Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Hvað veistu um gras?
Mörg hundruð ungra íslendinga leita sér aðstoðar á hverju ári vegna þess að þeir hafa misst tökin á lífi sínu eftir neyslu kannabisefna. Listinn yfir neikvæð áhrif kannabisneyslu er langur en hér er ekki...
Fyrstu skref byrjandans í líkamsræktarstöðinni
Til umhugsunar
Þegar byrjað er í vaxtarrækt er ekki óalgengt að fólk spyrji hve lengi það þurfi að bíða þar til árangur sjáist. Það er vitanlega persónubundið en fræðilega séð þá getur líkaminn byggt upp...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Kuldi í svefnherberginu eykur virkni brúnnar fitu
Brún fita er þeim eiginleikum gædd að losa sig við orku með hitamyndun í stað þess að geyma hana sem fitu. Hún hjálpar okkur...
Samband fundið á milli ýstru og andlegrar hrörnunar á efri árum
Við vitum að það eru ýmsir ókostir við það að hafa ýstru. Er þar helst að nefna fagurfræðilega- og heilsufarslega ókosti. Hitt er hinsvegar...
Brauðið fitar sem aldrei fyrr
Samkvæmt fæðupýramídanum á töluverður hluti af daglegri fæðu að samanstanda af brauði og kornmeti. Víða um heim efast næringarfræðingar um að samsetning pýramídans sé...
Fituát seinnipart dags stuðlar að hjartasjúkdómum
Mataræði sem inniheldur mikið af mettuðum fitusýrum og transfitusýrum stuðlar að hjartasjúkdómum og lakari efnaskiptum. Rannsóknir á rottum við Háskólann í Alabama sýnir fram...
Ofát er algengasti átröskunar-sjúkdómurinn
Anorexía og Búlimía eru ekki algengustu átröskunarsjúkdómarnir. Ofát er algengasti átröskunarsjúkdómurinn og var skilgreint sem átröskunarsjúkdómur árið 2013. Anorexía (lystarstol) felur í sér langvarandi...
Athyglisverð viðbrögð við offitufaraldrinum
Fyrir skömmu gaf Miðstöð sjúkdómavarna (CDC) í Bandaríkjunum út athyglisverðar nálganir á það hvernig takast megi við offitufaraldurinn.
Tillögurnar komu í kjölfar áætlana sem gera...
Rauðrófur eru hugsanlega nýjasta ofurbætiefnið
Nituroxíð (NO) er lofttegund sem myndast innan í æðaveggjum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting, vöðvasamdráttarstyrk og framleiðslu hvatbera. Hvatberar eru einskonar...
Styrkur lengir lífið
Í umfjöllunum um rannsóknir er oftast talað um að þolæfingar styrki hjarta- og kransæðakerfið og verndi þannig æðakerfið fyrir sjúkdómum. Þolæfingar virðast draga úr...
Vísindamenn nálgast lækningu á skalla
Það er tvennt sem okkar háþróuðu vísindum hefur ekki tekist að leysa þrátt fyrir mikla fyrirhöfn en það er að lækna kvef eða skalla....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Sambland styrktar- og þolæfinga
Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því oft hvorutveggja í sér. Alhliða gott form...
Heppilegasta röðin á æfingunum
Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta
Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...
Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs
Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á mismunandi dögum. Oftast er byrjað á að...
Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi
Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...
Ofursett henta flestum í ræktinni
Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa.
Kosturinn við...













































