Sibba Arndal
Sibba Arndal

Nafn: Sibba Arndal
Fæðingarár:1972
Bæjarfélag: Þorlákshöfn
Hæð: 170
Þyngd: 62
Keppnisflokkur: Fitness kvenna 35 ára+
Heimasíða eða Facebook: facebook Sibba Arndal ifbb Fitness
Atvinna eða skóli: Íak einkaþjálfari

Hvað varð til þess að þú byrjaðir að keppa?

Var búin að horfa á þessar flottu skvísur í fitnessinu mörg ár og láta mig dreyma.

Keppnisferill:

WBFF nóv 2011 6 sæti opinn flokkur 4 sæti 35 plús figure fitness
IFBB Bikarmót nóv 2011 4 sæti 35 plús fitness
WBFF júní 2012 2 sæti 35 plús figure fitness
WBFF apríl 2013 Danish championship 2.sæti opinn flokkur figure fitness

Hverjir eru helstu stuðningsaðilar þínir?

Fitness Sport með bestu fæðubótarefnin
Hairdoo
Mizú snyrtistofa
Sóley
Líkamsræktin Grundarfirði

Hvaða æfingakerfi hefur virkað best fyrir þig?

Lyfti 5-6 sinnumí viku og tek hiit æfingar 2 í viku.

Hvernig er mataræðið?

Ég er á besta mataræðinu 😉
Þegar ég er í uppbyggingu er ég á „carb back loading“
Þegar ég er í niðurskurði þá nota ég carb nite 🙂

Hvaða bætiefni hefur virkað best fyrir þig?

Omega 3 og mct olía

Hvaða bætiefni ertu að taka, hve oft og hve mikið?

Nectar prótein eftir æfingu
Omega 3 tvisvar á dag
CLA tvisvar á dag
D vitamín 1 sinni á dag
Magnesíum fyrir svefn

Seturðu þér markmið?

Já að toppa mig fyrir hvert mót.

Hvað er það sem hvetur þig áfram á erfiðum dögum?

…að vita að ég eigi eftir að standa uppá sviði fyrir framan stóran hóp af fólki.