Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Bætiefni
Sólhattur kemur í veg fyrir kvef og flýtir fyrir bata
Nokkuð algengt er að fólk taki svonefndan Sólhatt (echinacea) gegn kvefi. Vísbendingar eru um að hann flýti...
Heilsa
Tilhugsun um að fá sér blund lækkar blóðþrýstinginn
Hugurinn ber þig hálfa leið stóð einhvers staðar. Í rannsókn sem náði til 23.000 manns í grikklandi...
Keppnir
Varðandi myndanotkun
Nokkuð er um það að aðrir vefir tengdir líkamsrækt séu að birta ljósmyndir af fitness.is án þess...
Mataræði
Það borgar sig að brýna fyrir börnum að borða hollan mat
Langtímarannsókn sem gerð var á 1,062 börnum á aldrinum 7 mánaða til 14 ára í Finnlandi sýndi...
Mataræði
Ekki sleppa máltíðum
Sá sem er að reyna að losna við aukakílóin kynni að halda að það væri hið besta...
Heilsa
Kartöfluflögur verða seint hollar
Til þess að standast kröfur almennings um hollustuvörur eru margir matvælaframleiðendur sem berjast við að losna við...
Viðtöl
Ætla að gera tilraun á sjálfum mér
Viðtal:
Smári Harðarsson hefur um árabil keppt í vaxtarrækt og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir að vera í...
Heilsa
Æfingar hjálpa þeim sem vilja hætta að reykja
Við gerum flest margt heimskulegt á lífsleiðinni. Það að reykja trónir þó í efsta sæti yfir heimsku...
Heilsa
Ætla að banna bragðefni fyrir örbylgjupoppkorn
Diacetyl er efni sem notað er til þess að gefa smjörbragð af örbylgjupoppkorni. Vísbendingar hafa komið fram...
Keppnir
Fitnesshelgin 2008
Íslandsmótið í fitness, módelfitness og vaxtarrækt fer fram um svokallaða Fitnesshelgi sem alltaf er haldin um Páskana....
Æfingar
Æfingar með lóðum heppilegri til að losna við fitu heldur en þolæfingar
Æfingar með lóðum eða í tækjasal eru lykillinn að því að losna við fitu samkvæmt rannsóknum við...
Heilsa
Hugsanleg skýring fundin á jákvæðum áhrifum hóflegrar víndrykkju
Fæðutegundir sem hafa hátt glýsemíugildi hækka frekar blóðsykur heldur en fæðutegundir með lágt glýsemíugildi. Fæðutegundir sem innihalda...
Mataræði
Hvítt brauð, nei takk
Ef ristað fransbrauð með sultu er í uppáhaldi hjá þér ættirðu að breyta til. Samkvæmt fréttabréfinu International...
Heilsa
Svart te róar taugarnar
Ef þú þarft að slaka á skaltu skipta úr kaffi yfi r í svart te. Nýleg rannsókn...
Mataræði
Kirsuber hafa óvænt áhrif
Ertu veik/ur fyrir kirsuberjum? Prófaðu að narta í súru tegundina. Kirsuberin sem við notum gjarnan ofan á...
Bætiefni
Vítamín verja heyrnina
A, C og E vítamín virðast verja heyrnina. Vísindamenn við Háskólann í Michigan í Bandaríkjunum fengu þá...
















