Tag: mataræði

Ketónar auka ekki árangur

Á síðustu Ólympíuleikum var sagt frá því í fréttum að sumir hjólreiðamenn tækju ketóna til að auka frammistöðu sína. Það veitir mikla sælutilfinningu þegar...

Minni magafita með Miðjarðarhafs-mataræði

Fólk sem fylgir Miðjarðarhafsmataræðinu er með lægri líkamsþyngdarstuðul en samanburðarhópar. Líkamsþyngdarstuðullinn er oft notaður til að meta líkamsástand en stuðullinn tekur tillit til hlutfalls...

Þörfin fyrir prótín er líklega vanmetin

Ráðlagður dagsskammtur er nokkuð sem opinberir aðilar skilgreina fyrir okkur almúgann og á að leiðbeina okkur um það hversu mikið við þurfum að borða...

Slæma, góða, brúna og hvíta fitan

Hlutverk fitu er að geyma orkuforða. Orkuforða sem birtist í formi fellinga. Fellinga sem við viljum flest vera án. Fita er beinlínis hættuleg vegna...

Mjólkurvörur draga úr matarlyst

  Fólk sem borðar mjólkurvörur er grennra en annað fólk. Vísindamenn hafa sýnt fram á þetta í nokkrum rannsóknum. Mjólkurvörur hafa áhrif á efnasambönd og hormón...

Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra

Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir sem stunda ekki æfingar af einhverju tagi. Vöðvarýrnun er...

Æfingar og mataræði draga úr áhrifum efnaskiptasjúkdóma

Efnaskiptasjúkdómar er samheiti yfir nokkra sjúkdóma á borð við háþrýsting, insúlínviðnám (hár blóðsykur í föstu) kviðfitusöfnun og óeðlilega mikla blóðfitu. Einn eða fleiri sjúkdómar...

Rauðrófusafi stuðlar að heilbrigðari æðum

Innan á æðaveggjum myndast nituroxíð sem er afar mikilvægt fyrir blóðflæði líkamans. Fæðutegundir eins og rauðrófusafi sem innihalda nítrat stuðla að því að aukinni...

Sífellt ofát veldur alvarlegasta heilbrigðisvandamálinu

Offitufaraldurinn sem herjar á heimsbyggðina tengist aukinni tíðni áunninnar sykursýki. Áunnin sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af háum blóðsykri, insúlínviðnámi og minnkandi magni af...

Er hollt að fasta?

Fasta er órjúfanlegur hluti fjölda trúarbragða. Nafnið föstudagur á íslensku er dregið af því að á þeim degi átti fólk að fasta á kjöt....

Gallsýra kemur jafnvægi á orkueyðslu og þyngdarflakk

Það er mikilvægt að skilja hvað það er sem stjórnar jafnvæginu á milli fæðunnar sem við borðum og orkueyðslunnar með tilliti til eðlis- og...

Vatnsdrykkja fyrir mat eykur léttingu

Samkvæmt nýrri rannsókn sem Helen Parretti við Oxfordháskólann í Bretlandi kynnti nýverið er ráðlegt að drekka hálfan lítra af vatni fyrir helstu máltíðir dagsins...

Menningarhefðir hafa áhrif á offitufaraldurinn

Matarvenjur og siðir eru breytilegir eftir löndum. Flestar þjóðir eiga það sameiginlegt að borða eina „aðal-máltíð“ en breytilegt er hvort hún sé í hádeginu...

Samsetning fitu í mataræðinu hefur áhrif á fituefnaskipti

Nýlegar rannsóknir á fitu hafa ruglað næringar- og lífeðlisfræðinga rækilega í ríminu. Undanfarin 35 ár hefur verið hamrað á því að forðast mettaða fitu...

Sykuriðnaðurinn styrkti rannsóknir til að draga úr neikvæðri umfjöllun um sykur

Hneyksli skekur vísindaheiminn Það er ekki lengur leyndarmál að matvælaiðnaðurinn hefur séð sér hag í að styrkja rannsóknir í gegnum tíðina sem nær undantekningalaust hefur...

Þurfum við kólesteról úr fæðunni?

Leiðbeiningar frá Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna um mataræði á þessu ári bentu á að „kólesteról er ekki næringarefni sem þarf að varast vegna ofneyslu“. Niðurstöður stórra...

Wakame-þari eykur fitubrennslu

Brúnn wakame-þari inniheldur efni sem kallast Fucoxanthin (FX) sem hamlar fitufrumuvexti og stuðlar að nýtingu fitu til brennslu. Vísindamenn frá Kóreu og Úkraínu sem...

Efni í eplum sem eykur fitubrennslu

Í eplum er ursolicsýra sem einnig er að finna í trönuberjum, basilíkum, oregano og sveskjum. Hún er til ýmissa hluta nytsamleg, er meðal annars...

Fitubrennsla er mest á tómum maga eftir nóttina

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna kóreanskra vísindamanna brennum við meiri fitu þegar við æfum á tómum maga að morgni í samanburði við að æfa eftir morgunmat....

Líkurnar á ristilkrabbameini eru minnstar hjá þeim sem borða fisk og grænmeti

Lífsstíll aðventista er frábrugðinn hinum hefðbundna vestræna lífsstíl sem hefur gefið vísindamönnum tækifæri til að rannsaka áhrif mataræðis þeirra á heilsu. Það hefur leitt...