Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Nýr 45 ára og eldri flokkur fyrir konur á næsta Evrópumóti
Undanfarin ár hafa karlar sem keppa í öldungaflokkum haft úr fjölda flokka að velja þegar þeir stíga...
Keppnir
Dagskrá keppenda á Íslandsmótinu
Íslandsmótið í fitness, módelfitness og vaxtarrækt fer fram dagana 5. og 6. apríl í Háskólabíói. Alls eru...
Keppnir
Keppendalisti Íslandsmóts IFBB 2012
Eftifarandi er keppendalisti Íslandsmóts IFBB í fitness, módelfitness og vaxtarrækt sem fer fram dagana 5. og 6....
Keppnir
Dagskrá Íslandsmótsins í fitness
Nú þegar nokkrir dagar eru þar til skráningu lýkur á Íslandsmótið í fitness, módelfitness og vaxtarrækt hafa...
Keppnir
Rýmkaðar reglur varðandi fatnað í módelfitness
Breytingar hafa verið gerðar á reglum varðandi íþróttafatnaðinn í módelfitness. Fram til þessa hafa reglurnar gert ráð...
Keppnir
Ingrid Romero sigurvegari í módelfitness snýr aftur til IFBB
Sagt er frá því á vefsíðu Flex tímaritsins, flexonline.com að Ingrid Romero sem varð heildarsigurvegari í módelfitness...
Keppnir
Gull, silfur og brons í Bandaríkjunum
Í dag er stór dagur í sögu líkamsræktar á Íslandi. Fimm íslendingar unnu til verðlauna á Arnold...
Keppnir
Bein útsending og myndir frá Arnold Sports Festival
Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á vefnum frá Arnold Sports Festival á vefnum. Alls eru...
Heilsa
Níu íslenskir keppendur komust í úrslit í Bandaríkjunum
Í nótt fór fram undankeppni Arnold Sports Festival í fitness. Níu íslenskir keppendur komust áfram í úrslit...
Æfingar
Stutt hlé í miðri lotu gerir þig sterkari
Hægt er að taka fleiri endurtekningar og reyna meira á vöðvana með því að taka reglubundið stutt...
Keppnir
Keppendalisti Arnolds Sports Festival birtur
Alls stefna 20 íslenskir keppendur á Arnolds Sports Festival sem fer fram í Bandaríkjunum í byrjun mars....
Keppnir
Sundbolir á undanhaldi í módelfitness
Ekki verður keppt í sundbolalotu í módelfitness á næsta Íslandsmóti í fitness. Fyrir rúmlega ári síðan var...
Kynningar
Hægt að fletta eldri tölublöðum í nýju kerfi
Með tilkomu nýja vefkerfisins á fitness.is er hægt að nálgast eldri tölublöð af Fitnessfréttum hér á vefnum...
Keppnir
Breytt aldursmörk í unglingaflokkum hjá IFBB
Nýverið tilkynnti IFBB um breytt aldursmörk í unglingaflokkum í fitness og vaxtarrækt. Fram til þessa hafa aldursmörkin...
Keppnir
Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt um Páskana
Dagana 5.-6. apríl fer fram Íslandsmót IFBB í fitness, módelfitness og vaxtarrækt í Háskólabíói. Keppt verður á...
















