Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Bætiefni
Hvað gerir melatónín eftirsóknarvert?
Heilaköngullinn framleiðir hormónið melatónín. Hér á landi er melatónín skilgreint sem lyf. Ekki í Bandaríkjunum. Töluvert er...
Mataræði
Hitaeiningar inn og út segja til um þyngingu
Fituefnaskipti flækja efnaskipti og orkubúskap líkamans.
Orka getur einungis breyst úr einu formi í annað og ekki er...
Kynlíf
Meira kynlíf – meiri hamingja
Það eru til ýmsar aðferðir til að mæla hamingju. Kynlífsiðkun er ein þessara aðferða. Rannsóknarstofnun í efnahagsvísindum...
Æfingar
Brosleg smáráð til að léttast
þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka...
Heilsa
Líklegt að 130 íslendingar láti lífið árlega vegna gleymsku
Á hverju ári deyja 120.000 manns í Bandaríkjunum vegna þess að það gleymdi að taka blóðþrýstingslækkandi lyf....
Æfingar
Eru StepMill tækin bylting eða bull?
Eins og oft áður þegar nýjungar koma fram á sjónarsviðið deila menn um hvað sé best og...
Mataræði
Áfengi eykur matarlyst og stuðlar að fitusöfnun
Rannsókn sem Sarah Cains við Francis Crick stofnunina í London gerði á músum reyndist athyglisverð. Mýs fá...
Mataræði
Mjólkurvörur draga úr matarlyst
Fólk sem borðar mjólkurvörur er grennra en annað fólk.
Vísindamenn hafa sýnt fram á þetta í nokkrum rannsóknum....
Heilsa
Erfið æfing í ræktinni kemur ekki í stað hreyfingar yfir daginn
Reglulegar æfingar eru mikilvægar en miklu skiptir að halda sér á hreyfingu yfir daginn.
Það þarf ekki að...
Æfingar
Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?
Ekki vera segull fyrir slysagildrur
Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér...
Viðtöl
Keyrir um á gömlum Land Rover og safnar vínilplötum
Í nærmynd er Hrannar Ingi Óttarsson Íslandsmeistari unglinga í sportfitness.
Aldur og fyrri störf?
Ég er 19 ára gamall....
Æfingar
Listin að spotta
Ertu góður spottari?
Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 3.tbl.2017
Nýtt eintak komið út
Það er víða komið við í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta. Á forsíðunni og í viðtali...
Æfingar
Kalt bað flýtir fyrir orkuheimt eftir erfiðar æfingar
Samkvæmt rannsókn sem Kane Hayter og félagar við James Cook Háskólann í Ástralíu gerðu getur kalt bað...
Æfingar
Það er þjálfun fram að uppgjöf en ekki þyngdin sem ræður mestu um vöðvastækkun
Samkvæmt rannsókn sem gerð var við McMasterháskólann og Háskólann í Waterloo í Ontario í Kanada stuðlar þjálfun...
Heilsa
Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra
Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir sem stunda...