Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Sterkari bein með því að skokka
Beinþynning er alvarlegt vandamál, sérstaklega hjá konum. Hinsvegar er beinþynning einnig vandamál fyrir karla. Karlar þurfa að...
Heilsa
E- töflur eyðileggja minnið og draga úr gáfum
Í kvikmyndum sem framleiddar hafa verið nýverið fyrir unglinga er ekki óalgengt að dissarar með allt niður...
Heilsa
Geimverur!
Svefnskortur hefur ekki eins mikil áhrif á líkamann eins og hugann segir í tímaritinu Bicycle Guide. Í...
Æfingar
Æfingar þynna blóðið
Nú hefur verið sýnt fram á að reglulegar æfingar stuðli að því að blóðið hlaupi ekki eins...
Heilsa
Ungar stúlkur halda gjarnan að þær séu of feitar
Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um...
Heilsa
Beinþynning er ekki bara vandamál eldri kvenna
Venjulega er sú hugmynd sem fólk hefur um beinþynningu sú að það sé eitthvað sem hrjái aðallega...
Heilsa
Sérstök áhersla á lyfjapróf
Á alþjóðlegri ráðstefnu um lyfjanotkun íþróttamanna kom fram að líklega væri ekkert íþróttasamband sem lyfjaprófaði hlutfallslega jafn...
Keppnir
Arnar og Freyja hömpuðu Hreystisbikarnum
25. nóvember. 2001
Á laugardagskvöld var haldið Bikarmeistaramót IFBB í fitness í Íþróttahúsinu í Keflavík. Í karlaflokki voru...
Heilsa
Svefnleysi
Boð og bönnÍ ljósi aukinnar umræðu um verulega aukningu á róandi lyfjum og svefnlyfjum er ekki úr...
Æfingar
Ólympískir hnefaleikar löglegir
11. Febrúar. 2002 Frumvarp um lögleiðingu Ólympískra hnefaleika hefur verið samþykkt á Alþingi. Fyrir áhugamenn um þessa...
Keppnir
Íslandsmótið í Vaxtarrækt 1999
Magnús Bess og Nína Óskarsdóttir sigruðuHaldið var Íslandsmeistaramót í vaxtarrækt á Hótel Íslandi, sunnudaginn 12 desember síðastliðinn....
Æfingar
Pumpaðir vöðvar
Þegar tekið er á með lóðum finnst mörgum sem þeir hafi ekki náð góðri æfingu nema þeir...
Mataræði
Sykur ávanabindandi
Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf í sykurþörf....
Keppnir
Íslandsmótið í vaxtarrækt
Í kvöld var Íslandsmótinu í vaxtarrækt að ljúka með sigri Gunnars Þórs Guðjónssonar eða Gunna danska eins...
Mataræði
Misjöfn orka í viðbitum
Þegar smjör og önnur viðbit eru annars vegar hafa nokkur ný komið fram á sjónvarsviðið upp á...
Keppnir
Aukin harka í lyfjaeftirliti hjá IFBB
Í janúar á þessu ári var tilkynnt um hert átak í lyfjaeftirliti hjá IFBB (International Federation of...