Eftirfarandi eru reglur IFBB – Alþjóðasambands líkamsræktarmanna en hafa ber í huga að nýjustu reglurnar eru ávallt á ifbb.com.  Reglurnar eru á ensku og eiga við um alþjóðleg mót og í flestum tilfellum innanlandsmót. Hafa ber í huga að ekki er keppt í öllum keppnisflokkum hérlendis.

Fyrir keppendur er líka gott að lesa greinina: Dómforsendur í fitness og vaxtarrækt.

og einnig: Hvernig er dæmt í fitnesskeppnum.

Þyngdarmörk í fitnessflokki karla (Classic Bodybuilding)

Hæð       Hámarksþyngd í kg
Að 168 sm Hæð í sm – 100 + 0 kg
Að 171 sm Hæð í sm – 100 + 2 kg
Að 175 sm Hæð í sm – 100 + 4 kg
Að 180 sm Hæð í sm – 100 + 6 kg
Yfir 180 sm og að 190 sm Hæð í sm – 100 + 8 kg
Að 198 sm Hæð í sm – 100 + 9 kg
Yfir 198 sm Hæð í sm – 100 + 10 kg

 

Þyngdarmörk í fitnessflokki unglinga (Junior men´s Classic Bodybuilding)

Hæð       Hámarksþyngd í kg
Að 168 sm Hæð í sm – 100 + 0 kg
Að 171 sm Hæð í sm – 100 + 1 kg
Að 175 sm Hæð í sm – 100 + 2 kg
Að 180 sm Hæð í sm – 100 + 3 kg
Yfir 180 sm og að 190 sm Hæð í sm – 100 + 4 kg
Að 198 sm Hæð í sm – 100 + 4,5 kg
Yfir 198 sm Hæð í sm – 100 + 5 kg

IFBB General Rules (2016)

Men’s Bodybuilding Rules (2016)

Men’s Classic Bodybuilding Rules (2016)

Women Bikini Fitness Rules (2016)

Bikini Sizes in Pictures

Body Fitness Rules (2016)

Body Fitness Infographics

Women Fitness Rules (2016)

Men’s Fitness Rules (2016)

Men’s Physique Rules (2016)

Women’s Physique Rules (2016)

Women’s Physique Infographics

Athletic Fitness Rules

Men’s Wheelchair Bodybuilding Rules (2016)

Children’s Fitness Rules (2014)

Men’s Fit Model rules (2016)

Women’s Fit Model rules (2016)

Mixed Pairs rules (2016)

Íþróttafitness

Grein um íþróttafitness

Siðareglur IFBB.

Uppfært í mars 2016.

Einar Guðmann, yfirdómari IFBB á Íslandi.