Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Ræktuðu vöðvavef í rannsóknarstofu
Vísindamenn við Duke Háskólann hafa náð að þróa aðferð til að rækta vöðvavef í músum. Vöðvavefurinn býr...
Fréttaskot
Dauðsföll í íþróttum
Allir eru hvattir til að stunda íþróttir og hreyfingu og ekki þarf að hafa mörg orð um...
Fréttaskot
Fitnessmót á árinu 2015
Að venju verða haldin tvö innanlandsmót á árinu 2015. Íslandsmótið fer alltaf fram um Páskana og Bikarmótið...
Fréttaskot
Unglingaflokkur í sportfitness karla
Sportfitness karla er nýleg keppnisgrein en engu að síður hefur hún fengið góðar viðtökur hér á landi....
Fréttaskot
Ketógenískt mataræði hefur enga kosti umfram annað mataræði
Mataræði sem samanstendur fyrst og fremst af háu hlutfalli prótíns en lágu hlutfalli kolvetna eykur framleiðslu líkamans...
Heilsa
Feitir karlmenn hafa minna testósterón
Samhengi er á milli offitu og lágs testósteróngildis hjá karlmönnum. Hófleg offita - ef hún er til...
Heilsa
Tengsl eru á milli offitu og streitu
Ömurlegur andi í vinnunni og álag sem veldur streitu hefur veruleg áhrif á heilbrigði og offitu. Við...
Fréttaskot
Eðlisfræði fitubrennslu 101
Til þess að ná að brenna fitu til lengri tíma þurfa frumubreytingar að eiga sér stað sem...
Fréttaskot
Diet-drykkir valda efnaskiptabreytingum sem leiða til offitu
Það er satt og rétt að hitaeiningalausir diet drykkir innihalda engar hitaeiningar. Engu logið þar í flestum...
Heilsa
Gerviaðgerðir á liðþófum í hné draga úr verkjum
Bæklunarskurðlæknar framkvæma gríðarlegan fjölda aðgerða á hné á ári hverju hér á landi til að laga liðþófa...
Æfingar
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og...
Bætiefni
Mikilvægast fyrir vöðvavöxt að fá næg prótín
Aukning nýmyndunar vöðva sem kemur fram í rannsóknum er fremur miklu magni af prótíni að þakka en...
Heilsa
Þeir sem borða hnetur lifa lengur
Dánartíðni er 20% lægri meðal þeirra sem borða hnetur daglega en þeirra sem borða ekki hnetur samkvæmt...
Heilsa
Blóðsykurstjórnun er betri hjá þeim sem borða hrísgrjón
Við hneigjumst til að leita að einföldum lausnum á offitufaraldrinum sem herjar á landsmenn. Ef það er...
Æfingar
Lóðaæfingar auka vatn í vöðvum
Vatnsinnihald á milli vöðvafrumna eykst í kjölfar átaka með lóðum og varir í að minnsta kosti 52...
Æfingar
Svona stuðla æfingar að fitubrennslu
Æfingar stuðla að niðurbroti fitu sem orkugjafa með því að fá vöðvana til þess að mynda hormón...