Í gær mættust 109 keppendur og eittþúsund áhorfendur í Háskólabíói undir troðfullu húsi og endurspegluðu þannig að fitnessíþróttin hefur aldrei verið vinsælli.Númer    

Módelfitness kvenna unglingafl.     Sæti
3    Ragna Gréta Eiðsdóttir    1
16    Sóley Rut Jóhannsdóttir    2
9    Magnea Gunnarsdóttir    3
1    Birna Bergsdóttir    4
14    Sandra Ýr Gretarsdóttir    5
5    Heiðrún Arnarsdóttir    6
2    Elín Margrét Björnsdóttir
4    Elísa Kristinsdóttir
6    Helena Þórdís Svavarsdóttir
7    Sunna Rún Heiðarsdóttir
8    Telma Ósk Jóhannsdóttir
10    Bryndís Elva Bjarnadóttir
11    María Lena Heiðarsd. Olsen
12    Dagný Harðardóttir
13    Rakel Hlynsdóttir
15    Sara Valgerður Júlíusdóttir

Módelfitness undir og með 163 sm
17    Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir    1
22    Kristrún Sveinbjörnsdóttir    2
19    Kamilla Dögg Guðmundsdóttir    3
26    Sandra Jónsdóttir    4
23    Margrét Bjarney Flosadóttir    5
18    Arney Ágústsdóttir    6
20    Kristín Ósk Jónsdóttir
21    Vilborg Harðardóttir
24    Margrét Helgadóttir
25    Emilía Fönn Andradóttir
27    Guðný Ósk Hilmarsdóttir
28    Hafdís Björg Kristjánsdóttir
29    Rannveig Hrund Ólafsdóttir

 Módelfitness undir og með 170 sm
43    Katrín Edda Þorsteinsdóttir    1
38    Sigríður Ómarsdóttir    2
30    Margrét Edda G. Jònsdòttir    3
41    Unnur Kristín Óladóttir    4
45    Thelma Rut Svansdóttir    5
32    Aldís Mjöll Helgadóttir    6
31    Sigríður Jóhannsdóttir
33    Tinna Sigurz
34    Þuríður Elín Þórarinsdóttir
35    Margrét Nana Guðmundsdóttir
36    Fríða Steinarsdóttir
37    Hildur Karen Einarsdóttir
39    Hrafnhildur Halldórsdóttir
40    Brynja Gestsdóttir
42    Verna Sigurðardóttir
44    Anna Lovísa Þorláksdóttir

Módelfitness yfir 170 sm
50    Erna Arnardóttir    1
53    Dagbjört Guðbrandsdóttir    2
47    Heiða Berta Guðmundsdóttir    3
51    Julija Pokotilo    4
55    Margrét Lára Rögnvaldsdóttir    5
54    Saga Björk Friðþjófsdóttir    6
46    Diljá Jóhannsdóttir
48    Inga María Eyjólfsdóttir
49    Arnheiður Sigrún Gísladóttir
52    Kristín Jónsdóttir
56    Þórdís Magnúsdóttir
57    Nadezda Nika Rjabchuk

Fitness kvenna unglingafl. (<21 árs).  
58    Dagný Pálsdóttir    4
59    Hafdís Elsa Ásbergsdóttir    1
60    Dóra Sif Egilsdóttir    3
61    Jóna Lind Helgadóttir    5
62    Ragnhildur Finnbogadóttir    2
63    Sesselja Sigurðardóttir    6
64    Maria Birgit Gala    7

Fitness kvenna +35 ára
66    Jóna Lovísa Jónsdóttir    1
67    Þorbjörg Sólbjartsdóttir     2
68    Steinunn Helgadóttir    3
65    Sigurbjörg Arndal    4

Fitness kvenna undir 163 sm 
70    Guðrún H. Ólafsdóttir    1
69    Erla María Davíðsdóttir    2

 Fitness kvenna yfir 163 sm 
75    Alexandra Sif Nikulásdóttir    1
72    Erna Guðrún Björnsdóttir    2
77    Magdalena Ksepko    3
74    Auður Karlsdóttir    4
76    Jana Belanova    5
71    Berglind Sveinsdóttir    6
73    Ragnhildur E. Lárusdóttir
78    Ragnheiður Vala Arnardóttir
79    Ása Sigurðardóttir

Fitness karla unglingafl  

87    Arnór Hauksson    1
88    Alexander Kjartansson    2
83    Sveinn Smári Leifsson    3
86    Gunnar Áki Hjálmarsson    4
89    Mark Laurence Bargamento    5
85    Garðar Davíðsson    6
80    Ásgeir Kristjánsson
81    Axel Darri Þórhallsson
82    Eyþór Ingólfsson Melsteð
84    Árni Valdór Elísson

 Fitness karla
91    Elmar Þór Diego    1
94    Guðjón Helgi Guðjónsson    2
95    Kristján Geir Jóhannesson    3
92    Arnþór Ásgrímsson    4
96    Mímir Nordquist    5
90    Hlynur Guðlaugsson    6
93    Hlynur Kristinn Rúnarsson
97    Þorbjörn Smári Ívarsson

 Vaxtarr.unglingafl. karla (-21 árs) 
99    Þorri Pétur Þorláksson    1
98    Lárus Ívar Ívarsson    2
100    Bjarmi Alexander Rósmannsson    3

    Vaxtarr.karlar að og með 80 kg 
102    Kristófer Andri Agnarsson    1
101    Jón Ásgeir Gautason    2
103    Stefán Haukur Guðjónsson    3

Vaxtarr.karlar að og með 90 kg
105    Árni Freyr Árnason    1
104    Jóakim Árnason    2

Vaxtarr.karlar yfir 90 kg  
107    Magnús Bess Júlíusson    1
106    Gasman    2

Vaxtarr.opinn flokkur kvenna  

108    Hilda Elisabeth Guttormsdottir    1
109    Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir    2

Heildarkeppni karla í Vaxtarrækt 

107    Magnús Bess Júlíusson    1
99    Þorri Pétur Þorláksson    2
105    Árni Freyr Árnason    3
102    Kristófer Andri Agnarsson    4

Heildarkeppni kvenna í fitness 
2    Jóna Lovísa Jónsdóttir    1
70    Guðrún H. Ólafsdóttir    2
75    Alexandra Sif Nikulásdóttir    3
59    Hafdís Elsa Ásbergsdóttir    4

Heildarkeppni í módelfitness

17    Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir    1
3    Ragna Gréta Eiðsdóttir    2
43    Katrín Edda Þorsteinsdóttir    3
22    Kristrún Sveinbjörnsdóttir    4
16    Sóley Rut Jóhannsdóttir    5
38    Sigríður Ómarsdóttir    6
50    Erna Arnardóttir
53    Dagbjört Guðbrandsdóttir

Þakið ætlaði af húsinu í fagnaðarlátum á þessu fjölmennasta fitness- og vaxtarræktarmóti sem haldið hefur verið á vegum IFBB, Alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi.

Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir varð heildarsigurvegari í módelfitness eftir harða keppni en alls kepptu 57 keppendur í módelfitness í fjórum flokkum. Í heildarkeppni kvenna í fitness var það presturinn frá Akureyri, Jóna Lovísa Jónsdóttir sem varð heildarsigurvegari eftir að hafa sigraði í flokki 35 ára kvenna og eldri. Í karlaflokki sigraði Elmar Þór Diego sem keppti síðast fyrir hálfum mannsaldri en átti sterka endurkomu á svið á Bikarmótinu þar sem hann sigraði með nokkrum yfirburðum í stigum þrátt fyrir að í flokknum hafi verið fjölmargir sterkir keppendur. Það kom síðan fáum á óvart að þau Magnús Bess Júlíusson og Hilda Elísabet Guttormsdóttir stæðu uppi sem heildarsigurvegarar í vaxtarrækt en bæði voru þau í sínu besta formi.

Hér á eftir eru úrslit einstakra flokka, en við munum birta myndir í myndasafninu á fitness.is síðar í dag og ítarlegri umfjöllun síðar í vikunni.kv. Einar Guðmann