Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Hvað veistu um gras?

Mörg hundruð ungra íslendinga leita sér aðstoðar á hverju ári vegna þess að þeir hafa misst tökin á lífi sínu eftir neyslu kannabisefna. Listinn yfir neikvæð áhrif kannabisneyslu er langur en hér er ekki...

Líklegt að 130 íslendingar láti lífið árlega vegna gleymsku

Á hverju ári deyja 120.000 manns í Bandaríkjunum vegna þess að það gleymdi að taka blóðþrýstingslækkandi lyf. Þetta jafngildir því að 130 Íslendingar á ári deyji ótímabærum dauða vegna gleymsku. Líklegt er að heimfæra...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Vel þjálfaðir svitna meira

Flestir halda að þeir einstaklingar sem eru í lélegu formi svitni meira en aðrir. Sannleikurinn er reyndar öfugur. Við álag á líkamann eða við...

Uppskrift að langlífi

Emma Marano er 115 ára gömul og er talin fimmti elsti aldursforsetinn í heiminum. Hún segir frá því í viðtali við new York Times...

Reglulegar æfingar eru góð forvörn við hjartasjúkdómum

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á músum sem voru í því óheppilega hlutverki að vera...

Áhrif áfengis á heilsuna

Það hefur verið mjög ruglingslegt að lesa um áhrif áfengis á heilsuna í fjölmiðlum í gegnum tíðina. Árum saman hefur verið varað við notkun...

Mittisummálið mælikvarði á insúlínviðnám

Viðnám einstaklinga gegn insúlíni er misjafnt. Insúlín er nauðsynlegt til þess að brjóta niður sykur í blóðrásinni. Það er sem sagt ekki gott að...

Kossinn stendur fyrir sínu

Þrátt fyrir að hafa séð Mel Gibson í „What women want“ er ekki víst að þú hafir áttað þig á lykilatriðinu í sambandi við...

Lyftur eru fyrir letingja

Við notum meiri orku þegar við göngum upp tröppur ef teknar eru tvær tröppur frekar en ein í hverju skrefi. Átakið er meira þegar...

Sykur veldur æðabólgum

Fjöldi hjartalækna líta á hjartasjúkdóma sem bólgusjúkdóma. Það varpar nýju ljósi á þessa lífshættulegu sjúkdóma að átta sig á að æðabólgur geta valdið hjartaáföllum....

Ólífuolía dregur úr áhættu af völdum insúlínviðnáms

Insúlínviðnám er ástand sem myndast í líkamanum þegar virkni insúlín hormónsins sem briskirtillinn framleiðir minnkar. Hlutverk insúlíns er að lækka blóðsykur en briskirtillinn framleiðir...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Ofursett henta flestum í ræktinni

Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa. Kosturinn við...

Æfðu oftar til að ná árangri

Byrjendur ættu að æfa allan líkamann oftar í stað þess að leggja áherslu á ákveðna vöðvahópa til að ná árangri. Æfingakerfi sem byggist á...

Fitubrennsla og æfingar

Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...

Best að æfa stóru vöðvana fyrst

Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...

Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri

Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við...