Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í æfingasalnum og mest lærum við af þjálfurunum okkar eða æfingafélögum....
Gengin vegalengd skiptir meira máli en tíminn
Undanfarið hafa virtar stofnanir birt ráðleggingar um hversu mikla lágmarkshreyfingu þurfi að stunda til þess að halda sér í formi. Almennt er miðað við að samtals 150 mínútur af hóflegri hreyfingu eða 75 mínútur...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
ZMA hefur engin áhrif á testósterón
Bætiefnið ZMA varð frægt á einni nóttu árið 2000 þegar birt var niðurstaða rannsóknar eftir þá Brill og Conti sem sýndi fram á að...
Bakteríur hafa áhrif á léttingu eftir hjáveituaðgerðir
Þeir sem fara í hjáveituaðgerð á maga geta átt von á að léttast um 30-40% líkamsþyngdar. Fjölmargir þyngjast hinsvegar aftur þegar til lengri tíma...
Tíðni húðkrabbameins fer vaxandi
Sortuæxli er mjög ágengt krabbamein. Líkurnar á að lifa í 10 ár án þess að fá meðferð við þessu hættulega krabbameini eru nálægt núlli....
Gufur frá rafrettum eru hættulegar eins og óbeinar reykingar
Rafrettur eru það nýlegt fyrirbæri að fáar langtíma rannsóknir á áhrifum þeirra á heilsu liggja fyrir. Þeir sem reykja rafrettur hafa margir gefið sér...
Gróðurhúsaáhrifin og hlýtt húsnæði leggja sitt af mörkunum til offitunnar
Hitastigið fer hækkandi víða um heim vegna svonefndra gróðurhúsaáhrifa. Einnig er hærra hlutfall fólks sem býr við góðan húsakost en áður og er lengst...
Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta
Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega Finnlandi er sterk hefð fyrir sánaklefum á heimilum. Finnar...
Brún hrísgrjón draga úr hættu á áunninni sykursýki
Hvít hrísgrjón eru mun meira unnin en brún. Brúnu hrísgrjónin eru brún vegna þess að ekki er búið að taka ytra hismið af þeim...
Hættan við kanabisreykingar
Alls hafa 18 fylki Bandaríkjanna lögleitt kanabisreykingar í læknisfræðilegum tilgangi. Kanabis dregur úr verkjum þegar ákveðnir kvillar eru annars vegar sem þykir réttlæta lögleiðinguna...
Magafita hamlar heilastarfsemi
Frumur sem mynda æðaveggi eru mikilvægar fyrir allt frá viðhaldi standpínu til blóðflutnings til heilans. Umræddar frumur safna til sín efni sem kallast nituroxíð...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Ofursett henta flestum í ræktinni
Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa.
Kosturinn við...
Best að æfa stóru vöðvana fyrst
Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...
Klasalotur auka lyftuhraða
Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar
Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...
Þolæfingar draga úr styrktarframförum
Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það þarf því ekki endilega vísindamenn til þess...














































