Sigurkarl Aðalsteinsson varð Evrópumeistari í vaxtarrækt í annað sinn á Evrópumóti IFBB sem fer fram þessa vikuna í Santa Susanna á Spáni. Árið 2019 varð Sigurkarl fyrstur Íslendinga til að verða Evrópumeistari í vaxtarrækt, þá sextugur. Í dag keppti hann í yfir 65 ára flokki í vaxtarrækt þar sem...
Búið er að birta myndband um Íslandsmótið í fitness á YouTube rás fitness.is. Myndbandið tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is. Hún tók einnig ljósmyndir sem finna má í myndasafninu.
Íslansmótið í fitness og vaxtarrækt fór fram í Hofi á Akureyri um helgina. Fjöldi keppenda steig á svið og eftir harða og jafna keppni mátti sjá mörg ný andlit meðal Íslandmeistara. Fitnessflokkar karla voru sérlega sterkir á mótinu og ekki var laust við að keppnin væri mjög jöfn í...
50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl. Það stefnir í skemmtilegt mót um næstu helgi. Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Um 50 keppendur eru skráðir og við skoðun á keppendalistanum sést að það stefnir í spennandi mót....

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Enn eitt megrunarlyfið reyndist gagnslaust og að auki hættulegt

Það gengur ekki vandræðalaust fyrir vísindamenn að finna hættulaust megrunarlyf í baráttunni við offitufaraldurinn. Sibutramine...

Sofa meira og vinna minna til að léttast

Samhengi er á milli offitu, svefnleysis og mikillar vinnu samkvæmt stórri lýðfræðikönnun sem gerð var...

Gleyptu tannbursta

Það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hvað menn reyna að borða, hvort sem...

Mikið kynlíf bætir minni kvenna

Konurnar sem stunduðu oftast kynlíf áttu auðveldara með að muna ýmis erfið sérfræðiorð - en...

Bætiefnum oft ruglað saman við stera í umræðunni

Umræðan hér á landi um steranotkun og notkun ólöglegra efna í íþróttum er að mörgu...

Feitur, fullur og heimskur

Vísindamenn hafa nýlega komist að því drykkja á yngri árum getur valdið heilaskaða. Ákveðinn hluti...
hlaupari

Viðvarandi erfiðar æfingar draga úr kynorku

Samkvæmt rannsókn á 1400 karlmönnum draga miklar og erfiðar þolæfingar úr kynorku. Karlmennirnir svöruðu könnun...

Samband fundið á milli ýstru og andlegrar hrörnunar á efri árum

Við vitum að það eru ýmsir ókostir við það að hafa ýstru. Er þar helst...

Hættulegt efni í kassakvittunum

BPA eða bisfenól er efni sem notað er í plast af ýmsu tagi. Efnið hefur...

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir...

Hæg efnaskipti halda áfram að plaga keppendur í Biggest Loser

Sjónvarpsþættirnir sem nefnast Biggest Loser hófu göngu sína í Bandaríkjunum 2004 og hafa fjölmargar sjónvarpsstöðvar...

Athyglisverð viðbrögð við offitufaraldrinum

Fyrir skömmu gaf Miðstöð sjúkdómavarna (CDC) í Bandaríkjunum út athyglisverðar nálganir á það hvernig takast...

Æfingakerfi

Ómissandi