Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Atkinskúrinn getur valdið heilsutjóni þegar til lengri tíma er litið
Er líklegt að máltíð í anda Atkinskúrsins sem samanstendur af beikoni, steik, og þeyttum rjóma sé líkleg...
Keppnir
Keppendur án keppnisréttar hjá IFBB
Hér á landi er keppt undir formerkjum IFBB í bæði fitness og vaxtarrækt. Keppni hófst fyrir 20...
Æfingar
Æfðu hraðar til að léttast hraðar
Margir halda að hægar, langar æfingar séu bestar til þess að brenna sem mestu og losna við...
Keppnir
Formfitness og íþróttafitness
Nafngiftir keppnisgreina í fitness Byrjað er að keppa í nýrri keppnisgrein í fitness. Á enskunni nefnist hún...
Þrekmeistarinn
Ultra-Fit tímaritið fjallar um Þrekmeistarann hér á landi
Charles Mays eigandi breska og ástralska tímaritsins Ultra-Fit kom hingað til lands þegar Þrekmeistarinn var haldinn s.l....
Bætiefni
Næringarfræðingar vilja auka prótínneyslu
Á sjöunda áratugnum héldu næringafræðingar því fram að of mikið prótín í mataræðinu myndi ræna bein næringarefnum...
Keppnir
Fitnesskeppendur gera samning við Norðurmjólk
Anna Margrét Ólafsdóttir, Íslandsmeistari IFBB í fitness og Heiðrún Sigurðardóttir hafa gert samning við Norðurmjólk. Með þessum...
Keppnir
Lyfjaeftirlit í vaxtarrækt á þessu ári
Vaxtarrækt hér á landi átti 20 ára afmæli á síðasta ári. Þrátt fyrir talsverðan tíma síðan byrjað...
Bætiefni
Niðurstaða rannsóknar á efedríni dregur úr gildi hræðsluáróðurs
Hér á landi hefur verið talsvert fjaðrafok vegna umræðu um efedrín. Í nýlegri könnun kom í ljós...
Æfingar
Valdabarátta innan æfingastöðvana
Einkaþjálfarar hafa verið gagnrýndir fyrir litla menntun, en í raun er engin stétt til sem hefur öðlast...
Heilsa
Insúlínviðnám alvarlegt heilbrigðisvandamál
Insúlínviðnám er heilbrigðisvandamál sem á eftir að kosta heilbrigðiskerfið miklar fjárhæðir í framtíðinni. Fólk sem hreyfir sig...
Æfingar
Svefninn bestur til að jafna sig
Íþróttamenn eyða stórfé í bætiefni sem og aðferðir til þess að ná að jafna sig fljótar eftir...
Æfingar
Hnébeygjur á einum fæti bestar fyrir rassvöðvana
Rassvöðvarnir eru ekki einungis stærstu vöðvarnir í líkamanum, heldur ákaflega öflugir. Þessum umdeilda vöðva er þó misskipt...
Æfingar
Hnébeygjur og kúlurass
Hnébeygjur eru án efa ein besta alhliða æfingin sem hægt er að gera. Konur vilja kúlurass og...
Æfingar
Súmó eða hefðbundin?
Réttstöðulyftan er ásamt hnébeygjunni móðir allra æfinga. Ef ætlunin væri að velja eina æfingu sem ætti að...
Bætiefni
Nýju fitubrennsluefnin
Virka jafnvel og efedrín til fitubrennslu og hafa reynst vel
Viðtal við Einar Ólafsson, lyfjafræðing
Einar Ólafsson, lyfjafræðingur telur...