Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Ofþjálfun er varhugaverð sama hvaða harðjaxl á í hlut

Negatífar æfingar skila bara árangri ef rétt er með farið, annars eru þær beinlínis hættulegar Það að taka svonefndar negatífar æfingar getur hjálpað til við vöðvauppbyggingu og aukið styrk ef rétt er með farið. Það...

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru samin og fyrir liggur hvaða æfingar á að taka er...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Æfingar draga úr þunglyndi með því að örva framleiðslu serótóníns

Serótónín leikur mikilvægt hlutverk í heilanum og miðtaugakerfinu og getur haft mikil áhrif á líðan, skapferli, þreytutilfinningu og frammistöðu í æfingum. Líkaminn framleiðir serótónin...

Mysuprótín er fjölhæft bætiefni

Mysuprótín lækkar líkurnar á efnaskiptavandamálum og kransæðasjúkdómum samkvæmt endurskoðuðum rannsóknum þýskra vísindamanna við Háskólann í Bonn. Mysa inniheldur lactoferrín, glútamín, lactalbúmín og amínósýrukeðjur sem...
Ofát

Ekki nota æfingar sem afsökun til að borða meira

Sumir léttast ekkert þrátt fyrir að þeir æfi oft, mikið og reglulega. Sumir bregðast seint við æfingum og mataræði á meðan aðrir eru fljótir...

Offita bendluð við blöðruhálskirtilskrabbamein

Einn af hverjum sex karlmönnum þarf á lífsleiðinni að takast á við blöðruhálskirtilskrabbamein. Þessi tegund krabbameins er önnur algengasta dánarorsökin af völdum krabbameins hjá...
Bodybuilding

Eykur kreatín vöðvavöxt?

Fyrir nokkru síðan greindi ég frá mjög áhugaverðum rannsóknum á heimasíðu AST sem sýndu fram á að íþróttafólk gæti hagnast verulega á því að...

Engin tengsl á milli eggja og hjartasjúkdóma

Það var á árunum 1978-1980 sem mælt var með því að dregið yrði úr eggjaneyslu til þess að sporna við aukinni tíðni hjartasjúkdóma. Egg...
Lýsi

Lýsi gæti bjargað lífi þínu eftir þunga máltíð

Við íslendingar eigum því að venjast að tala um fiskolíur sem lýsi og Lýsið sem er líklega eitt almennasta fæðubótarefnið sem við þekkjum er...

Djúpar hnébeygjur bestar fyrir stóran rass

Djúpar beygjur leggja mun meira álag á rassinn en grunnar eða hálfbeygjur auk þess sem þær virkja mun stærra vöðvasvæði. Hættan er hinsvegar sú...

Endast tölvunördar lengur í rúminu?

Ótímabært sáðlát er vandamál hjá mörgum karlmönnum. Dásemdir kynlífsins enda fyrr en þeir hefðu viljað. Þetta er algengt umkvörtunarefni sem veldur streitu og pirringi....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?

Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...

Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni

Ræktin 101: Ofursett Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...

Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk

Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu lyftunni án þess að slasa þig. Það...