Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur sunnudaginn 23. mars. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 14.000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið siggi@fitness.is. Athugið...
Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn að léttingu með óbeinum áhrifum á minna át og auka líkurnar á að líkaminn noti fitu sem orkuefni. Aukin vatnsdrykkja eykur frumustærð um allan líkamann sem veldur því að efnaskiptahraði og hitaeiningabrennsla...
Á árinu verða haldin fjölmörg mót á vegum IFBB að venju. Fréttnæmast er að eftir nokkurra ára hlé verður haldið Norðurlandamót 25-26 október í Alingsås í Svíþjóð. Sigurvegarar vinna sér inn rétt til að sækja um atvinnumannakort, eða IFBB Pro card og geta í framhaldinu tekið þátt í atvinnumannamótum. Nú...
Eitt grundvallaratriða þjálfunar í líkamsrækt er að æfa fram að uppgjöf. Þannig ná vöðvar að vaxa vegna þess hvernig þeir neyðast til að aðlagast álaginu. Þessi aðferð getur reynst byrjendum og lengra komnum varasöm. Ástæðan er að álagið í síðustu lyftunum fyrir uppgjöf getur orðið til þess að tæknin...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Kreatín bætir minnið hjá grænmetisætum

Við vitum í dag eftir ótal rannsóknir að kreatín eflir styrk og bætir vöðvamassa. Þetta...

D-vítamín er nauðsynlegt fyrir vöðvauppbyggingu og heilbrigði beina

D-vítamín þjónar ákveðnu hlutverki í efnaskiptum kalks og að viðhalda heilbrigði beina og vöðva. Þeir...

Áfengi og líkamsrækt fara ekki saman

Það er engin tilviljun að flestir íþróttamenn snerta ekki áfengi og að þjálfarar líta það...

Kyrrsetuvinna og sófaslökun á kvöldin er hættulegri en fallhlífastökk

Sannanir streyma nú inn í formi rannsóknarniðurstaðna um hættuna sem þetta felur í sér, sérstaklega...

Rauðrófusaft bætir tímann á reiðhjólinu

Íslendingar eru vanir að nota niðursoðnar og ferskar rauðrófur með ýmsum mat. Þær eru ferskar...

Niðurstaða rannsóknar á efedríni dregur úr gildi hræðsluáróðurs

Hér á landi hefur verið talsvert fjaðrafok vegna umræðu um efedrín. Í nýlegri könnun kom...

Ekki vitað hvernig færri aukakíló tengjast kalkneyslu

Engan skal undra að mjókuriðnaðurinn notfæri sjálfum sér til upphefðar niðurstöður rannsókna sem benda til...

Nituroxíð lykill að heilbrigði

Ákveðnar frumur í æðaveggjunum framleiða nituroxíð sem gegnir stóru hlutverki við stjórnun blóðflæðis um líkamann....

Þyngdaraukning á meðgöngu

Það að vera vel á sig kominn og grönn fær nútíma konuna til þess að...

Kolvetnalágt mataræði varasamt fyrir börn

Síðan 1980 hefur offita barna þrefaldast. Ætla má að það sama gildi um Ísland og...

Ein fiturík máltíð getur minnkað blóðflæði í hjartanu

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að fituríkt fæði getur valdið hjartasjúkdómum. Japanskir vísindamenn hafa...

Kreatín dregur úr heilaskemmdum

Nú segja vísindamenn að hið vinsæla bætiefni kreatín geti ofan á allt dregið úr heilaskemmdum...

Æfingakerfi

Ómissandi