Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn

Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna þar efst á lista yfir vörutegundir sem innihalda þennan sykur og bent hefur verið á að meðalmaðurinn sé að...
Dagur árið 1988

Heilsuæði – eða komið til að vera?

Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988 - eða fyrir 25 árum. Við skrifuðum reglulega pistla undir dálk sem nefndist Heilsupósturinn og fórum mikinn í að...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Lýsi

Lýsi gæti bjargað lífi þínu eftir þunga máltíð

Við íslendingar eigum því að venjast að tala um fiskolíur sem lýsi og Lýsið sem er líklega eitt almennasta fæðubótarefnið sem við þekkjum er...

Svefnleysi tengist kviðfitusöfnun og offitu

Svonefnd Hitatchi heilsukönnun í Japan bendir til að þeir sem skortir svefn hafi hærri líkamsþyngdarstuðul, meira mittismál og meiri yfirborðsfitu en þeir sem sofa...

Kuldi eykur fitubrennslu

Á dögunum var gerð athyglisverð rannsókn á áhrifum kulda á fitubrennslu. Fullorðnir karlmenn voru klæddir í vatnskældan galla. Í honum voru þeir tvær klukkustundir...

Kossinn stendur fyrir sínu

Þrátt fyrir að hafa séð Mel Gibson í „What women want“ er ekki víst að þú hafir áttað þig á lykilatriðinu í sambandi við...

Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur

Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það geti skaðað nýru og lifur. Kenningin er sú að prótín...

Æfingar draga úr þunglyndi með því að örva framleiðslu serótóníns

Serótónín leikur mikilvægt hlutverk í heilanum og miðtaugakerfinu og getur haft mikil áhrif á líðan, skapferli, þreytutilfinningu og frammistöðu í æfingum. Líkaminn framleiðir serótónin...

Sykurneysla áhrifagjarnra ungmenna

Í ágætum þætti sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu og nefndist Søde Börn var fjallað um sykurneyslu barna. Þátturinn var vandaður og í honum var...

Viðbættur sykur í mataræði eykur hættuna á hjartasjúkdómum

Vísindamenn við Landlæknisembættið í Bandaríkjunum hafa kynnt rannsókn sem bendir til að tengsl séu á milli viðbætts sykurs í mataræði og dauðsfalla af völdum...

Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum

Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú sért að eyða tímanum til einskis í æfingasalnum. Ef...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu lyftunni án þess að slasa þig. Það...

Sambland styrktar- og þolæfinga

Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því oft hvorutveggja í sér. Alhliða gott form...

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...

Best að æfa stóru vöðvana fyrst

Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...

Klasalotur auka lyftuhraða

Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...