Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Þörfin fyrir prótín er líklega vanmetin

Ráðlagður dagsskammtur er nokkuð sem opinberir aðilar skilgreina fyrir okkur almúgann og á að leiðbeina okkur um...

Sterar í töfluformi valda lifrareitrun

Sterar í töfluformi fara í gegnum efnabreytingaferli sem hefur þann tilgang að þeir endist lengur í líkamanum. Svonefndir...

Aspirín hindrar þróun krabbameins í blöðruhálskirtli

Samkvæmt rannsókn sem vísindamenn við Harvardháskólann og Kvensjúkrahúsið í Boston er minni hætta á að deyja úr...

Einnar mínútu æfingar skila árangri

Leiðandi stofnanir á sviði heilsuræktar hafa mælt með að við hreyfum okkur eða æfum í 150 mínútur...

Hugsanlegt að ólífuolía hægi á öldrun

Sjö af tíu þeirra landa sem langlífi er mest í heiminum eiga það sameiginlegt að mataræðið er...

Klasalotur auka lyftuhraða

Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að...

Kolvetnalágt mataræði skilar lítilli léttingu til lengri tíma litið

Safngreiningarrannsókn sem byggðist á að Japanskir vísindamenn fóru yfir 14 vandaðar rannsóknir á kolvetnalágu mataræði bendir til...

Góður svefn dregur úr líkunum á offitu

Það að fá nægan svefn er afar mikilvægur liður í því að halda sér í nágrenni við...

Melatonín eykur fitubrennslu og hreinan vöðvamassa

Heilaköngullinn framleiðir hormónið melatónín sem gegnir veigamiklu hlutverki í líkamanum. Þetta er því náttúrulegt hormón í líkamanum....

Eru æfingar ekki allra?

Genarannsóknir hafa sýnt fram á að ákveðinn hópur manna bregst verr við æfingum en almennt þekkist. Talið...

Munurinn á eldislaxi og villtum laxi

Helsta ástæða þess að talað er um að lax sé hollur matur er sú staðreynd að hann...

Helstu kostir skorpuæfinga

Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn...

Hátt prótínhlutfall og miklar æfingar skila árangri í léttingu

Með því að skera niður hitaeiningar, taka þungar erfiðar lóðaæfingar með stuttum hléum og borða hátt hlutfall...

Slæma, góða, brúna og hvíta fitan

Hlutverk fitu er að geyma orkuforða. Orkuforða sem birtist í formi fellinga. Fellinga sem við viljum flest...

Tímabundin fasta getur gagnast til að meðhöndla ákveðna sjúkdóma

Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á að langtíma niðurskurður í hitaeiningum getur lengt lífið um 20%....

Undraheimur fitufrumna

FITUFRUMUR ÞJÓNA FLEIRI HLUTVERKUM EN AÐ VERA FORÐIÐ FYRIR MÖGRU ÁRIN. Fitufrumur eru annað og meira en forðabúr...