Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Íþróttafitness – úthald, útlit, styrkur og allt í senn

Keppnisgrein sem krefst úthalds, styrks og fágaðrar líkamsbyggingar. Hér á eftir er að finna helstu reglur sem gilda...

Aðalheiður Ýr sigraði á Bikini World Cup í Búdapest

Um helgina fór fram svonefnt Bikini World Cup mót í Búdapest sem öðru nafni útleggst sem bikini...

„Ég ætlaði ekki að trúa því þegar búið var að kalla öll sætin upp nema fyrstu tvö og ég stóð þarna við hliðina á...

Á forsíðu Fitnessfrétta, 2. tölublaði 2012 er Elva Katrín Bergþórsdóttir sem nýverið náði þeim frábæra árangri í...

Jóhann Norðfjörð dæmir í fyrsta skipti sem alþjóðlegur dómari

Það ríkir mikil gleði í loftinu meðal íslensku keppendana og fylgifiska þeirra á Evrópumóti Alþjóðasambands Líkamsræktarmanna  í...

Kristín Kristjánsdóttir Evrópumeistari og Elva Katrín með silfur

Í dag eignuðust Íslendingar sinn fyrsta Evrópumeistara í fitness þegar Kristín Kristjánsdóttir sigraði í flokki 45 ára...

Sögulegur sigur Magga Sam í vaxtarrækt

Magnús Samúelsson sigraði sinn flokk og heildarkeppnina í gær á alþjóðlega vaxtarræktarmótinu International Austrian Championships sem fór...

Freyja Sigurðardóttir í öðru sæti á European Cup Amateur

Freyja Sigurðardóttir hafnaði í 2. sæti á European Cup Pro mótinu sem fór fram í dag í...

Íslendingar keppa í Austurríki og á Spáni um helgina

Maggi Sam og Kristín Kristjánsdóttir keppa á International Austrian Championships um helgina. Maggi í vaxtarrækt og Kristín...

Magnús Samúelsson sigrar tvö vaxtarræktarmót í röð

Þau Magnús Samúelsson og Jóna Lovísa Jónsdóttir sigruðu bæði sína flokka á Oslo Grand Prix mótinu sem...

Kristín H. Kristjánsdóttir íþróttamaður ársins 2011

Að venju var íþróttamaður ársins hjá Alþjóðsambandi líkamsræktarfólks valinn á Íslandsmótinu í fitness, módelfitness og vaxtarrækt sem...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness og vaxtarrækt

Stærsta fitness- og vaxtarræktarmót frá upphafi fór fram um páskana í Háskólabíói. Óhætt er að segja að...

Úrslit Íslandsmótsins í Módelfitness

Fimm Íslandmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í módelfitness sem fór fram í þéttsetnu Háskólabíói. Alls var keppt...

Stærsta fitnessmótið frá upphafi fer fram um páskana

Framundan er stærsta Íslandsmót sem haldið hefur verið í fitness, módelfitness og vaxtarrækt. Mótið fer fram dagana...

Hver verður íþróttamaður ársins?

Íþróttamaður ársins meðal líkamsræktarfólks verður kynntur á Íslandsmótinu 6. apríl í Háskólabíói. Nokkuð margir koma til greina...