Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Þrír keppendur á Norðurlandamótinu

Búið er að senda inn skráningar fyrir íslensku keppendurna á Norðurlandamótinu í fitness og vaxtarrækt sem fer...

Fullyrðingar um mataræði

Það eru ýmsar hugmyndir um það að íþróttamenn borði eða eigi að borða allt annað fæði en...

Sindurvarar mikilvægir fyrir sæðisgæði

Hvarfefni eins og súrefnisjónir, lausar rafeindir og peroxíð myndast við eðlileg efnaskipti í líkamanum. Þessi hvarfefni hafa...

Bjórdrykkjumenn eru einfaldlega feitari, ekki endilega með bjórvömb

Nokkuð hefur verið rætt og ritað um bjórvambir. Vildu menn kenna bjórnum um óhóflega ýstru þeirra sem...

Eru það sterarnir eða löngun í árangur sem er ávanabindandi?

Anabolískir sterar auka vöðvamassa, styrk og frammistöðu í íþróttum. Æfingar auka verulega á áhrif stera og því...

Hrotur brenna jafn miklu og góð æfing

Það að hrjóta mikið að nóttu til brennir jafn mörgum hitaeiningum og sæmileg æfing. Að sjálfsögðu var...

Haltu þér á hreyfingu

Þú hefur margar ástæður til þess að stunda hreyfingu, ein er sú að hreyfing er eitt af...

Samband fundið á milli ýstru og andlegrar hrörnunar á efri árum

Við vitum að það eru ýmsir ókostir við það að hafa ýstru. Er þar helst að nefna...

Streita gerir okkur gráhærð

Ertu að verða gráhærð/ur af áhyggjum? Til eru mörg dæmi um að fólk hafi orðið gráhært nánast...

Sykur er ekki bara slæmur fyrir mittismálið heldur augun líka

Það er nokkuð ljós að það gerir gott fyrir heilsuna að sleppa sykri og hvítu hveiti úr...

Hvaða verkjalyf ert þú að taka?

Þú kannast kannski ekki við nafnið: acetaminophen. Ef þú lest hinsvegar aftan á pakkninguna á verkjalyfinu þínu...

Ekki tala í gemsann skömmu fyrir svefninn

Miklar vangaveltur hafa verið í gangi undanfarin ár um áhrif farsímanotkunar á heilbrigði. Fáar rannsóknir hafa verið...

Quercetin lofar góðu

Nýtt efni er að ná athygli líkamsræktarfólks þessa dagana. Það ættu þó fleiri að sperra augu og...

Taktu E-vítamín þegar þú æfir

Samkvæmt þýskum rannsóknum eykst fjöldi svonefndra lausra rafeinda við hefðbundið álag vegna æfinga. Þessar lausu rafeindir valda...

Bönnuð efni í vafasömum bætiefnum frá vafasömum vefverslunum

Samkeppni í íþróttagreinum gerir það að verkum að íþróttamenn eru oft tilbúnir til að ganga mjög langt...

D-vítamín er nauðsynlegt heilsunnar vegna

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar við Harvard háskólann (Cambridge, MA) benda til tengsla á milli skorts á D-vítamíni við...