Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Af hverju klikka karlar í rúminu?

Margir karlar takast á við svefnherbergisleikfimina eins og margt annað í lífinu. Þeir hamast eins...
vetur, veikindi, bólgur,

Hvers vegna veikjast fleiri yfir vetrarmánuðina?

Við þekkjum vel hve erfiðir vetrarmánuðirnir geta verið fyrir geðheilsuna þegar dagsbirtan er af skornum...

Sérfræðingar deila um óhollustu salts í matvælum

Ráðleggingar hins opinbera hafa lagt áherslu á að draga úr saltneyslu. Ástæðan er meint hætta...

Villandi umræða um sykur

Á vef Lýðheilsustofnunar eru gerðar alvarlegar athugasemdir við þá umfjöllun sem átti sér stað um...

Áhrif æfinga á heilbrigði æða

Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir...

Svefnleysi ávísun á kvef

Maður sem sefur minna en sjö tíma að nóttu er þrisvar sinnum líklegri en sá...

Svefninn bestur til að jafna sig

Íþróttamenn eyða stórfé í bætiefni sem og aðferðir til þess að ná að jafna sig...

Kæfisvefn tengist risvandamálum

Kæfisvefn er vandamál sem orsakast af hindrun í öndunarveginum. Mikill vöðvamassi og stórir hálsvöðvar auka...

Streita gerir okkur gráhærð

Ertu að verða gráhærð/ur af áhyggjum? Til eru mörg dæmi um að fólk hafi orðið...

Sáttur þó ég hafi ekki sigrað

Lárus MikaelErtu sáttur við niðurstöðuna? Ég bætti tímann minn og er sáttur við það þó...

Glúkósa og ávaxtasykursdrykkur eykur hugsanlega viðnám líkamans gegn kvefi

Líkaminn þarf sérstaklega mikið á glúkósa (blóðsykri) að halda þegar kalt er í veðri. Líkaminn...

Kreatín eykur ekki magn krabbameins-valdandi efna í líkamanum

Hið vinsæla bætiefni Kreatín-einhýdrat eykur ekki magn krabbameinsvaldandi efna í blóðinu. Líklega er kreatín lang-vinsælasta...

Æfingakerfi

Ómissandi