Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Harður í mataræðinu
Magnús Bess Júlíusson byrjaði keppnisferil sinn í vaxtarrækt 1989 í Háskólabíói í unglingaflokki. Síðasta Íslandsmót var tíunda...
Keppnir
Evrópumótið í vaxtarrækt 2000
Marja Leena Lehtonen frá Finnlandi hafnaði í jöðru sæti í -57 kg flokki kvenna. Það var eini...
Keppnir
Evrópumótið í Fitness 2000
Gígja, Sif og Guðrún á góðri stundu eftir keppnina. Hitinn á Torremolinos var 36 gráður fyrsta daginn...
Heilsa
Er sykurinn að stela glæpnum frá fitunni?
Margt bendir til þess að fituneysla fari minnkandi en samt eykst offita meðal almennings. Þegar leitað er...
Æfingar
Í góðu formi – góður í rúminu
Hvor ætli sé betri í rúminu, sá sem er sterkur, fimur og hleypur eins og vindurinn eða...
Keppnir
Íslandsmótið í vaxtarrækt 2000
Íslandsmótið í vaxtarrækt var haldið 2. desember í Háskólabíói. Nokkuð er síðan vaxtarræktarmót var haldið þar á...
Æfingar
Hvenær á að borða fyrir æfingu?
Hvenær er best að borða fyrir æfingu eða keppni?
Ef borðað er of stuttu fyrir æfingu getur mönnum...
Æfingar
Fitubrennsla eftir 20 mínútur
Blóðfitumagnið er í hámarki eftir 20 mínútna þolþjálfun. Þessi vitneskja hefur orðið til þess að margir telja...
Heilsa
Sterar stytta lífið
Það fylgja ýmsar aukaverkanir því að taka anabolíska stera. Einn frekar hvimleiður fylgifiskur er að ævin styttist....
Æfingar
Leiðir til léttingar
Vísindamenn í fremstu röð svara 10 algengustu spurningunum um það hvernig losna skuli við aukakílóin fyrir fullt...
Heilsa
Vaxtarhormón – kraftaverk eða hryllingur?
Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir 15 árum er nánast...
Heilsa
Hrikalegar staðreyndir
ReykingarÁ tíu sekúndna fresti deyr einn einstaklingur í heiminum af völdum tóbaks. Ef fer fram sem horfir...
Æfingar
Lyftingabelti óþörf?
Í öllum æfingastöðvum nota menn svokölluð lyftingabelti. Sumir nota þau, aðrir ekki. Þeir sem nota þau...
Æfingar
Fyrstu skref byrjandans í líkamsræktarstöðinni
Til umhugsunar
Þegar byrjað er í vaxtarrækt er ekki óalgengt að fólk spyrji hve lengi það þurfi að...