Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Þrekmeistarinn
Þrekmeistari 7. maí og 5. nóvember
Haldin verða tvö Þrekmeistaramót á árinu í Íþróttahöllinni á Akureyri. Haldið verður Bikarmeistaramóti 7. maí og Íslandsmótið...
Heilsa
Umræða um að skylda skyndibitastaðir til að gefa upp hitaeiningar á matseðlum
Fáir gera sér grein fyrir þeim fjölda hitaeininga sem þeir borða fyrr en þeir fara að vigta...
Æfingar
Æfingaálag er mest þegar vöðvarnir eru undir 75% álagi
Íþróttamenn sem taka sig alvarlega þurfa að takast á við þær getgátur sem fylgja vangaveltum um mismunandi...
Æfingar
Vandaðar armbeygjur ekkert betri en venjulegar
Þeir sem framleiða sérstök grip fyrir armbeygjur sem hækka líkamann miðað við gólfið halda því fram að...
Keppnir
Keppendalisti Íslandsmóts líkamsræktarmanna 2011
Alls eru 120 keppendur skráðir á Íslandsmót líkamsræktarmanna sem fer fram í Háskólabíói um páskana. Þessi fjöldi...
Keppnir
Dagskrá Íslandsmótsins 2011
Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram á tveimur dögum. Gert er ráð fyrir fjölda keppenda og nú þegar...
Keppnir
Margir íslenskir keppendur stefna á Oslo Grand Prix
Alls hafa 17 íslenskir keppendur skráð sig til keppni á Oslo Grand Prix fitness- og vaxtarræktarmótið sem...
Keppnir
Alexandra og Sif í úrslit tíu efstu á Arnolds Sports Festival í Bandaríkjunum
Fjórir íslenskir keppendur kepptu um helgina á Arnolds sports festival mótinu í Bandaríkjunum. Hér er um að...
Kynningar
HLEÐSLA frá MS nú fáanleg í fernum
Hafin er sala og dreifing á Hleðslu í fernum, geymsluþolinni útfærslu af Hleðslu sem kom á markað...
Mataræði
Meira en 1000 hitaeiningar í einni 12 tommu pítsu
Ætla má að kenna megi pítsum einum og sér um ófá aukakílóin á íslenskum ungmennum. Þrátt fyrir...
Bætiefni
Lýsi gæti bjargað lífi þínu eftir þunga máltíð
Við íslendingar eigum því að venjast að tala um fiskolíur sem lýsi og Lýsið sem er líklega...
Mataræði
Ofát getur myndað nýjar fitufrumur á rassi og lærum
Gengið er út frá því að almenna reglan sé sú að þegar við erum komin á fullorðinsár...
Heilsa
Vatnsmelónur eru hjartagóðar
Vatnsmelónur eru hjartagóðar vegna þess að í þeim er efnið citrulline sem hefur jákvæð áhrif á æðaveggi....
Heilsa
Hjólreiðamenn eiga erfiðara með að ná honum upp
Það varð allt vitlaust þegar þvagfærafræðingurinn Dr. Irwin Goldstein sagði fyrir nokkrum árum: „það eru bara til...
Heilsa
Kjötætur í meiri hættu gagnvart hjarta- og kransæðasjúkdómum
Rautt kjöt inniheldur í flestum tilfellum mikið af mettuðum fitusýrum og þeir sem flokkast undir að borða...
Æfingar
Vöðvaglýkógen nauðsynlegt fyrir vöðvauppbyggingu
Við vitum í dag að kolvetnaríkt fæði eykur þol. Sömuleiðis hefur lengi verið vitað að kolvetnalítið mataræði...