Það verður heitt í kolunum á laugardaginn 9. maí í Íþróttahöllinni á Akureyri. Alls eru skráðir 172 keppendur, þar af 25 lið. Þetta er þátttökumet þar sem fyrra með var 168 keppendur. Áhugasamir og áhorfendur eru minntir á að það er frítt inn og keppnin hefst klukkan 11.00. Dagskráin og keppendalistinn er hér á eftir.Kl. 9.00 Fundur fyrir keppendur. Allir mæti í sal Íþróttahallarinnar á Akureyri. Ef einhver getur ómögulega mætt á keppendafundinn þarf að biðja einhvern að láta merkja við mætingu á fundinum. Fundinum er ætlað að fara yfir mætingu keppenda og fjalla um reglur. Þeir sem mæta ekki og láta ekki vita verða strikaðir út af rásröðinni að fundi loknum. Dagskrá Kl. 11.00 keppni hefst. 1. Einstaklingsflokkar kvenna 2. Einstaklingsflokkar karla 3. Liðakeppni kvenna 4. Liðakeppni karla Korter líður á milli síðustu ræsingar í einstaklingsflokki þar til liðakeppni hefst.
Birt með fyrirvara um breytingar. Rásröðin sem sjá má á myndinni mun líklega breytast lítillega fram að keppni. Konur opinn flokkur Karítas Þórarinsdóttir Hildur Edda Grétarsdóttir Harpa Ýr Hilmarsdóttir Kristjana Hildur Gunnarsdóttir Helena Ósk Jónsdóttir Ingunn Lúðvíksdóttir Kristín D. Kristjánsdóttir Soffía Lárusdóttir Alda Bragadóttir Hrund Sigurðardóttir Þorbjörg Þórisdóttir Ásta Ósk Stefánsdóttir Konur 39 ára + Hrafnhildur Arnardóttir Þórdís Jóna Sigurðardóttir Þuríður Árdís Þorkelsdóttir Þuríður Guðbjörnsdóttir Jóna Sigurðardóttir María Hreinsdóttir Fanney Úlfljótsdóttir Karlar opinn flokkur Birgir Hrafn Hafsteinsson Unnar Helgason Vikar Sigurjónsson Kristinn Freyr Guðmundsson Aðalsteinn Sigurkarlsson Árni Þór Jónsson Leifur Dam Leifsson Drengsson Garðar Hólm Birgisson Óttar Þórarinsson Bjarni Stefán Gunnarsson Evert Víglundsson Hilmar Þór Ólafsson Lárus Kristinn Jónsson Pétur Haukur Jóhannesson Kári Walter Margrétarson Ómar Ómar Ágústsson Sveinbjörn Sveinbjörnsson Bjartmar Sveinbjörnsson Karlar 39 ára + Þorsteinn Hjaltason Hilmar Þór Harðarson Birgir Skúlason Bjarni Kristjánsson Unnsteinn Jónsson Kolbeinn Gunnarsson Guðlaugur B. Aðalsteinsson Leifur Geir Hafsteinsson Hilmar Þór Harðarson Liðakeppni kvenna 5 fræknar Boot Camp Akureyri Sporttuðrur Dætur Skallagríms Bjarg SportDívurnar Stinnar kinnar Gyðjurnar CrossFitbomburnar 4u2nv Sportpúkarnir Dramadrottningarnar Scitec 2 Liðakeppni karla Kúbeinin Young Guns Bjarg 5Tindar Liðakeppni kvenna 39 ára + Scitec 1 Leifarnar Thirty nine Liðakeppni karla 39 ára + Nöldur og Nagg Fylgifiskar Old Spice Old Fit 49ers Allar ábendingar um lagfæringu á skráningu er hægt að senda á keppni@fitness.is kv. Einar Guðmann