Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?
Ekki vera segull fyrir slysagildrur
Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér...
Viðtöl
Keyrir um á gömlum Land Rover og safnar vínilplötum
Í nærmynd er Hrannar Ingi Óttarsson Íslandsmeistari unglinga í sportfitness.
Aldur og fyrri störf?
Ég er 19 ára gamall....
Æfingar
Listin að spotta
Ertu góður spottari?
Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 3.tbl.2017
Nýtt eintak komið út
Það er víða komið við í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta. Á forsíðunni og í viðtali...
Æfingar
Kalt bað flýtir fyrir orkuheimt eftir erfiðar æfingar
Samkvæmt rannsókn sem Kane Hayter og félagar við James Cook Háskólann í Ástralíu gerðu getur kalt bað...
Æfingar
Það er þjálfun fram að uppgjöf en ekki þyngdin sem ræður mestu um vöðvastækkun
Samkvæmt rannsókn sem gerð var við McMasterháskólann og Háskólann í Waterloo í Ontario í Kanada stuðlar þjálfun...
Heilsa
Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra
Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir sem stunda...
Æfingar
Hvort er betra að æfa eða spara hitaeiningar til að viðhalda léttingu?
Orkujafnvægið á milli neyslu- og brennslu hitaeininga ræður því hvort þú léttist eða þyngist. Þegar horft er...
Heilsa
Hæg efnaskipti halda áfram að plaga keppendur í Biggest Loser
Sjónvarpsþættirnir sem nefnast Biggest Loser hófu göngu sína í Bandaríkjunum 2004 og hafa fjölmargar sjónvarpsstöðvar víðsvegar um...
Heilsa
Hlutfall offitusjúklinga í heiminum mun verða 20% árið 2025
Íslendingar eru feitasta norðurlandaþjóðin. Offituhlutfallið hér á landi er 23,2% og þar að auki eru 57% landsmanna...
Æfingar
Hóflegar skorpuæfingar skilar sama árangri og hefðbundin þolfimi
Ýmsar opinberar stofnanir hafa mælt með minnst 150 mínútna löngum æfingum á viku til að stuðla að...
Heilsa
Styrktar- og þolþjálfun er gagnleg eftir hjartaáfall
FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN
Rannsókn á músum sem...
Æfingar
Hjálpartækin í ræktinni auka árangur
Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur...
Heilsa
Æfingar og mataræði draga úr áhrifum efnaskiptasjúkdóma
Efnaskiptasjúkdómar er samheiti yfir nokkra sjúkdóma á borð við háþrýsting, insúlínviðnám (hár blóðsykur í föstu) kviðfitusöfnun og...
Heilsa
Sterkt samband á milli lífshættulegs húðkrabbameins og ljósabekkjanotkunar
Sortuæxli er eitt af þeim húðkrabbameinum sem hafa reynst lífshættulegust. Líkurnar á að lifa í 10 ár...
Heilsa
Limurinn er lykillinn að hjartanu
Eitt fyrsta einkenni þess að karlmaður sé hugsanlega að þróa með sér kransæðasjúkdóm er risvandamál. Ástæðan er...