Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Bætiefni
Þróun lyfja gegn offitu
Það þarf ekki að hafa mörg orð um þróun offitu í hinum vestræna heimi. Almennt er hlutfall...
Mataræði
Baráttan við að halda í vöðvamassa í niðurskurði
Þegar kílóunum fer að fækka er óhjákvæmilegt að missa vöðvamassa. Það er nánast óhugsandi að léttast eitthvað...
Fréttaskot
Vöðvarýrnun á efri árum
Þegar komið er yfir fimmtugt er hætta á vöðvarýrnun og algengt er að vöðvar rýrni um allt...
Viðtöl
Var staðráðin í að komast á pall í módelfitness
Dóra Sif Egilsdóttir sigraði sinn flokk í módelfitness á Íslandsmótinu í fitness um páskana. Kærastinn hennar, Þorlákur...
Keppnir
Fjögur verðlaunasæti á Evrópumótinu í fitness
Fjórir Íslendingar komust á verðlaunapall á Evrópumeistaramótinu í fitness sem fór fram í Santa Susanna á Spáni....
Keppnir
Sigurkarl og Irma silfurhafar á Evrópumótinu í Fitness 2015
https://youtu.be/Xb59ZDUti-I
Sigurkarl og Irma unnu bæði silfur á Evrópumótinu í fitness á Evrópumóti IFBB í fitness 2015. Viðtal...
Keppnir
Sigurkarl og David Alexander komust á verðlaunapall á Evrópumótinu
Tveir dagar af fjórum eru liðnir á Evrópumótinu í fitness og vaxtarrækt sem fer fram í Santa...
Keppnir
Evrópumót IFBB í fitness og vaxtarrækt 2015 – Dagur 1
https://youtu.be/NXS-JLdLzx4
Myndband fitness.is frá Evrópumóti IFBB 2015 sem haldið var í Santa Susanna á Spáni. Dagur 1. Þarna...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 2.tbl.2015
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið út. Hlaðið af efni um mataræði, æfingar, heilsu, keppnir og hvaðeina sem...
Fréttaskot
Metþátttaka Íslendinga á Evrópumótinu í fitness og vaxtarrækt
Nítján íslenskir keppendur stefna á Evrópumót IFBB í fitness og vaxtarrækt sem fer fram dagana 13-18 maí...
Fréttaskot
Úrslit Íslandsmótsins í fitness og vaxtarrækt 2015
Um helgina fór fram Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt í Háskólabíói. Á fimmtudeginum fór fram keppni...
Keppnir
Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt um páskana
Á fimmtudag og föstudag fer fram Íslandsmót líkamsræktarmanna í Háskólabíói. Alls munu um 120 keppendur stíga á...
Bætiefni
Nítrat hefur engin áhrif á frammistöðu í endurteknum spretthlaupum
Fjöldi rannsókna á nítrati hafa birst undanfarið sem m.a. hefur verið fjallað um í Fitnessfréttum. Flestar þessara...
Bætiefni
Dýpri hugsanir með týrósín
Týrósín amínósýran er undanfari dópamíns sem er efni sem myndast í heilanum og hefur mikil áhrif á...
















