Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Glæsileg keppni í Háskólabíói um næstu helgi
Um 30 keppendur munu stíga á svið á laugardaginn klukkan 17.00 í Háskólabíói. Mætast þar flestir af...
Keppnir
Úrslit Fitnesshelgarinnar 2010
Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fór fram um helgina í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fjölmennt var meðal áhorfenda og keppenda...
Keppnir
Fitnesskeppendur í ófærð á Norðurlandi
Forkeppni Íslandsmótsins í fitness hefst í hádeginu í Íþróttahöllinni á Akureyri. Í kvöld klukkan 18.00 hefjast síðan...
Keppnir
Úrslit Íslandsmótsins í vaxtarrækt og fitness aldursflokka
Í gær fór fram Íslandsmótið í vaxtarrækt og fitness unglinga og kvenna eldri en 35 ára. Úrslitin...
Keppnir
Fitnesshelgin að bresta á
Um næstu helgi fer fram svonefnd Fitnesshelgi í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þetta er í fimmtánda sinn sem...
Keppnir
Dómforsendur í vaxtarrækt og fitness
Eftirfarandi er úttekt og samantekt á dómaforsendum í vaxtarrækt, fitness kvenna og karla. Samantektin er unnin og...
Keppnir
Dagskrá keppenda um Fitnesshelgina 2010
Hér á eftir er að finna ítarlega dagskrá keppenda um Fitnesshelgina sem fer fram dagana 2-3 apríl...
Keppnir
Keppendalisti Fitnesshelgarinnar 2010
Alls hafa 64 keppendur skráð sig til keppni á Íslandsmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fer fram um páskana....
Keppnir
Katrín Eva sigraði sinn flokk á Arnold´s.
Katrín Eva og Kristín báðar í verðlaunasætumKatrín Eva Auðunsdóttir sigraði sinn flokk á Arnolds Amateur fitnesskeppninni sem...
Keppnir
Magnús Bess komst ekki í úrslit
Í dag fór fram keppni í vaxtarrækt á Arnold Amateur keppninni í Bandaríkjunum. Magnús Bess keppti í...
Keppnir
Kristín náði 5 sæti í Bandaríkjunum
Kristín Kristjánsdóttir náði frábærum árangri á Arnolds Amateur keppninni í Bandaríkjunum í gær þegar hún hafnaði í...
Keppnir
Þrír íslenskir keppendur á Arnolds
Þau Kristín Kristjánsdóttir, Katrín Eva Auðunsdóttir og Magnús Bess munu stíga á svið í Bandaríkjunum næstu daga....
Þrekmeistarinn
Þrekmeistaramót 8. maí og 6. nóvember á Akureyri
Bikarmót Þrekmeistarans fer fram laugardaginn 8. maí í Íþróttahöllinni á Akureyri. Sömuleiðis verður Íslandsmót Þrekmeistarans haldið 6....
Keppnir
Þrír keppendur fara á Arnold Classic í Bandaríkjunum
Hið árlega Arnold Amateur Classics mót fer fram í Columbus í Bandaríkjunum dagana 4-6 mars. Þrír keppendur...
Bætiefni
D-vítamín er nauðsynlegt fyrir vöðvauppbyggingu og heilbrigði beina
D-vítamín þjónar ákveðnu hlutverki í efnaskiptum kalks og að viðhalda heilbrigði beina og vöðva. Þeir sem stunda...
Bætiefni
Capsaicin og seyði úr grænu te talið draga úr matarlyst
Hugsanlegt er að capsaicin og seyði úr grænu te dragi úr matarlyst samkvæmt danskri rannsókn. Fjölmargir bætiefnaframleiðendur...