Þú hefur margar ástæður til þess að stunda hreyfingu, ein er sú að hreyfing er eitt af því sem stuðlar að langlífi. Líkurnar á ótímabærum dauðadaga minnka um helming hjá þeim sem stunda hjálftíma göngu fimm til sex sinnum í viku.

Þessi ástæða ætti ein og sér að vera næg afsökun til þess að fara í reglulegar gönguferðir. Líkurnar á ótímabærum dauðadaga minnkuðu um 70% hjá karlmönnum sem voru í góðu formi ef þeir stunduðu reglulegar gönguferðir.