Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Góður svefn dregur úr líkunum á offitu
Það að fá nægan svefn er afar mikilvægur liður í því að halda sér í nágrenni við...
Bætiefni
Melatonín eykur fitubrennslu og hreinan vöðvamassa
Heilaköngullinn framleiðir hormónið melatónín sem gegnir veigamiklu hlutverki í líkamanum. Þetta er því náttúrulegt hormón í líkamanum....
Æfingar
Eru æfingar ekki allra?
Genarannsóknir hafa sýnt fram á að ákveðinn hópur manna bregst verr við æfingum en almennt þekkist. Talið...
Mataræði
Munurinn á eldislaxi og villtum laxi
Helsta ástæða þess að talað er um að lax sé hollur matur er sú staðreynd að hann...
Æfingar
Helstu kostir skorpuæfinga
Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn...
Bætiefni
Hátt prótínhlutfall og miklar æfingar skila árangri í léttingu
Með því að skera niður hitaeiningar, taka þungar erfiðar lóðaæfingar með stuttum hléum og borða hátt hlutfall...
Mataræði
Slæma, góða, brúna og hvíta fitan
Hlutverk fitu er að geyma orkuforða. Orkuforða sem birtist í formi fellinga. Fellinga sem við viljum flest...
Mataræði
Tímabundin fasta getur gagnast til að meðhöndla ákveðna sjúkdóma
Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á að langtíma niðurskurður í hitaeiningum getur lengt lífið um 20%....
Mataræði
Undraheimur fitufrumna
FITUFRUMUR ÞJÓNA FLEIRI HLUTVERKUM EN AÐ VERA FORÐIÐ FYRIR MÖGRU ÁRIN.
Fitufrumur eru annað og meira en forðabúr...
Fréttaskot
Vangaveltur um hlutverk írisíns í fitubrennslu
Vísindamenn deildu lengi vel um það hvort æfingahormónið írisín væri yfir höfuð til eða ekki. Þessar deilur...
Heilsa
Sprenging í ávísun testósterónlyfja til miðaldra karlmanna
Sjónvarpsauglýsingar sem kynna testósterón sem uppsprettu eilífrar æsku hafa valdið sprengingu í ávísun testósteróns til miðaldra karlmanna...
Fréttaskot
Athyglisverð viðbrögð við offitufaraldrinum
Fyrir skömmu gaf Miðstöð sjúkdómavarna (CDC) í Bandaríkjunum út athyglisverðar nálganir á það hvernig takast megi við...
Bætiefni
Hvað gerir melatónín eftirsóknarvert?
Heilaköngullinn framleiðir hormónið melatónín. Hér á landi er melatónín skilgreint sem lyf. Ekki í Bandaríkjunum. Töluvert er...
Mataræði
Hitaeiningar inn og út segja til um þyngingu
Fituefnaskipti flækja efnaskipti og orkubúskap líkamans.
Orka getur einungis breyst úr einu formi í annað og ekki er...
Kynlíf
Meira kynlíf – meiri hamingja
Það eru til ýmsar aðferðir til að mæla hamingju. Kynlífsiðkun er ein þessara aðferða. Rannsóknarstofnun í efnahagsvísindum...
Æfingar
Brosleg smáráð til að léttast
þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka...