Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Brosleg smáráð til að léttast
þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka þér þessi ráð og taktu þeim af hóflegri alvöru. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara.
1Hættu að verðlauna...
Sykurlausir gosdrykkir stuðla að ofáti
Megrunarmatur sem seldur er undir enska heitinu „diet“ þetta og hitt hefur verið á markaði síðan 1960. Sykurlausir gosdrykkir eru þar á meðal. Tilkoma gervisætuefna sem hafa átt að taka við af sykrinum hefur...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Mörg dæmi um að brún hrísgrjón innihaldi arsenik
Arsenik er eitt hættulegasta eiturefni sem þekkist. Hinsvegar er þetta efni sem þekkist í náttúrunni og er í ákveðnum matvælum og jafnvel vatni. Óeðlilegt...
Limurinn er lykillinn að hjartanu
Eitt fyrsta einkenni þess að karlmaður sé hugsanlega að þróa með sér kransæðasjúkdóm er risvandamál. Ástæðan er sú að fínu grönnu æðarnar í limnum...
Enn eitt megrunarlyfið reyndist gagnslaust og að auki hættulegt
Það gengur ekki vandræðalaust fyrir vísindamenn að finna hættulaust megrunarlyf í baráttunni við offitufaraldurinn. Sibutramine hefur verið bannað í Bandaríkjunum og Evrópu þar sem...
Þyngdaraukning á meðgöngu
Það að vera vel á sig kominn og grönn fær nútíma konuna til þess að líða betur, en það er eitt tímabil þar sem...
Erfiðar æfingar geta valdið rákvöðvalýsu sem er lífshættuleg
Hraustu fólki þykir gaman að taka vel á því í ræktinni og nú þegar CrossFit, BootCamp og önnur sambærileg æfingakerfi hafa komið fram á...
Æfingar bæta næmni insúlínviðtaka
Blóðsykur skipar stórt hlutverk í almennu heilbrigði og ekki síst því að halda sér í góðu formi. Ef blóðsykurinn flakkar mikið upp og niður...
Langvarandi megrun veldur ójafnvægi í hormónakerfi líkamans
Ástralskir vísindamenn hafa sýnt fram á að langvarandi megrun hefur áhrif á hormón sem stjórna blóðsykri, fitusöfnun, matarlyst og efnaskiptahraða. Þeir mældu hormón sem...
Ályktað um prótínþörf íþróttamanna
Menn eru duglegir að rífast um það hversu mikið prótín við þurfum. Sitt sýnist hverjum. Næringarfræðingar voru hér áður fyrr tregir til að viðurkenna...
Fráhvarf frá áfengi getur valdið kransæðastíflu
Áfengi er ávanabindandi eins og við vitum og eins og alkóhólistar vita manna best er afar erfitt að halda sig frá því þegar ávani...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Æfingar á meðgöngu
Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu.
Huga þarf að nokkrum atriðum...
Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma
Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja.
Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...
Klasalotur auka lyftuhraða
Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar
Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...
Útreikningar á mataræði
Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna...














































