Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Faraldur örvandi lyfja
Síðastliðið haust urðu heitar umræður í fréttaþætti CNN á milli Dr. Sanjay Cupta og Bill Clinton fyrrverandi forseta um faraldur dauðsfalla af völdum misnotkunar á lyfsseðilsskyldum lyfjum, sérstaklega örvandi lyfjum. Ofneysla lyfseðilsskyldra lyfja veldur...
Brosleg smáráð til að léttast
þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka þér þessi ráð og taktu þeim af hóflegri alvöru. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara.
1Hættu að verðlauna...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Verkjalyf eru varasöm fyrir þá sem eru með háþrýsting
Þeir sem eru með of háan blóðþrýsting ættu að fara varlega í að taka verkjalyf. Hafa ber í huga að mörg lyf sem eru...
Ráð gegn gyllinæð í æfingasalnum
Gyllinæð (e. hemorrhoids) er samsafn einnar eða fleiri bláæða í endaþarmi eða endaþarmsopi sem hafa þrútnað út og myndað einskonar æðahnút sem finnst sem...
Óþvegnir ávextir fækka sáðfrumum
Sáðfrumum getur fækkað um allt að 50% hjá þeim sem borða grænmeti og ávexti sem hafa ekki verið þvegin vegna leyfa af skordýraeitri sem...
Rauðrófusafi bætir árangur langhlaupara
Æðarnar þurfa nítrat úr fæðutegundum eins og rauðrófum til að framleiða nituroxíð. Nituroxíð er nauðsynlegt fyrir eðlilegt blóðflæði og hefur því margvísleg áhrif á...
Sýklalyf valda þyngdaraukningu búfénaðar
Rannsókn á músum við Læknaháskólann í New York bendir til að sýklalyf breyti örverusamsetningu meltingarvegarins. Breytingin hefur í för með sér breytingu á efnaskiptum...
D-vítamín er nauðsynlegt heilsunnar vegna
Niðurstöður nýlegrar rannsóknar við Harvard háskólann (Cambridge, MA) benda til tengsla á milli skorts á D-vítamíni við hjartasjúkdóma og ýmis önnur heilbrigðisvandamál.Þeir sem hafa...
Æfingar og mataræði eru fyrirbyggjandi gagnvart sykursýki tvö
Ekki það að þú þurfir fleiri ástæður til þess að halda áfram að æfa í líkamsræktinni eða borða hollt fæði, en vísindamenn við Heilbrigðisstofnun...
Best að byrja aldrei
Ein sígaretta getur orðið til þess að sumir verða strax háðir reykingum. Rannsókn sem gerð var í Nýja Sjálandi sýndi fram á að fólk...
Hæg efnaskipti halda áfram að plaga keppendur í Biggest Loser
Sjónvarpsþættirnir sem nefnast Biggest Loser hófu göngu sína í Bandaríkjunum 2004 og hafa fjölmargar sjónvarpsstöðvar víðsvegar um heiminn framleitt sína eigin útgáfu af þessum...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Sambland styrktar- og þolæfinga
Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því oft hvorutveggja í sér. Alhliða gott form...
Hver er galdurinn við að hitta á keppnisform?
Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni.
Keppendur...
Hjálpartækin í ræktinni auka árangur
Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...
Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi
Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...
Ofursett henta flestum í ræktinni
Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa.
Kosturinn við...













































