Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Fáir æfa án hvatningar
Það getur verið erfitt að æfa einn og án hvatningar frá öðrum. Sumu fólki finnst verulega erfitt...
Mataræði
Hreyfingaleysi og ofát stórt vandamál
Manneldisráð hefur verið að kynna niðurstöður úr landskönnun á mataræði Íslendinga sem birtar eru í nýrri og ítarlegri...
Heilsa
Konur eiga erfiðara með að hætta að reykja
Það er ekki nóg með að konum sem reykja virðist stafa meiri hætta af hjartasjúkdómum en öðrum....
Heilsa
Hægt að fá ofnæmi vegna tilfinninga
Eftir miklar þreifingar geta læknar yfirleitt komist að orsök ofnæmis, hvort sem það er vegna frjókorna, fisks...
Heilsa
Ertu vinnuþræll?
Eyðir þú mestum tíma þínum í að vinna eða að hugsa um vinnuna? Ef sú er raunin...
Mataræði
Sannleikurinn um hitaeiningarnar
Orkan í matnum kemur úr þremur uppsprettum: kolvetnum, próteini, og fitu. Hitaeiningar eru einfaldlega notaðar við að...
Mataræði
Unglingar óttast offitu
Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um...
Heilsa
Gleyptu tannbursta
Það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hvað menn reyna að borða, hvort sem það eru...
Æfingar
Svör við 10 spurningum í æfingasalnum
Þó menn hafi stundað tækja- eða lóðaæfingar um nokkurn tíma og leitast við að kynna sér lögmál...
Æfingar
Íþróttamenn duglegri til náms
Ef menn æfa íþróttir reglulega, gengur þeim betur í skóla. Gerð var tveggja ára rannsókn í heimavistarskóla...
Mataræði
Hjákátlegir megrunarkúrar
Hvernig stendur á því að sífellt kemur á markaðinn eitthvað nýtt sem sagt er byltingarkennt sem megrunaraðferð...
Keppnir
Breytingar á alþjóðlegum reglum IFBB
Á alþjóðlegu þingi sem haldið var í Mumbai á Indlandi í nóvember voru samþykktar nokkrar breytingar á...
Heilsa
Heilsuhraustir karlar kynæsandi
Karlar eins og leikararnir Sean Connery eða Russell Crowe eru ekki endilega þeir myndarlegustu sem fyrirfinnast, en...
Mataræði
Fæðutegundir með lágt glýsemíugildi
Glýsemíugildi er notað af vísindamönnum til þess að segja til um það hversu mikið og hratt fæðutegundir...
Viðtöl
Að halda sig einum of við efnið
Leikarinn og Ríkisstjórinn Arnold Schwartzenegger segir frá því í myndinni Pumping Iron, sem fjallar um hann þegar...
Heilsa
Feitir fara yfir strikið
Efnahagslægðin í Bandaríkjunum er tilkomin af ýmsum orsökum, en offita er einn af þeim þáttum sem hafa...