Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Kaffidrykkja minnkar áhættu gagnvart ágengu blöðruhálskirtils- krabbameini
Blöðruhálskirtilskrabbamein er næst-algengasta krabbameinið sem dregur karlmenn til dauða. Einn af hverjum sex karlmönnum sem á annað...
Heilsa
Bólgueyðandi lyf geta valdið hjarta- eða heilablóðfalli
Fjöldi íþróttamanna nota bólgueyðandi lyf til þess að draga úr sársauka eða flýta fyrir bata eftir meiðsli....
Heilsa
Hljóðbylgjur í stað fitusogs
Það er ekki með öllu áhættulaust að fara í fitusog. Þessi aðferð getur verið hættuleg en hún...
Æfingar
Nituroxíð lykill að heilbrigði
Ákveðnar frumur í æðaveggjunum framleiða nituroxíð sem gegnir stóru hlutverki við stjórnun blóðflæðis um líkamann. Framleiðsla á...
Heilsa
Misnotkun verkjalyfja veldur fjölda dauðsfalla
Talið er að um 18.000 manns látist á hverju ári í Bandaríkjunum vegna ofnotkunar á ýmsum verkjalyfjum....
Bætiefni
Mysuprótín hraðvirkara en mjólkurprótín
Mysprótín þykir ákjósanlegt fyrir líkamsræktarfólk vegna þess að það frásogast fljótt í meltingu og inniheldur ekkert plöntu-estrógen...
Keppnir
Fjöldi erlendra móta á næstunni
Á næstu vikum og mánuðum er fjöldi erlendra móta á döfinni sem íslenskir keppendur stefna á. Það...
Heilsa
Skalli verður hugsanlega úr sögunni innan 10 ára
Hár-iðnaðurinn veltir miklum upphæðum því fólk vill fórna miklu fyrir fallegt, hár, augabrúnir og augnhár. Eitt heitasta...
Bætiefni
Bætiefni sem innihalda usnic-sýru eru bendluð við lifrarbilun
Eftir að efedrín fitubrennslujurtin var bönnuð í flestum löndum hafa bætiefnaframleiðendur lagt kapp á að finna sambærilegt...
Æfingar
Kaffi dregur úr sársauka sem fylgir langvarandi gripi
Grip-styrkur er takmarkandi þáttur í hinum ýmsu þrautum þar sem halda þarf á stöng eða ganga lengi...
Æfingar
Mikið prótín dregur úr andlegri streitu á erfiðum æfingatímabilum
Til að ná meiri árangri þurfa íþróttamenn að fara eftir æfingakerfum sem skipt er niður í tímabil....
Æfingar
Hreinsað og hnykkt í jafnhöttun
Frjálsíþróttamenn sem keppa í spretthlaupum eða stökki af einhverju tagi æfa gjarnan svonefnt clean og jerk til...
Mataræði
Brún fita kann að vera lykillinn að lausn offitufaraldursins í framtíðinni
Brún aukafita er orkuríkur vefur sem breytir orkunni sem við fáum úr fæðunni beint í hita, en...
Viðtöl
Féll alveg fyrir þessu
Við báðum Unni Krístínu Óladóttur, Íslandsmeistara í módelfitness að segja okkur frá sér og svara nokkrum spurningum...
Æfingar
Hæg létting varðveitir frekar styrk íþróttamanna
Fjöldi íþróttamanna keppa í greinum sem krefjast þess að menn séu í ákveðnum þyngdarflokkum. Þegar þessar íþróttagreinar...
Keppnir
Arnold Classic haldið í Evrópu
Ein stærsta líkamsræktarkeppni heims er kennd við Arnold Schwartzenegger og hefur undanfarin ár verið haldin í Ohio...