Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Unglingar óttast offitu
Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um sína eigin líkamsþyngd og reyna að hafa stjórn á henni. Hins vegar er ekki sama á hvaða...
Hvort er betra að lyfta eða stunda þolfimi til að léttast?
Margir sérfræðingar hafa mælt með þolfimi sem bestu aðferðinni til þess að brenna fitu. Æfingar með lóðum eru einnig mikilvægar til þess að koma í veg fyrir vöðvarýrnun og örva efnaskipti.Vísindamenn við Háskólann í...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Hvað gerir melatónín eftirsóknarvert?
Heilaköngullinn framleiðir hormónið melatónín. Hér á landi er melatónín skilgreint sem lyf. Ekki í Bandaríkjunum. Töluvert er því um að íslendingar reyni að flytja...
EPO veldur dauðsföllum hjá þolíþróttamönnum
Það var árið 1991 á árlegum fundi Bandaríska Háskólans í Íþróttafræðum sem Randy Eichner sagði frá því að 20 hjólreiðakeppendur í Evrópu hefðu dáið...
Helstu kostir kreatíns
Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af kreatíni ráða miklu um getuna til að...
Órannsakað örvandi gerviefni fannst í mörgum fæðubótarefnum sem seld eru í netverslunum
Það vakti mikla athygli árið 2008 þegar USA Today greindi frá því að fjölda lyfja væri að finna í drykkjarvatni hjá tugum milljóna Bandaríkjamanna....
Erfið æfing í ræktinni kemur ekki í stað hreyfingar yfir daginn
Reglulegar æfingar eru mikilvægar en miklu skiptir að halda sér á hreyfingu yfir daginn.
Það þarf ekki að segja lesendum Fitnessfrétta mikið um mikilvægi þess...
Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn
Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna þar efst á lista yfir vörutegundir sem innihalda þennan...
Hnébeygja fyrir framan leggur minna álag á hné og bak
Hnébeygja fyrir framan tekur jafn mikið á stærstu vöðvahópana eins og hnébeygja fyrir aftan. Álag á hné og bak er hinsvegar minna og mögulegar...
Feitir fara yfir strikið
Efnahagslægðin í Bandaríkjunum er tilkomin af ýmsum orsökum, en offita er einn af þeim þáttum sem hafa aukið útgjöld hins opinbera. Þeir sem eru...
Ekki nota æfingar sem afsökun til að borða meira
Sumir léttast ekkert þrátt fyrir að þeir æfi oft, mikið og reglulega. Sumir bregðast seint við æfingum og mataræði á meðan aðrir eru fljótir...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Listin að spotta
Ertu góður spottari?
Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu lyftunni án þess að slasa þig. Það...
Best að æfa stóru vöðvana fyrst
Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...
Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma
Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja.
Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...
Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft
Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...













































