Við vitum að það eru ýmsir ókostir við það að hafa ýstru. Er þar helst að nefna fagurfræðilega- og heilsufarslega ókosti. Hitt er hinsvegar ekki á allra vitorði að sýnt hefur verið fram á tengls á milli þess að hafa ýstru sem er um 25 sm breiðari en mittið sjálft og andlegrar hrörnunar á efri árum.

Þeir sem eru með áðurnefnda ýstru eru tvöfallt líklegri til að þurfa að kljást við andlega hrörnun á efri árum heldur en fólk sem er grennra.

(Kaiser Permanente, nóvember 2009)