Keppendalisti og dagskrá

Bikarmótið í fitness fer fram laugardaginn 18. nóvember í Háskólabíói. Hápunkturinn eru úrslitin sem hefjast klukkan 17.00 og standa fram á kvöld. Alls eru 96 keppendur skráðir til keppni og það stefnir því í glæsilegt Bikarmót.

Dreifing keppenda í flokka er nokkuð jöfn. Fimm keppendur eru skráðir í Wellness kvenna sem er nýr keppnisflokkur. Þrír eru skráðir í vaxtarrækt unglinga og tveir í opna flokkinn í vaxtarrækt.

Forkeppni hefst klukkan 10.00 um morguninn og stendur til 12.00 en sjálf úrslitin eru hápunkturinn og þau hefjast klukkan 17.00. Húsið opnar klukkustund fyrr.

Forsala miða verður einungis á fimmtudag og föstudag í Hreysti í Skeifunni. Miði á úrslitakvöldið kostar 3.500.

Ath: keppendur geta pantað sér tíma í Spray-Tan hjá Heiðrúnu Sigurðardóttur. Best er að hafa samband við hana í gegnum Spray-Tan Iceland síðuna á Facebook og panta tíma.

Keppendalisti

Fitness karla
Tadas Indriulis
Alexander Stardal Bartley
Már Valþórsson

Fitness karla unglingar
Hlynur Andri Hafnsson
Alexander Stardal Bartley

Sportfitness karla unglingafl.
Gerald Einarsson
Guðjón Már Atlason
Örvar Ágústsson

Sportfitness karla -178
Bjarni Björnsson
Gerald Einarsson
Jakob Ingason
José Pedro Moreira Santos
Örvar Ágústsson
Phichet khorchai
Przemyslaw Zmarzly

Sportfitness karla +178
Alexander Freyr Simm
Eggert Rafn Einarsson
Haukur Heiðar Bjarnason
Lukasz Milewski
Mikael Uni Karlsson Brune
Pálmar Hafþórsson
Sigfús Sigfússon

Vaxtarrækt karla
Marteinn Ísak Steinarsson
Hlynur Andri Hrafnsson
Hjálmar Gauti Jónsson

Vaxtarrækt karla unglingafl.
Hjálmar Gauti Jónsson
Þormóður Bessi Kristjánsson
Hlynur Andri Hrafnsson

Fitness kvenna unglingafl.
Guðbjörg Agnarsdóttir
Wiktoria Anna Darnowska

Fitness kvenna 35 ára +
Anna Fedorowicz
Hilda Allansdottir
Rósa Björg Guðlaugsdóttir

Fitness kvenna +163
Anna Fedorowicz
Guðbjörg Agnarsdóttir
Rósa Björg Guðlaugsdóttir

Fitness kvenna -163
Björg Thorberg Sigurðardóttir
Eva Björg Daðadóttir
Hilda Allansdottir
Hjördís Emilsdóttir
Rakel Guðnadottir
Wiktoria Anna Darnowska
Þórey Helena Guðbrandsdóttir

Ólympíufitness kvenna
Alda Ósk Hauksdóttir

Wellness kvenna
Ana Markovic
Brennda Heimarsdóttir
Freydís Ósk Ásmundsdóttir
Sara Cuzco Svavarsdóttir

Módelfitness byrjendur
Bergþóra Ósk
Eva María Emilsdóttir
Karen Mjöll Björgvinsdóttir
Sanita Anitudóttir
Sonja Rut Aðalsteinsdóttir
Stefanía Huld Evertsdóttir
Þorbjörg Ólafsdóttir
Rakel Ýr Einarsdóttir
Bára Jónsdóttir
Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir

Módelfitness unglinga
Alma Dís Sigurbjörnsdóttir
Bergþóra Ósk
Bjarney Linda Heiðarsdóttir
Glóey Jónsdóttir
Hafrún Hákonardóttir
Hera Björg Cassata
Hugrún Birna Bjarnadóttir
Sóley Kristín Jónsdóttir

Módelfitness 35 ára +
Hanna Hallgrimsdottir
Nadja Nikita Ósk Rjabchuk
Sigurlaug Níelsdóttir
Sonja Rut Aðalsteinsdóttir
Vala Friðriksdóttir
Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir

Módelfitness -163
Glóey Jónsdóttir
Hera Björg Cassata
Karen Mjöll Björgvinsdóttir
Sóley Kristín Jónsdóttir
Rakel Rós Friðriksdóttir
Rakel Ýr Einarsdóttir

Módelfitness -168
Bjarney Linda Heiðarsdóttir
Eva María Emilsdóttir
Hafrún Hákonardóttir
Hugrún Birna Bjarnadóttir
Íris Harpa Hilmarsdóttir
Stefanía Huld Evertsdóttir
Þorbjörg Ôlafsdóttir

Módelfitness +168
Ása Hulda Oddsdóttir
Ástrós Snæfeld
Hanna Hallgrimsdottir
Lilja Kjartansdóttir
Nadja Nikita Ósk Rjabchuk
Sanita Anitudóttir
Sonja Rut Aðalsteinsdóttir
Sunneva Torres
Bára Jónsdóttir

Keppendalisti uppfærður 15. nóv kl 11:50
Athugasemdir við skráningu sendist á keppni (hjá) fitness.is

Uppfærð Dagskrá:

Eins og fyrri útgáfa nema hvað Wellness bætist við.