Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Æfingakerfi fyrir lengra komna
Æft fjóra daga í viku
Eftirfarandi æfingakerfi er fyrir lengra komna eða þá sem treysta sér í erfiðar æfingar. Yfirleitt æft t.d. mánud, þriðjud, fimmtud, föstud. Kerfið hentar ekki byrjendum nema lotum og endurtekningum sé...
Ofát er algengasti átröskunar-sjúkdómurinn
Anorexía og Búlimía eru ekki algengustu átröskunarsjúkdómarnir. Ofát er algengasti átröskunarsjúkdómurinn og var skilgreint sem átröskunarsjúkdómur árið 2013. Anorexía (lystarstol) felur í sér langvarandi lystarleysi en búlimía (lotugræðgi) er sjúkdómur af sálrænum toga þar...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Broddur gæti verið staðgengill stera
Broddur er fyrsta mjólkin sem spendýr gefa frá sér eftir burð. Margar rannsóknir í Finnlandi hafa sýnt fram á að broddur eykur svokallaðan IGF-1...
Dauðsföll í íþróttum
Allir eru hvattir til að stunda íþróttir og hreyfingu og ekki þarf að hafa mörg orð um það hve gott íþróttaiðkun gerir okkur flestum....
Limurinn er lykillinn að hjartanu
Eitt fyrsta einkenni þess að karlmaður sé hugsanlega að þróa með sér kransæðasjúkdóm er risvandamál. Ástæðan er sú að fínu grönnu æðarnar í limnum...
Ofþjálfun veldur vöðvarýrnun
Lykillinn að vöðvastækkun felst í að leggja mikið álag á vöðva. Viðbrögð vöðva við álagi er að stækka. Kúnstin er hinsvegar að finna hinn...
Kastljós Ríkissjónvarpsins reyndist innihaldslaust
Fjallað var um innihaldslaus fæðubótarefni í Kastljósi í gær. Yfirskrift þáttarins var „Fæðubótarefni almennt óþörf“. Lagt var upp með að fjögur fyrirtæki í New...
Streita gerir okkur gráhærð
Ertu að verða gráhærð/ur af áhyggjum? Til eru mörg dæmi um að fólk hafi orðið gráhært nánast á einni nóttu vegna skyndilegs álags. Rannsókn...
Góður svefn nauðsynlegur fyrir hámarksárangur íþróttamanna
Það er vel þekkt að ofþjálfun á sér neikvæðar hliðar. Það er sömuleiðis vel þekkt að íþróttamenn sem eru undir miklu álagi fái oftar...
Kannski við ættum að slökkva ljósin
Undarlegar niðurstöður fengust úr músarannsókn við Háskólann í Ohio í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar benda til að við ættum kannski að slökkva ljósin alveg á næturnar...
Hlauparar lifa lengur og eru sprækari í ellinni
Rannsókn sem staðið hefur í 21 ár og framkvæmd er af James Fires við Stanford Háskólann hefur sýnt fram á að hlauparar eru 38%...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Þolæfingar draga úr styrktarframförum
Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það þarf því ekki endilega vísindamenn til þess...
Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs
Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á mismunandi dögum. Oftast er byrjað á að...
Er hægt að losna við sinadrætti með breyttu mataræði?
Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður sinadrátta. Ein kenningin er sú að vökvaskorti sé um að kenna. Sá sem hefur upplifað alvöru sinadrátt veit...
Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni
Ræktin 101: Ofursett
Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...














































