Mælt er með að skola ávexti vandlega áður en bitið er í þá. Notuð eru hin ýmsu rotvarnarefni til þess að lengja geymslutíma ávaxta og því er mælt með að skola þá vel til að fá ekki magapínu. Þetta á líka við um ávexti og grænmeti, sérstaklega innflutt.

(Danska Matvælaeftilitið 2011)