföll
Karlar með stutta fætur virðast eiga erfiðara með efnaskipti sykurs en karlar í réttum hlutföllum....
Tímasetning máltíða hefur áhrif á algengi offitu
Líklegt er að 60% fullorðinna Íslendinga séu yfir æskilegri þyngd og rúmlega 20% með offitusjúkdóm....
Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar
Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga og heila eru ekki bundnar við okkar kynslóð
Vísindamenn...