Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Það eru mjólkurvörurnar en ekki endilega kalkið sem auka fitubrennslu
Nokkuð margar stórar rannsóknir hafa bent til þess að tengsl séu á milli neyslu á mjólkurvörum og...
Æfingar
Fitubrennsla er mest á tómum maga eftir nóttina
Samkvæmt niðurstöðum rannsókna kóreanskra vísindamanna brennum við meiri fitu þegar við æfum á tómum maga að morgni...
Fréttaskot
Byrjendaflokkur í módelfitness og breytingar á unglingaflokkum
Bikarmótið í fitness fer fram 19. nóvember í Háskólabíói. Að venju verður keppt í öllum helstu flokkum...
Mataræði
Kolvetni bæta árangur í hlébundnum æfingum
Kolvetni eru aðal eldsneyti líkamans þegar æfingar og átök fara yfir 65% af hámarksgetu. Vöðvarnir og lifrin...
Æfingar
Bætiefni með nítrati og arginín amínósýrunni auka ekki þol
Fæðutegundir og bætiefni eins og Citrulline malat og rauðrófusafi sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka sannanlega...
Fréttaskot
Katrín Tanja sigraði á heimsleikunum í CrossFit
Íslendingar gerðu það gott á heimsleikunum í Crossfit þar sem þeir voru áberandi í baráttunni um efstu...
Mataræði
Líkurnar á ristilkrabbameini eru minnstar hjá þeim sem borða fisk og grænmeti
Lífsstíll aðventista er frábrugðinn hinum hefðbundna vestræna lífsstíl sem hefur gefið vísindamönnum tækifæri til að rannsaka áhrif...
Mataræði
Sykur eða sætuefni?
Sætuefni komu fyrst fram snemma á sjötta áratugnum og óhætt er að segja að þau hafi verið...
Mataræði
Coca-Cola styrkir offiturannsóknir
Hreyfingaleysi stuðlar að offitu og lélegri efnaskiptaheilsu sem getur leitt til ótímabærra dauðsfalla, hjartasjúkdóma og áunninnar sykursýki....
Heilsa
Óhollt mataræði eykur líkurnar á sortuæxlum
Samkvæmt stöðlum til að mæla hollustu mataræðis eru konur sem borða óhollt fæði í meiri hættu en...
Mataræði
Blóðsykurstjórnun batnar með því að borða prótín og grænmeti á undan kolvetnum
Þeir sem þjást af áunninni sykursýki mælast með minni blóðsykur eftir máltíð ef þeir borða fyrst grænmeti...
Bætiefni
Engifer kemur í veg fyrir bólgur og vöðvasárindi eftir æfingar
Hugsanlegt er að eymsli, sárindi og bólgur eftir æfingar minnki með því að auka engifer í mataræðinu....
Bætiefni
Beta-Alanín bætiefni auka vöðvaþol
Alanín er amínósýra sem þjónar m.a. því hlutverki að útvega líkamanum orku í miklum átökum og æfingum....
Fréttaskot
Margrét Gnarr í verðlaunasæti á tveimur atvinnumannamótum
Nýverið keppti Margrét Gnarr á tveimur atvinnumannamótum. Um síðustu helgi keppti hún á New York Pro mótinu...
Æfingar
Styrktaræfingar ásamt mjólkurvörum koma í veg fyrir vöðvarýrnun
Aldraðir karlmenn með vöðvarýrnun losnuðu við aukafitu með því að stunda styrktaræfingar og borða mjólkurvörur samkvæmt rannsóknarniðurstöðum...
Mataræði
Hugsanlegt að kalk í bætiefnum auki hættuna á hjartaslagi og heilablóðfalli
Kalk og D-vítamín eru mikilvæg bætiefni sem forvörn gegn beinþynningu og beinbrotum, sérstaklega fyrir aldraðar konur. Ef...