Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Kviðslit algengt meðal líkamsræktarfólks

Kviðslit kallast það þegar t.d. hluti innyfla eða garnar treður sér í gegnum kviðvegginn þar sem hann...

Of hröð létting er hættuleg

Undanfarið hafa sjónvarpsþættirnir “The Biggest Loser” náð vinsældum þar sem þátttakendur keppast um að léttast sem mest...

Þeir sem borða hægar borða minna

Líklega hefur mamma þín haft vit fyrir þér þegar hún sagði þér að borða hægar þegar þú...

Fleiri rannsóknir sýna fram á tengsl offitu og gosdrykkja

Vísindamenn rannsökuðu rúmlega 200 manns út frá hegðunarmynstri þeirra við val á fæðutegundum og drykkjum í sjálfsölum...

Þrjár lotur skila mun betri árangri en ein hjá byrjendum

Það er ekkert nýtt að sérfræðingar skuli rífast um það hversu margar lotur ætti að taka til...

Útlit bætiefna hefur mikil áhrif á niðurstöður rannsókna

Það er vel kunnugt meðal vísindamanna að svokölluð lyfleysuáhrif koma við sögu í öllum rannsóknum. Það er...

Þol og styrktarþjálfun skilar betri árangri með hvíld á milli

Innan líkamans er það sitthvort kerfið sem fer í gang þegar líkaminn reynir að aðlagast þolþjálfun annars...

Oföndun eykur kraft í endurteknum hlébundnum æfingum

Oföndun eða með örðum orðum – hröð öndun veldur því að sýrustig blóðsins lækkar sem aftur getur...

Laus lóð skapa meiri hormónaviðbrögð í líkamanum en vélar

Af og til spretta upp deilur um ágæti véla og lausra lóða í æfingasalnum. Flestar æfingastöðvar leggja...

Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk

Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit...

Röð æfinga skiptir máli fyrir frumuboð

Undanfarna þrjá áratugi hafa vísindamenn deilt um áhrif þol- og styrktaræfinga sem teknar eru samhliða á vöðvamassa....

Æfingar eru æskubrunnur

Áreynsla og hreyfing virkjar ensím sem eiga þátt í framleiðslu líkamans á sterum. Blóðsykursstjórnun líkamans verður einnig...

Breidd grips í niðurtogi hefur engin áhrif á vöðvaátök

Almennt hefur verið álitið að gleitt grip taki meira á Latissimus Dorsi bakvöðvana en þröngt grip. Norsk...

Efnaskipti aðlagast þyngdarbreytingum

Vaxtarræktarmenn fara oft niður í 5% fituhlutfall og fimleikafólk eða langhlauparar eru oft með innan við 14%...

Prótínríkt fæði varðveitir léttingu

Mikill meirihluti þeirra sem léttast með því að breyta mataræðinu þyngjast aftur um sama kílóafjölda innan 12...

Viðbættur sykur í mataræði eykur hættuna á hjartasjúkdómum

Vísindamenn við Landlæknisembættið í Bandaríkjunum hafa kynnt rannsókn sem bendir til að tengsl séu á milli viðbætts...