Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Unglingar óttast offitu
Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um sína eigin líkamsþyngd og reyna að hafa stjórn á henni. Hins vegar er ekki sama á hvaða...
Kyrrsetuvinna og sófaslökun á kvöldin er hættulegri en fallhlífastökk
Sannanir streyma nú inn í formi rannsóknarniðurstaðna um hættuna sem þetta felur í sér, sérstaklega fyrir þá sem vinna kyrrsetuvinnu fyrir framan tölvu stóran hluta dagsins og halda kyrrsetunni áfram að kvöldi til. Lífsstíllinn...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Helstu kostir skorpuæfinga
Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...
Mysuprótín seðjar hungur betur og lengur en kolvetnadrykkir
Það þarf engum að koma á óvart að föst fæða seðjar hungur mun betur en fljótandi fæða. Auðvelt er að neyta drykkja af ýmsu...
Sykurlausir gosdrykkir stuðla að ofáti
Megrunarmatur sem seldur er undir enska heitinu „diet“ þetta og hitt hefur verið á markaði síðan 1960. Sykurlausir gosdrykkir eru þar á meðal. Tilkoma...
Kaffi eykur orku
Koffín, sem finna má í kaffi, kóladrykkjum, te og súkkulaði er í miklu uppáhaldi hjá mörgum íþróttamönnum. Koffínið sem er eina ástæða þess að...
Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín
Við fitnum og fitnum og fitnum svo ekki sér fyrir endan á því. Í það minnsta stór hluti landsmanna samkvæmt niðurdrepandi tölfræði frá heilbrigðisyfirvöldum....
Magafita hamlar heilastarfsemi
Frumur sem mynda æðaveggi eru mikilvægar fyrir allt frá viðhaldi standpínu til blóðflutnings til heilans. Umræddar frumur safna til sín efni sem kallast nituroxíð...
Vöðvarýrnun á efri árum
Þegar komið er yfir fimmtugt er hætta á vöðvarýrnun og algengt er að vöðvar rýrni um allt að tvö prósent á ári og yfir...
Lítil létting lækkar blóðþrýsting
Hár blóðþrýstingur er eitt alvarlegasta vandamálið sem við stöndum frammi fyrir í dag vegna sambandsins við fitusöfnun í æðaveggi í hjarta og við hjartasjúkdóma....
Insúlínviðnám er alvarlegt heilbrigðisvandamál
Insúlínviðnám er heilbrigðisvandamál sem á eftir að kosta heilbrigðiskerfið miklar fjárhæðir í framtíðinni. Fólk sem hreyfir sig lítið, borðar mikið af einföldum sykri og...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Útreikningar á mataræði
Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna...
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...
Klasalotur auka lyftuhraða
Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar
Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...
Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...
Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...














































