Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
GYM WILDLIFE
https://youtu.be/n1GUQVo1Lps
Að öðrum myndböndum ólöstuðum þá er þetta algjört must-see. Buff Dudes gera náttúrulífinu í ræktinni góð skil.
Hvers vegna er sumt svona fitandi?
Já, ég ætla að tala illa um súkkulaði þannig að þið sem borðið reglulega þetta vinsæla þunglyndismeðal skuluð hætta að lesa hérna.
Engin fæðutegund eða drykkur er í raun fitandi. Það er magnið sem...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Ályktað um prótínþörf íþróttamanna
Menn eru duglegir að rífast um það hversu mikið prótín við þurfum. Sitt sýnist hverjum. Næringarfræðingar voru hér áður fyrr tregir til að viðurkenna...
Æfingar bæta kynlíf feitra karlmanna
Það er fleira en Viagra sem bætir frammistöðuna í bólinu. Æfingar og hreyfing bæta kynlífið með því að stuðla að og bæta heilbrigði æðakerfisins...
Brjóstastækkanir
Sílikon - Hin þögla hætta
Ekki er hægt að segja annað en að sprenging hafi orðið í fjölda þeirra kvenna sem fara í brjóstastækkun. Hér...
Fiskur er málið
Það hefur tæplega farið framhjá mörgum að mikið er skrifað um jákvæð áhrif fiskneyslu vegna Omega-3 fitusýra sem fiskur inniheldur og mikilvægi þeirra sem...
Kynlífs-sleipiefni blandað við kreatín bætir bekkpressuna
Það er ekki öll vitleysan eins – en er ekki sama hvaðan gott kemur? Polyethylene glycol er rakagefandi efni sem notað er í sleipiefni...
Lýsi gæti bjargað lífi þínu eftir þunga máltíð
Við íslendingar eigum því að venjast að tala um fiskolíur sem lýsi og Lýsið sem er líklega eitt almennasta fæðubótarefnið sem við þekkjum er...
Mysuprótín seðjar hungur betur og lengur en kolvetnadrykkir
Það þarf engum að koma á óvart að föst fæða seðjar hungur mun betur en fljótandi fæða. Auðvelt er að neyta drykkja af ýmsu...
Hunang gegn timburmönnum
Þú drakkst of mikið í gærkvöldi og ert nær dauða en lífi vegna timburmanna. Ef þú hefðir borðað hunang hefðirðu getað komist hjá því...
Ekki fitna á miðjum aldri
Löngum hafa menn velt fyrir sér hvers vegna sumir fitna á miðjum aldri en aðrir ekki. Þetta fyrirbæri er það algengt að það er...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Helstu kostir skorpuæfinga
Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...
Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma
Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja.
Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...
Besti tíminn til að æfa
Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn...
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...














































