Eftirfarandi eru reglur IFBB – Alþjóðasambands líkamsræktarmanna en hafa ber í huga að nýjustu reglurnar eru ávallt á ifbb.com.  Reglurnar eru á ensku og eiga við um alþjóðleg mót og í flestum tilfellum mót hér á landi. Hafa ber í huga að ekki er keppt í öllum keppnisgreinum hérlendis.

Listi yfir reglur í keppnisgreinum IFBB er hér.

Fyrir keppendur er líka gott að lesa greinina: Dómforsendur í fitness og vaxtarrækt.

og einnig: Hvernig er dæmt í fitnesskeppnum.

Þyngdarmörk í fitnessflokki karla (Classic Bodybuilding)

Hæð       Hámarksþyngd í kg
Að 168 sm Hæð í sm – 100 + 0 kg
Að 171 sm Hæð í sm – 100 + 2 kg
Að 175 sm Hæð í sm – 100 + 4 kg
Að 180 sm Hæð í sm – 100 + 6 kg
Yfir 180 sm og að 190 sm Hæð í sm – 100 + 8 kg
Að 198 sm Hæð í sm – 100 + 9 kg
Yfir 198 sm Hæð í sm – 100 + 10 kg

 

Þyngdarmörk í fitnessflokki unglinga (Junior men´s Classic Bodybuilding)

Hæð       Hámarksþyngd í kg
Að 168 sm Hæð í sm – 100 + 0 kg
Að 171 sm Hæð í sm – 100 + 1 kg
Að 175 sm Hæð í sm – 100 + 2 kg
Að 180 sm Hæð í sm – 100 + 3 kg
Yfir 180 sm og að 190 sm Hæð í sm – 100 + 4 kg
Að 198 sm Hæð í sm – 100 + 4,5 kg
Yfir 198 sm Hæð í sm – 100 + 5 kg

Íþróttafitness

Grein um íþróttafitness

Siðareglur IFBB.

Uppfært í október 2018.

Einar Guðmann, yfirdómari IFBB á Íslandi.