Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Fitnesshelgin 2008

Íslandsmótið í fitness, módelfitness og vaxtarrækt fer fram um svokallaða Fitnesshelgi sem alltaf er haldin um Páskana....

Æfingar með lóðum heppilegri til að losna við fitu heldur en þolæfingar

Æfingar með lóðum eða í tækjasal eru lykillinn að því að losna við fitu samkvæmt rannsóknum við...

Hugsanleg skýring fundin á jákvæðum áhrifum hóflegrar víndrykkju

Fæðutegundir sem hafa hátt glýsemíugildi hækka frekar blóðsykur heldur en fæðutegundir með lágt glýsemíugildi. Fæðutegundir sem innihalda...

Hvítt brauð, nei takk

Ef ristað fransbrauð með sultu er í uppáhaldi hjá þér ættirðu að breyta til. Samkvæmt fréttabréfinu International...

Svart te róar taugarnar

Ef þú þarft að slaka á skaltu skipta úr kaffi yfi r í svart te. Nýleg rannsókn...

Kirsuber hafa óvænt áhrif

Ertu veik/ur fyrir kirsuberjum? Prófaðu að narta í súru tegundina. Kirsuberin sem við notum gjarnan ofan á...

Vítamín verja heyrnina

A, C og E vítamín virðast verja heyrnina. Vísindamenn við Háskólann í Michigan í Bandaríkjunum fengu þá...

Lyf virka mun betur með mat

Vísindamenn við háskólann í Chicago hafa komist að því að áhrif lyfja á mannslíkamann getur aukist um...

Kreatín virkar sérstaklega vel fyrir lyftingamenn

Leikmenn rugla gjarnan saman kraftlyftingum og lyftingum og þykir kannski ekki undarlegt. Í kraftlyftingum er keppt í...

Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum

Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú sért að...

Konur fitna vegna streitu

Vaxandi vísbendingar um að streita hafi áhrif á vaxtarlag okkar eru að koma fram á sjónarsviðið þessa...

Þrekmeistarinn Kristjana Hildur Gunnarsdóttir

Kristjana æfir að jafnaði alla daga vikunnar en tekur einn léttan dag í viku og skokkar þá...

Mjölnir – Miðstöð blandaðra bardagaíþrótta

Við Mýrargötu 2-8 stendur bardagaíþróttafélagið Mjölnir. Félagið var stofnað árið 2005 og hefur það á stefnuskrá sinni...

Fitugenið fundið

Breskir vísindamenn telja sig hafa fundið offitugen. Í rannsóknum sem náðu til 40.000 manns kom í ljós...

Feitustu punktarnir frá ráðstefnu offitufræðinga

Snemma árs 2007 komu saman allir helstu offitufræðingar í Búdapest í Ungverjalandi á Evrópuráðstefnu um offituvandann. Þar...

Deilur um áhrif kalks á fitufrásog

Offita er verða einn erfiðasti fylgifiskur nútímans og því er ekki undarlegt þó allra leiða sé leitað...