Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Tónlistin hjálpar
Það getur verið hvetjandi að æfa undir dúndrandi tónlist hvort sem það er techno tónlist eða Rocky...
Æfingar
Ekki betra að teygja fyrir æfingu
Nánast hver einasti þjálfari og fræðibók um æfingafræði hefur fram til þessa mælt með því að teygja...
Bætiefni
Kornið bjargar mannslífum
Rúmlega 50 rannsóknir hafa bent til þess að korn geti minnkað hættuna á hjartasjúkdómum og krabbameini um...
Æfingar
Vaxandi kröfur um menntun einkaþálfara
Fyrir nokkrum árum stofnaði Jónína Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri Planet stöðvana FIA einkaþjálfaraskólann í Svíþjóð....
Mataræði
Hitaeiningar í drykkjum fita frekar
Þrátt fyrir víðtækar viðvaranir við földum hitaeiningum í gosdrykkjum lítur út fyrir að orkumiklir drykkir hafi aldrei...
Bætiefni
Læknar undir þrýstingi
Ertu slappur, þreyttur og kynferðislega dauður? Hið vestra gerist æ algengara að menn freistist til þess að...
Bætiefni
Fitulosandi efni fannst
Stundum er það svo að tilviljun ein ræður því hvað það er sem vísindamenn uppgötva. Vísindamenn við...
Mataræði
Harður í mataræðinu
Magnús Bess Júlíusson byrjaði keppnisferil sinn í vaxtarrækt 1989 í Háskólabíói í unglingaflokki. Síðasta Íslandsmót var tíunda...
Keppnir
Evrópumótið í vaxtarrækt 2000
Marja Leena Lehtonen frá Finnlandi hafnaði í jöðru sæti í -57 kg flokki kvenna. Það var eini...
Keppnir
Evrópumótið í Fitness 2000
Gígja, Sif og Guðrún á góðri stundu eftir keppnina. Hitinn á Torremolinos var 36 gráður fyrsta daginn...
Heilsa
Er sykurinn að stela glæpnum frá fitunni?
Margt bendir til þess að fituneysla fari minnkandi en samt eykst offita meðal almennings. Þegar leitað er...
Æfingar
Í góðu formi – góður í rúminu
Hvor ætli sé betri í rúminu, sá sem er sterkur, fimur og hleypur eins og vindurinn eða...
Keppnir
Íslandsmótið í vaxtarrækt 2000
Íslandsmótið í vaxtarrækt var haldið 2. desember í Háskólabíói. Nokkuð er síðan vaxtarræktarmót var haldið þar á...
Æfingar
Hvenær á að borða fyrir æfingu?
Hvenær er best að borða fyrir æfingu eða keppni?
Ef borðað er of stuttu fyrir æfingu getur mönnum...
Æfingar
Fitubrennsla eftir 20 mínútur
Blóðfitumagnið er í hámarki eftir 20 mínútna þolþjálfun. Þessi vitneskja hefur orðið til þess að margir telja...
















