Skráningu er að ljúka á Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fer fram næsta laugardag kl 17.00 í Austurbæ í Reykjavík.Alls hafa 42 keppendur skráð sig. Módelfitness – 11 keppendur Fitness kvenna undir 164 sm – 10 keppendur Fitness kvenna yfir 164 sm – 7 keppendur Fitness karla – 8 keppendur Vaxtarrækt karla – 5 keppendur Vaxtarrækt kvenna – 1 keppandi. Vigtun keppenda fer fram á föstudagskvöld kl 20.00 í Laugum.