Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Besta lengdin á lyftu

Tímalengd lyftu hefur mest að segja um það hversu mikil nýmyndun vöðva verður eftir æfingar. Spenna ýtir...

Solid að henda sér í bíó eða ísbíltúr með vinunum

Í nærmynd er Viktor Berg keppandi í sportfitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 23 ára gamall og starfaði...

Vöðvauppbygging verður meiri þegar byrjað er á að taka eina létta lotu að uppgjöf

Flest æfingakerfi byggjast á að taka nokkrar lotur af sömu æfingunni og byrja á að taka léttar...

Hvað er insúlínviðnám?

Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá Fitnessfréttum skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá mikla aukningu...

Bikarmót IFBB fer fram 19. nóvember

Þessa dagana standa yfir skráningar á Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem verður haldið laugardaginn 19. nóvember í Háskólabíói....

Fitnessfréttir 4.tbl.2016

Nýjasta tölublað Fitnessfrétta er komið á fitness.is. Í blaðinu er víða komið við í efnisvali að þessu...

Æfðu oftar til að ná árangri

Byrjendur ættu að æfa allan líkamann oftar í stað þess að leggja áherslu á ákveðna vöðvahópa til...

Margrét Gnarr sigraði Nordic Pro

Um helgina sigraði Margrét Gnarr Nordic Pro mótið sem fram fór í Lahti í Finnlandi. Mættust þar...

Ótrúlega spennt fyrir mömmuhlutverkinu

Karen Lind Thompson módelfitnesskeppandi og Ríkharður B. Snorrason kraftlyftingarmaður eiga von á sínu fyrsta barni. Þau búa...

Gott að byrja helgina á grjótharðri lyftingaæfingu

Í nærmynd er Íris Ósk Ingólfsdóttir Íslandsmeistari í módelfitness. Aldur og fyrri störf? Ég verð 21 árs gömul í...

Sykuriðnaðurinn styrkti rannsóknir til að draga úr neikvæðri umfjöllun um sykur

Hneyksli skekur vísindaheiminn Það er ekki lengur leyndarmál að matvælaiðnaðurinn hefur séð sér hag í að styrkja rannsóknir...

Fitnessfréttir 3.tbl.2016

Nýjasta tölublað Fitnessfrétta er komið út á vefnum og verður dreift síðar í vikunni í æfingastöðvar. Að...

Margrét Gnarr komst í hóp þeirra bestu

Olympía mótið fór fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem Margrét Gnarr hafnaði í...

Margrét Gnarr keppir um næstu helgi á Olympía mótinu

https://www.youtube.com/watch?v=LWjS0XxEJPc Margrét Gnarr keppir á Olympía mótinu í Las Vegas um næstu helgi. Þetta er stór stund því...

Skortur á D-vítamíni hindrar léttingu

D-vítamínskortur er algengari hjá feitu fólki en þeim sem eru í þokkalegu formi. Um 35% þeirra sem...

Þurfum við kólesteról úr fæðunni?

Leiðbeiningar frá Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna um mataræði á þessu ári bentu á að „kólesteról er ekki næringarefni sem...