Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Öndunartækni í átökum hefur lítil áhrif á púls og blóðþrýsting

Eitt af því fyrsta sem byrjandinn þarf að læra þegar hann mætir í ræktina og fer að...

Húðflúr með svörtu bleki getur valdið krabbameini

PAH er einn algengasti mengunarvaldurinn í heiminum í dag og má finna víða. Sum þessara efna eru...

Hráefni í plasti gerir karla kvenlega

Í september á síðasta ári var efnið BPA (Bisphenol A) sett á lista yfir eitruð efni í...

iPhone notendur stunda meira kynlíf en aðrir

iPhone símanotendur eiga 33% fleiri kynlífsfélaga en BlackBerry notendur og 50% fleiri en Android notendur. Þessar fróðlegu...

Fiskolía og Omega-3 fitusýra dregur úr fitu og stuðlar að hreinni vöðvamassa

Talið er að fiskolíur geti stuðlað að fitulosun líkamans með því að draga úr framleiðslu kortísól-hormónsins. Þessi...

Konur og karlar gera mismunandi hnébeygur

Það er til lítils að taka hnébeygju ef hún er illa framkvæmd. Um leið og þetta er...

Efni í chili-pipar hefur áhrif á notkun líkamans á fitusýrum

Paprikukryddið sem við notum á mat er búið til úr rauðum chili-pipar og virka efnið í piparnum...

Lyftur eru fyrir letingja

Við notum meiri orku þegar við göngum upp tröppur ef teknar eru tvær tröppur frekar en ein...

Laus lóð mynda meira átak en Smith–vél

Byrjendum þykir flestum auðveldara að taka hnébeygju í Smith–vél í stað þess að nota lausa stöng. Margir...

Hröð niðurleið í hnébeygjum eykur álagið

Hefðbundin hnébeygjuaðferð felst í að fara hægt niður og hraðar upp. Hingað til hafa helstu fræðingar talaði...

Fallega fólkið í sjónvarpinu drekkur ekki vatn

Vatn með máltíð dregur örlítið úr matarlystinni og er mikilvægur hluti heilsusamlegs mataræðis. Meirihluti fólks drekkur einhvern...

Hættan við djúpar beygjur

Við höfum áður sagt frá rannsókn sem kynnt var 1961 og framkvæmd af Karl Klein við Háskólann...

Ofursett henta flestum í ræktinni

Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri...

Ofursett auka álagið best

Ofursett sem stundum eru kölluð súpersett í daglegu æfingastöðvaslangri byggjast á að taka samliggjandi tvær æfingar sem...

Margar endurtekningar með léttar þyngdir hafa mest áhrif á prótínmyndun vöðva

Þrætan um gildi fárra eða margra endurtekninga fyrir vöðvauppbyggingu hefur verið hráefni ófárra deilna. Þjálfarar og líkamsræktarfólk hefur...

Brennslan við að hlaupa eða ganga einn kílómetra er svipuð ef gengið er rösklega

Undanfarið hafa menn leitast við að svara mikilvægum spurningum um brennslu og áhrif æfinga á líkamann. Brennir...