Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur
Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár.
Það er hálfdapurleg staðreynd að einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár....
Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu
Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem þeir náðu af sér innan tólf mánaða. Alls benda niðurstöður 10 rannsókna til þess að þeir sem nota fæðubótardrykki...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Langur vinnutími og svefnleysi tengist hjartaáföllum
Karlar sem vinna meira en 60 tíma á viku og sofa minna en sex klukkustundir að nóttu eru í 220% meiri hættu en aðrir...
Kreatín dregur verulega úr vöðvarýrnun þeirra sem eru í gifsi
Vöðvarýrnun er vandamál sem þeir kannast við sem hafa handleggs- eða fótbrotnað. Vöðvar viðkomandi líkamsparts rýrna, styrkur minnkar og þol verður minna. Lengi vel...
200% meiri líkur á geðklofa meðal marijuananeytenda
Fyrir skömmu fögnuðu kanabisneytendur í Colorado í Bandaríkjunum þegar neysla? á marijuana var lögleidd í lækningaskyni. Talið er líklegt að lögleiðingin eigi eftir að...
Kannski við ættum að slökkva ljósin
Undarlegar niðurstöður fengust úr músarannsókn við Háskólann í Ohio í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar benda til að við ættum kannski að slökkva ljósin alveg á næturnar...
Strangt mataræði dregur úr kynlífslöngun kvenna
Nokkur ráð til karlmanna Draumur margra karlmanna er að konan þeirra sé eins og módel úr nærfataauglýsingu. Þetta gerir tíðarandinn í dag. Margar konur...
Æfingar hjálpa þeim sem vilja hætta að reykja
Við gerum flest margt heimskulegt á lífsleiðinni. Það að reykja trónir þó í efsta sæti yfir heimsku okkar þegar heilsan er annars vegar. Reykingar...
Þolæfingar draga úr fitu í kringum hjartað
Fita sem umlykur líffærin, sérstaklega magasvæðið torveldar eðlilega efnaskipti í líkamanum og getur valdið hjartaslagi, sykursýki eða heilablóðfalli. Hjartafita hindrar hreyfingar á hjartanu og...
Spjaldtölvur með baklýsingu trufla svefninn
Símarnir okkar og spjaldtölvurnar eru ekki bundnar við skrifstofuna eins og hefðbundnar tölvur. Sérstaklega símarnir eru við hendina allan sólarhringinn og margir lesa ekki...
Áhrif steranotkunar á kynlífið
Mikið er um hræðsluáróður gagnvart steranotkun og í mörgum tilfellum erfitt að greina á milli staðreynda og tilfinningakenndra skoðana í þeim áróðri. Eberhard Nieschlag...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Besti tíminn til að æfa
Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn...
Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja
Undirstaða framfara í ræktinni
Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...
Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft
Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...
Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma
Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja.
Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...
Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni
Ræktin 101: Ofursett
Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...












































