Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
400 keppendur á Arnold Classic í Madríd um helgina
Um helgina fer fram Arnold Classic Europe keppnin sem haldin er í Madríd. Alls keppa rúmlega 400...
Æfingar
Af hverju eigum við góða og slæma daga í ræktinni?
Það kannast flestir við að dagarnir í æfingasalnum eru misjafnir. Einn daginn leika öll lóð í höndum...
Heilsa
Tölvuvinna – hvað er til ráða?
Það er ekki valkostur að hætta að vinna við tölvu. Góð regla er að áminna sig á...
Æfingar
Kyrrsetuvinna og sófaslökun á kvöldin er hættulegri en fallhlífastökk
Sannanir streyma nú inn í formi rannsóknarniðurstaðna um hættuna sem þetta felur í sér, sérstaklega fyrir þá...
Keppnir
Fyrsta atvinnumannamótið í fitness og vaxtarrækt á Norðurlöndunum
Sigurvegarar IFBB Nordic Pro keppninar sem haldin verður í Lahti í Finnlandi 31. Mars 2012 eiga kost...
Heilsa
Mjúk fita í staðinn fyrir harða
Fitu má skipta í tvo meginflokka: mjúka fitu og harða. Mjúk fita er yfirleitt fljótandi við stofuhita...
Kynlíf
Hreinum meyjum og sveinum fjölgar
Samkvæmt könnun sem gerð var á vegum bandarísku Faraldursfræði-stofnunarinnar (CDC) höfðu 29% kvenna og 27% karla á...
Keppnir
Heildarbrennsla í æfingum fylgir heildarálagi
Sterkt fólk lifir lengur og aukinn vöðvamassi stuðlar að hóflegra og reglubundnara blóðsykurjafnvægi líkamans. Til viðbótar má...
Heilsa
Hollt fæði gefur betra kynlíf
Aldurstengd risvandamál karla eru óhjákvæmilega óheppileg fyrir kynlífið. Vísindamenn við Harvard Háskólann hafa komist að því að...
Heilsa
Klámmyndir valda smálimsheilkenni hjá karlmönnum
Ýkt-niðurvaxnar klámmyndastjörnur hafa skapað nýtt heilkenni sem nefnist á enskunni „Small Penis Syndrome“ eða smálimsheilkenni. Karlmenn sem...
Mataræði
Líkaminn brennir færri hitaeiningum við melta unnar fæðutegundir samanborið við óunnar
Í leit að sökudólgum offitufaraldursins er oftar en ekki horft til vinnslu fæðunnar. Næringarfræðingar telja sumir að...
Heilsa
Hráfæði verndar heilann
Á sínum tíma varð allt vitlaust í heilsugeiranum þegar vísindamenn sýndu fram á að fjölómettaðar fitusýrur væru...
Mataræði
Kolvetnasnautt mataræði hefur truflandi áhrif á hormónastarfsemi líkamans
Heilinn og taugakerfið þurfa kolvetni til þess að starfa eðlilega. Í neyð getur líkaminn breytt ákveðnum amínósýrum...
Æfingar
Vöðvaskemmdir aukast eftir því sem æfingaálag eykst
Vöðvar stækka til þess að sporna við vöðvaskemmdum sem þeir verða við þegar æfingar eru gerðar. Ef...
Heilsa
Alþjóða-heilbrigðismála-stofnunin segir farsíma valda krabbameini
Alþjóða-heilbrigðismála-stofnunin (WHO) hefur sent frá sér nýtt áhættumat á GSM -farsímum gagnvart krabbameini. Fjallað er um þessa...
















