Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Vangaveltur um hlutverk írisíns í fitubrennslu

Vísindamenn deildu lengi vel um það hvort æfingahormónið írisín væri yfir höfuð til eða ekki. Þessar deilur...

Sprenging í ávísun testósterónlyfja til miðaldra karlmanna

Sjónvarpsauglýsingar sem kynna testósterón sem uppsprettu eilífrar æsku hafa valdið sprengingu í ávísun testósteróns til miðaldra karlmanna...

Athyglisverð viðbrögð við offitufaraldrinum

Fyrir skömmu gaf Miðstöð sjúkdómavarna (CDC) í Bandaríkjunum út athyglisverðar nálganir á það hvernig takast megi við...

Hvað gerir melatónín eftirsóknarvert?

Heilaköngullinn framleiðir hormónið melatónín. Hér á landi er melatónín skilgreint sem lyf. Ekki í Bandaríkjunum. Töluvert er...

Hitaeiningar inn og út segja til um þyngingu

Fituefnaskipti flækja efnaskipti og orkubúskap líkamans. Orka getur einungis breyst úr einu formi í annað og ekki er...

Meira kynlíf – meiri hamingja

Það eru til ýmsar aðferðir til að mæla hamingju. Kynlífsiðkun er ein þessara aðferða. Rannsóknarstofnun í efnahagsvísindum...

Brosleg smáráð til að léttast

þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka...

Líklegt að 130 íslendingar láti lífið árlega vegna gleymsku

Á hverju ári deyja 120.000 manns í Bandaríkjunum vegna þess að það gleymdi að taka blóðþrýstingslækkandi lyf....

Eru StepMill tækin bylting eða bull?

Eins og oft áður þegar nýjungar koma fram á sjónarsviðið deila menn um hvað sé best og...

Áfengi eykur matarlyst og stuðlar að fitusöfnun

Rannsókn sem Sarah Cains við Francis Crick stofnunina í London gerði á músum reyndist athyglisverð. Mýs fá...

Mjólkurvörur draga úr matarlyst

  Fólk sem borðar mjólkurvörur er grennra en annað fólk. Vísindamenn hafa sýnt fram á þetta í nokkrum rannsóknum....

Erfið æfing í ræktinni kemur ekki í stað hreyfingar yfir daginn

Reglulegar æfingar eru mikilvægar en miklu skiptir að halda sér á hreyfingu yfir daginn. Það þarf ekki að...

Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?

Ekki vera segull fyrir slysagildrur Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér...

Keyrir um á gömlum Land Rover og safnar vínilplötum

Í nærmynd er Hrannar Ingi Óttarsson Íslandsmeistari unglinga í sportfitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 19 ára gamall....

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu...

Fitnessfréttir 3.tbl.2017

Nýtt eintak komið út Það er víða komið við í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta. Á forsíðunni og í viðtali...