Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Konur fitna vegna streitu
Vaxandi vísbendingar um að streita hafi áhrif á vaxtarlag okkar eru að koma fram á sjónarsviðið þessa dagana. Vísindamenn sem fylgdust með 432 konum í 15 ár voru nýlega að birta niðurstöður rannsóknar sem...
Uppskrift að stöðugleika
HVERS VEGNA GEFAST MARGIR UPP Á ÞVÍ AÐ KOMAST Í FORM?
Líkamsræktariðnaðurinn er stóriðnaður í heiminum í dag. Milljónir manna stunda æfingastöðvar og halda sér í góðu formi og þeim fer sem betur fer fjölgandi.
Í...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Æfingar eru góðar fyrir heilabúið
Eitt besta meðalið gegn öldrun eru æfingar. Allt er betra en hreyfingaleysi. Rannsóknir sýna ítrekað að jafnvel mjög takmarkaðar æfingar hafa jákvæð áhrif á...
Viðbættur sykur í mataræði eykur hættuna á hjartasjúkdómum
Vísindamenn við Landlæknisembættið í Bandaríkjunum hafa kynnt rannsókn sem bendir til að tengsl séu á milli viðbætts sykurs í mataræði og dauðsfalla af völdum...
Kreatín virkar sem sindurvari fyrir vöðva
Það leikur enginn vafi á því að kreatín er vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna. Vísindamenn keppast við að rannsaka efnið og hafa fram til þessa...
Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu
Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem þeir náðu af sér innan tólf mánaða. Alls benda...
Streyta eykur hættulega kviðfitu
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir...
Koffín og albúteról auka fitubrennslu og vöðvauppbyggingu
Sambland koffíns og albúteróls dregur úr líkamsfitu og eykur vöðvahlutfall líkamans samkvæmt rannsókn við Pennington rannsóknarmiðstöðina í lífefnafræði í Baton Rouge í Lousiana. Niðurstöðurnar...
Baráttan við að halda í vöðvamassa í niðurskurði
Þegar kílóunum fer að fækka er óhjákvæmilegt að missa vöðvamassa. Það er nánast óhugsandi að léttast eitthvað að ráði án þess að vöðvamassinn rýrni....
Tíðni húðkrabbameins fer vaxandi
Sortuæxli er mjög ágengt krabbamein. Líkurnar á að lifa í 10 ár án þess að fá meðferð við þessu hættulega krabbameini eru nálægt núlli....
Af hverju fitna sumir um miðjan aldur en aðrir ekki?
Flestir þyngjast þegar þeir koma á miðjan aldur, en hvernig stendur á því að sumir gera það ekki? Bandarísku krabbameinssamtökin í Atlanta gerðu rannsókn...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...
Klasalotur auka lyftuhraða
Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar
Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...
Hver er galdurinn við að hitta á keppnisform?
Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni.
Keppendur...
Útreikningar á mataræði
Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna...












































