Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í æfingasalnum og mest lærum við af þjálfurunum okkar eða æfingafélögum....
Hvenær á að borða fyrir æfingu?
Hvenær er best að borða fyrir æfingu eða keppni?
Ef borðað er of stuttu fyrir æfingu getur mönnum liðið illa. Ef of langt líður á milli málsverðar og æfingar geta menn hinsvegar orðið svangir og...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk
Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að það er rétt. Nýr vinkill hefur komið fram á...
Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum
Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú sért að eyða tímanum til einskis í æfingasalnum. Ef...
Hátt gildi estrógens hjá miðaldra karlmönnum mælikvarði á hjartasjúkdóma
Lengi vel töldu vísindamenn að ástæðan fyrir hærri tíðni hjartasjúkdóma meðal miðaldra karlmanna en kvenna væri vegna testósterón hormónsins. Nýjar rannsóknir hafa hinsvegar sýnt...
Feitustu punktarnir frá ráðstefnu offitufræðinga
Snemma árs 2007 komu saman allir helstu offitufræðingar í Búdapest í Ungverjalandi á Evrópuráðstefnu um offituvandann. Þar var tekið saman það helsta sem komið...
Bílsæti hækka klofhita karlmanna og draga úr frjósemi
Klofhitarannsókn hljómar sem grín, en er hið alvarlegasta mál. Hár klofhiti tengist minnkandi sæðisframleiðslu í eistum.
Flestir nýlegir bílar bjóða upp á þann lúxus að...
Þeir sem borða bætiefni borða líka hollara fæði
Líkamsræktarfólk sem tekur bætefni og stundar æfingar reglulega borðar almennt meira prótín, kjúkling og mjólk en þeir sem ekki taka bætiefni að staðaldri samkvæmt...
Góður svefn nauðsynlegur fyrir hámarksárangur íþróttamanna
Það er vel þekkt að ofþjálfun á sér neikvæðar hliðar. Það er sömuleiðis vel þekkt að íþróttamenn sem eru undir miklu álagi fái oftar...
Munurinn á vöðvastyrk og krafti
Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...
Hóflegur fjöldi aukakílóa er heppilegur fyrir heilsuna
Niðurstöður rannsókna sem náði til þriggja milljóna manna benda til að þeir lifi lengur sem eru hóflega feitir. Það að vera hóflega feitur er...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...
Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni
Ræktin 101: Ofursett
Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...
Þolæfingar draga úr styrktarframförum
Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það þarf því ekki endilega vísindamenn til þess...












































