Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Hættan við djúpar beygjur
Við höfum áður sagt frá rannsókn sem kynnt var 1961 og framkvæmd af Karl Klein við Háskólann...
Æfingakerfi
Ofursett henta flestum í ræktinni
Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri...
Æfingar
Ofursett auka álagið best
Ofursett sem stundum eru kölluð súpersett í daglegu æfingastöðvaslangri byggjast á að taka samliggjandi tvær æfingar sem...
Æfingar
Margar endurtekningar með léttar þyngdir hafa mest áhrif á prótínmyndun vöðva
Þrætan um gildi fárra eða margra endurtekninga fyrir vöðvauppbyggingu hefur verið hráefni ófárra deilna.
Þjálfarar og líkamsræktarfólk hefur...
Æfingar
Brennslan við að hlaupa eða ganga einn kílómetra er svipuð ef gengið er rösklega
Undanfarið hafa menn leitast við að svara mikilvægum spurningum um brennslu og áhrif æfinga á líkamann. Brennir...
Keppnir
Dagskrá móta
Hér á eftir er listi yfir þau mót sem haldin verða á næstunni.
Íslandsmótið fer fram í Háskólabíói...
Keppnir
Rannveig Kramer á forsíðu Fitnessfrétta
Föstudaginn 4. febrúar fer næsta eintak Fitnessfrétta í dreifingu. Blaðið er stútfullt af fróðlegu efni úr líkamsræktargeiranum...
Keppnir
Íslandsmótið í fitness haldið í Reykjavík í fyrsta skipti í 16 ár
Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt verður haldið í Háskólabíói í Reykjavík um Páskana, nánar tiltekið fimmtudaginn og...
Keppnir
Mæðgur í viðtali á N4 um fitness
Kristín Kristjánsdóttir og dóttir hennar Sesselja Sif Óðinsdóttir eru í viðtali á sjónvarpsstöðinni N4 sem hægt er...
Æfingar
Tónlist er hvetjandi í æfingasalnum
Að sjálfsögðu er búið að rannsaka hvort betri árangur náist í æfingasalnum með því að hlusta á...
Æfingar
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar...
Keppnir
Ýmsar reglubreytingar hjá alþjóðasambandi líkamsræktarmanna
Ársþing IFBB alþjóðasambands líkamsræktarmanna var haldið í nóvember 2010 og samþykktar voru hinar ýmsu breytingar sem legið...
Keppnir
Kristín í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu í fitness
Besti árangur sem íslenskur keppandi hefur náð í keppni erlendis
Kristín Kristjánsdóttir hafnaði í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu...
Keppnir
Kristín Kristjánsdóttir í sex manna úrslit á heimsmeistara-mótinu í fitness
Kristín Kristjánsdóttir komst í sex manna úrslit á heimsmeistaramótinu í fitness sem fer fram í Tyrklandi um...
Keppnir
Siggi og Kristín á HM í Tyrklandi um helgina
Sigurður Gestsson og Kristín Kristjánsdóttir keppa um helgina á heimsmeistaramóti eldri en 35 ára í fitness og...