Sökum fjölda áskorana og mikils keppendafjölda hefur verið ákveðið að byrja klukkustund fyrr en til stóð á laugardaginn á Þrekmeistaranum. Byrjað verður klukkan 9.00. Keppendur eru beðnir um að veita þessu athygli, vonandi veldur þetta engum sérstökum vandkvæðum hjá keppendum.