Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Atkins mataræðið snérist um hitaeiningarnar eftir allt saman

Galdurinn á bakvið Atkins-kúrinn var heildarfjöldi hitaeininga þegar upp var staðið. Fyrir skemmstu var sýndur sjónvarsþáttur í Ríkissjónvarpinu frá BBC sem sýndi fram á þetta.Í umfjöllun um Atkins-kúrinn var látið að því liggja að...

Ertu vinnuþræll?

Eyðir þú mestum tíma þínum í að vinna eða að hugsa um vinnuna? Ef sú er raunin er hugsanlegt að þú sért þræll vinnunnar. En þó þarf það ekki að vera raunin.Það eru ekki...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

iPhone notendur stunda meira kynlíf en aðrir

iPhone símanotendur eiga 33% fleiri kynlífsfélaga en BlackBerry notendur og 50% fleiri en Android notendur. Þessar fróðlegu og nytsamlegu upplýsingar koma fram í könnun...

Offita eykur hættuna á dauðaslysum í umferðinni

Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna sendi frá sér skýrslu þar sem fram kemur að offeitir eru umtalsvert líklegri en grannir til að deyja í umferðarslysi. Hættan eykst...

Gefa fitumælar réttar upplýsingar?

Það eru til ýmsar gerðir af fitumælum. Sumir mælar eru einfaldlega klemmur sem notast við ákveðnar formúlur til þess að mæla húðfitu og út...

Rautt kjöt, karnitín og ákveðin baktería í þörmunum bendluð við hjartasjúkdóma

Undanfarið hafa margar rannsóknir leitað án árangurs að tengslum á milli neyslu mettaðrar fitu í rauðu kjöti og hættu gagnvart hjartasjúkdómum. Ekki hefur tekist...

Fornsteinaldarfæðið ekki endilega heppilegt

Paleo-mataræði eða réttu nafni fornsteinaldarfæði hefur fengið ítarlega umfjöllun í fjölmiðlum að undanförnu sem enn ein lausnin á skyndibitalífsstílnum. Kenningin er sú að það...

Dýpri hugsanir með týrósín

Týrósín amínósýran er undanfari dópamíns sem er efni sem myndast í heilanum og hefur mikil áhrif á hugsanaferli. Hollenskir vísindamenn komust að því að...

Lifrarsjúkdómar og kolvetnalágt mataræði

Hlutfall offitu fer vaxandi og einn fylgifiskur offitu er aukið insúlínviðnám og sykursýki tvö sem eykur líkurnar á lifrarsjúkdómi sem lýsir sér helst þannig...

Rautt kjöt er lífshættulegt

Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik. Gildir þá einu hvort hún er grilluð, pönnusteikt eða bökuð í ofni. Sumar staðreyndir eru þó...

Svefn er undirstaða vöðvauppbyggingar

Vísindamenn vita að svefn skiptir miklu máli fyrir vöðvauppbyggingu en hafa ekki getað útskýrt nákvæmlega hvers vegna. Svefnskortur veldur þreytu og eirðarleysi. Brasilískir vísindamenn...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Hjálpartækin í ræktinni auka árangur

Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...

Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun

Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum. Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur...

Hvort eru þol- eða styrktaræfingar betri til að léttast?

Stóra spurninginÆfingar einar og sér duga ekki til lengri tíma litið til að halda í æskilega líkamsþyngd. Ef ekkert er hugað að mataræðinu mun...

Hver er galdurinn við að hitta á keppnisform?

Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni. Keppendur...

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...