Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi
Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla kynningu þegar Anný Mist Þórisdóttir sigraði á heimsmeistaramótinu í Crossfit...
Lágkolvetna hvað?
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að svonefndir lágkolvetna megrunarkúrar (lágkolvetnafæði - Ketó) hafa fengið mikla umfjöllun hér á landi undanfarið. Spurningin er því hvort hér sé um lokalausnina að ræða í megrunarkúrum...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Brosleg smáráð til að léttast
þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka þér þessi ráð og taktu þeim af...
Blanda af koffíni og taurine hefur öfug áhrif
Talið er að sala á orkudrykkjum á heimsvísu sé í kringum 50 milljarðar bandaríkjadollara. Þetta eru ekki flóknir drykkir. Koffín, taurine og oftast síróp...
Hollt fæði gefur betra kynlíf
Aldurstengd risvandamál karla eru óhjákvæmilega óheppileg fyrir kynlífið. Vísindamenn við Harvard Háskólann hafa komist að því að minnkandi efnaboðskipti í innveggjum æða er ein...
Svefnleysi stuðlar að offitu
Við verðum orkulaus ef við fáum ekki þann svefn sem við þurfum á að halda. Þetta orkuleysi ræður miklu um það hvort við þyngjumst,...
Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín
Við fitnum og fitnum og fitnum svo ekki sér fyrir endan á því. Í það minnsta stór hluti landsmanna samkvæmt niðurdrepandi tölfræði frá heilbrigðisyfirvöldum....
Djúpar hnébeygjur bestar fyrir stóran rass
Djúpar beygjur leggja mun meira álag á rassinn en grunnar eða hálfbeygjur auk þess sem þær virkja mun stærra vöðvasvæði. Hættan er hinsvegar sú...
Vísindamenn skoða jákvæð áhrif D-vítamíns á æðakölkun
Hár blóðþrýstingur gefur til kynna að álag sé á æðaveggi sem gerir æðarnar stífar og dregur úr hæfni þeirra til að sinna meginhlutverki sínu...
Styrktarþjálfun mikilvægasta æfingaformið fyrir eldra fólk
Lífsgæði versna með minnkandi vöðvamassa á efri árum og vöðvarýrnun er alvarlegt vandamál hjá eldra fólki. Með árunum minnka lífsgæði eldra fólk sem á...
Svefn er undirstaða vöðvauppbyggingar
Vísindamenn vita að svefn skiptir miklu máli fyrir vöðvauppbyggingu en hafa ekki getað útskýrt nákvæmlega hvers vegna. Svefnskortur veldur þreytu og eirðarleysi. Brasilískir vísindamenn...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Er hægt að losna við sinadrætti með breyttu mataræði?
Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður sinadrátta. Ein kenningin er sú að vökvaskorti sé um að kenna. Sá sem hefur upplifað alvöru sinadrátt veit...
Sambland styrktar- og þolæfinga
Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því oft hvorutveggja í sér. Alhliða gott form...
Hjálpartækin í ræktinni auka árangur
Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...
Helstu kostir skorpuæfinga
Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...














































