Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Fitugenið fundið

Breskir vísindamenn telja sig hafa fundið offitugen. Í rannsóknum sem náðu til 40.000 manns kom í ljós...

Þrekmeistarinn Kristjana Hildur Gunnarsdóttir

Kristjana æfir að jafnaði alla daga vikunnar en tekur einn léttan dag í viku og skokkar þá...

Konur fitna vegna streitu

Vaxandi vísbendingar um að streita hafi áhrif á vaxtarlag okkar eru að koma fram á sjónarsviðið þessa...

Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum

Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú sért að...

Kristín H. Kristjánsdóttir íþróttamaður ársins hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna

Í dag fór fram kjör á íþróttamanni ársins hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna, en það var Kristín H. Kristjánsdóttir...

Efnt til kosninga um íþróttamann ársins hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna

Ákveðið hefur verið að efna til kjörs á íþróttamanni ársins úr röðum líkamsræktarfólks á Íslandi og á...

Sjónvarpsþáttur um Bikarmótið sýndur 13 janúar.

Sýndur verður sjónvarpsþáttur um Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Ríkissjónvarpinu 13. janúar. Þátturinn er framleiddur af N4 í...

Besti árangur frá upphafi á heimsmeistaramotinu

Kristín Kristjánsdóttir náði besta árangri sem íslenskur keppandi hefur náð á alþjóðlegu móti í fitness. Hún hafnaði...

Keppa á heimsmeistaramóti um helgina

Þrír keppendur munu keppa á heimsmeistaramóti í fitness og vaxtarrækt sem fram fer í Búdapest um næstu...

Húsfyllir á Bikarmótinu í Austurbæ

Húsfyllir var í gærkvöldi á Bikarmeistaramóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fram fór í Austurbæ í Reykjavík. Urðu margir...

Bikarmót í fitness á laugardaginn

Fjölmennasta og sterkasta fitnessmót ársins sem frem fer á höfuðborgarsvæðinu fer fram í Austurbæ við Snorrabraut á...

42 keppendur á bikarmótinu

Skráningu er að ljúka á Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fer fram næsta laugardag kl 17.00 í Austurbæ...

Millitímar Þrekmeistarans

Millitímar þrekmeistarans 10. nóv. 2007 eru komnir í skjalasafnið.

Vel heppnuðum þrekmeistara lokið

Blóð sviti og tár einkenndu þrekmeistarann sem fór fram í íþróttahöllinni í dag á Akureyri. 108 keppendur...

Rásröð og dagskrá Þrekmeistarans

Laugardaginn 10. nóvember hefst Þrekmeistaramót í Íþróttahöllinni á Akureyri. Haldinn verður fundur fyrir keppendur klukkan 11.00 að...

Íslandsmet Þrekmeistarans

Hér á eftir er samantekt á gildandi Íslandsmetum Þrekmeistarans.Karlar opinn flokkur 15:38:03 Pálmar Hreinsson Konur opinn flokkur...